Ferðir með bátum frá Akureyri:
Húni II
Húni II er með siglingar frá Akureyri. Í boði eru fastar ferðir yfir sumarið en einnig er hægt að panta sérferðir samkvæmt samkomulagi fyrir hópa. Báturinn tekur allt að 100 manns. Einnig er vinsælt að halda um borð, afmælisteiti, árgangar að fagna, vinnustaðaferðir, óvissuferðir og f.l.
Brottför frá Torfunesbryggju við miðbæ Akureyrar.
Nánari upplýsingar um dagskrá og viðburði í Húna má finna á facebook síðu Húna
Húni II
Pósthólf 401
602 Akureyri
Sími: 848 4864
Tölvupóstur: steinipje@simnet.is
Heimasíða: huni.muna.is
Hvalaskoðun með Whale Whatching Akureyri
Elding Whale Watching
Oddeyarbót 2
600 Akureyri
Sími: 497 1000
Netfang: info@whalewatchingakureyri.is
Heimasíða: www.whalewatchingakureyri.is
Hvalaskoðun með Keli Sea Tours
Keli Sea Tours
Oddeyarbót
600 Akureyri
Sími: 546 7000
Netfang: info@keliseatours.is
Heimasíða: www.keliseatours.is