InnbŠrinn

InnbŠrinn Eitt af h÷fu­prř­um Akureyrar eru g÷mul h˙s. ═ InnbŠnum og Fj÷runni er a­ finna elstu h˙s bŠjarins sem flest eru bygg­ ß ßrunum 1800-1900. M÷rg

InnbŠrinn

Ein af höfuðprýðum Akureyrar er gömul hús. Í Innbænum og Fjörunni er að finna elstu hús bæjarins sem flest eru byggð á árunum 1800-1900. Mörg þeirra eru friðuð samkvæmt lögum.

Hin eiginlega Akureyri er eyri sem myndaðist af framburði lækjar sem rann niður Búðargil. Þar risu fyrstu verslunarhúsin á 17. öld. Fyrsta íbúðarhúsið reis árið 1777-1778. Það stóð þar sem nú er Hafnarstræti 3 en brann árið 1901. Elsta hús Akureyrar er Laxdalshús, reist 1795 og stendur það á miðri gömlu Akureyri. Með auknu frjálsræði í verslun á 19. öld og aukinni ásókn í byggð við ströndina jókst íbúabyggð á Akureyri og húsunum fjölgaði. Handverksfólk og tómthúsmenn fluttu til bæjarins og unnu við verslunina. Þörf var á auknu rými fyrir ný hús og byggðin færðist suður fjöruna og upp Búðargilið.

Tvær götur mynduðust sem nú eru Aðalstræti og Hafnarstræti og upp Búðargilið kom Lækjargata. Þótt miklir brunar 1901 og 1912 hafi höggvið stórt skarð í gömlu byggðina mynda húsin við Aðalstræti, hluta Hafnarstrætis og Lækjargötu óvenju heillega byggð frá fyrstu tíð kaupstaðarins.


Alskřja­ NNV NNV 3m / s
  • InnsÝ­a 2016 - Eyrin

Lonely planetá á á á á

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rˇsenborg, SkˇlastÝg 2
600 Akureyri
SÝmi 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjß) akureyri.is

Lestu um Akureyri ß

Vi­ erum ß Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŮ˙ getur lÝka fylgst me­ okkur ß FÚsbˇkinni. Alltaf eitthva­ a­ gerast ß Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann