Hop on-Hop off Rúta

Hop on-Hop off Rúta Fab Travel býður upp á hop on-hoff rútu um Akureyri á stærri skipadögum á sumrin. Farið er á helstu staði í bænum með ellefu

Hop on-Hop off Rúta

Hop On  - Hop Off Akureyri

Fab Travel
Sími: (+354) 571 2282
Heimasíða: www.fabtravel.is
Netfang: info@fabtravel.is

Fab Travel býður upp á hop on-hop off rútu um Akureyri á stærri skipadögum á sumrin. Farið er á helstu staði í bænum með ellefu stoppistöðum og tekur hver ferð um 45 mínútur. Ferðirnar byrja fyrir utan Hof, oftast klukkan 10:30, og síðan á hálfa tímanum eftir það. Ferðin gefur ágætis yfirsýn yfir bæinn og er hægt að stoppa t.d. á Oddeyrarbryggju, Glerártorgi, við háskólann, lystigarðinn, miðbæinn og Minjasafnið. 

Verð: 2.000 kr. og gildir miðinn út daginn. (Verð árið 2018)


SSA SSA 2m / s 1.9°
  • Innsíða 2017 vetur - leikhus

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Við erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann