Hátíđir og viđburđir

Information on Akureyri, North Iceland. Some of the attractions are the nothern lights, Grímsey Island and Hrísey Island, nature, waterfalls, skiing, ski

Hátíđir og viđburđir

40 árlegar hátíđir og viđburđir á Akureyri og nágrenni

Mikiđ er um ađ vera á Akureyri og í nágrenni bćjarins allan ársins hring. Hér getur ţú lesiđ um helstu árlegu viđburđina og hátíđirnar og notađ upplýsingarnar til ađ skipuleggja ferđalagiđ norđur. Í listanum hér fyrir neđan má finna kynningu á hverjum og einum viđburđi/hátíđ í stafrófsröđ. Til ađ sjá viđburđina í réttri tímaröđ er hćgt ađ fara inn á flipann "Lesa meira" hér fyrir neđan.
Lesa meira
A! Gjörningahátíđ

A! Gjörningahátíđ

A! er fjögurra daga gjörningahátíđ sem nú er haldin í fimmta sinn. Hátíđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Menningarfélags Akureyrar, Leikfélags Akureyrar, LÓKAL alţjóđlegrar leiklistarhátíđar, Reykjavik Dance Festival og Kynningarmiđstöđvar íslenskrar myndlistar.
Lesa meira
Ađventućvintýri (desember)

Ađventućvintýri (desember)

Ađventućvintýri á Akureyri hefst alla jafn á laugardegi fyrstu ađventuhelgina fyrir jól međ ţví ađ ljósin eru tendruđ á jólatrénu á Ráđhústorgi en tréđ er gjöf frá Randers vinabć Akureyrar í Danmörku. Ađventućvintýri á Akureyri stendur fram ađ jólum og rekur hver viđburđurinn annan: Töfrandi ađventu- og útgáfutónleikar, bókaupplestur, jólamarkađir, miđbćjarstemning, útijólaball og fleira sem fylgir ţví ađ njóta ađventunnar.
Lesa meira
AK Extreme (apríl)

AK Extreme (apríl)

Hátíđin var fyrst haldin áriđ 2002. Hátíđin stendur í 3 daga og er sett á fimmtudegi og lýkur á sunnudegi. Ađalviđburđurinn er keppni og sýning í gilinu (Kaupvangsstrćti) á Akureyri á snjóbrettapalli ţar sem 15 - 20 bestu iđkendur á Íslandi fá ađ spreyta sig. Einnig er bođiđ upp á keppni á Ráđhústorgi auk ţess sem margir tónlistarviđburđir verđa í bćnum á vegum hátíđarinnar.
Lesa meira
Akureyrarvaka

Akureyrarvaka

Akureyrarvaka er bćjarhátíđ sem haldin er síđustu helgina í ágúst í tilefni afmćlis Akureyrarbćjar. Akureyrarvaka er sett í Lystigarđinum á föstudagskvöldinu. Garđurinn er ţá skrautlýstur og ţykir mörgum rölt um garđinn í rökkurró hinn eini sanni hápunktur Akureyrarvöku.
Lesa meira
Allir lesa á Akureyri

Allir lesa á Akureyri

Mikiđ verđur um ađ vera á Akureyri í tilefni af landsleiknum Allir lesa. Ţátttakendur skrá lestur sinn í lestrardagbókina á vefnum allirlesa.is og taka ţátt í leiknum međ ţví ađ vera í ákveđnu liđi. Kíktu á dagskrána í bćnum.
Lesa meira
Andrésar Andar leikarnir (apríl)

Andrésar Andar leikarnir (apríl)

Leikarnir voru fyrst haldnir 1976 og hafa veriđ árviss viđburđur síđan og notiđ vaxandi hylli allra sem ţar hafa komiđ nálćgt, bćđi barna og fullorđinna. Ţetta er lang fjölmennasta skíđamót landsins, hátt í 1.000 keppendur á aldrinum 7-15 ára keppa í svigi og stórsvigi, göngu, bćđi hefđbundinni og međ frjálsri ađferđ, ađ ógleymdri keppni í ţrautabraut. Leikarnir eru haldnir í lok apríl.
Lesa meira
Áramótin á Akureyri (desember - janúar)

Áramótin á Akureyri (desember - janúar)

Áramótin á Akureyri verđa međ hefđbundnu sniđi nú sem endranćr. Bođiđ verđur upp á brennu viđ Réttarhvam, haldin eru böll og skemmtanir auk ţess sem bćjarbúa taka ţátt í hátíđarhöldunum međ miklum myndarbrag međ ţví ađ skjóta upp flugeldum um miđnćtti.
Lesa meira
Arctic Open golfmót (júní)

Arctic Open golfmót (júní)

Arctic Open er alţjóđlegt golfmót og hefur veriđ haldiđ frá árinu 1986. Mótiđ fer fram á Golfvelli Akureyrar ađ Jađri og stendur í ţrjá daga, ţaraf eru tveir keppnisdagar. Mótiđ er ţađ eina sinnar tegundar í heiminum, ţađ er ađ segja spilađ yfir hánótt ađ stađartíma. Golfvöllurinn ađ Jađri er einn af nyrstu 18 holu golfvöllum í heimi. Mótiđ fer fram í lok júni ár hvert.
Lesa meira
Bíladagar (júní)

Bíladagar (júní)

Bíladagar eru međ stćrri íţróttaviđburđum sem haldinn er á Íslandi og er einskonar árshátíđ allra áhugamanna um bíla, hjóla og mótorsports almennt. Bílaklúbburinn býđur upp á sér tjaldsvćđi ţessa daga fyrir gesti sína ţar sem fólk getur fengiđ ađ gista á svćđinu og fengiđ gúmmífnykinn beint í ćđ alla dagana. Á svćđinu er einnig bođiđ upp á opnar ćfingarbrautir fyrir alla gesti Bíladaga.
Lesa meira
Dömulegir dekurdagar (október)

Dömulegir dekurdagar (október)

Dömulegir dekurdagar eru árlegur viđburđur um miđjan októbermánuđ. Ţar njóta vinkonur, systur, mćđgur, frćnkur og vinnufélagar ţess ađ gera eitthvađ skemmtilegt saman. Hćgt er ađ velja úr fjölda viđburđa sem gleđja hjartađ og verslanir og fyrirtćki bjóđa mörg hver upp á ýmiskonar dömulega afslćtti af ţessu tilefni.
Lesa meira
Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir (ágúst)

Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir (ágúst)

Ţéttskipuđ og fjölbreytt dagskrá um verslunarmannahelgina á Akureyri. Vinsćlasta tónlistarfólk landsins stígur á stokk. Margt annađ er í bođi fyrir alla aldurshópa; tónleikar, böll, íţróttaviđburđir, tivolí, hoppukastalar og svo margt fleira.
Lesa meira
Eyfirski safnadagurinn (apríl/maí)

Eyfirski safnadagurinn (apríl/maí)

Viđburđurinn hóf göngu sína áriđ 2007 og hefur veriđ haldinn árlega síđan. Sumardaginn fyrsta opna um 18 söfn og sýningar viđ Eyjafjörđ dyr sínar fyrir gestum og gangandi undir heitinu Eyfirski safnadagurinn. Markmiđiđ er ađ vekja athygli á fjölda fróđlegra og forvitnilegra safna sem eru viđ Eyjafjörđ. Enginn ađgangseyrir er ađ söfnunum á Eyfirska safnadeginum.
Lesa meira
Flugdagurinn

Flugdagurinn

Flugdagur Flugsafns Íslands verđur ađ venju haldin um Jónsmessuna. Ţá verđa ungar sem aldnar flugvélar dregnar fram í dagsljósiđ og sumar ţeirra jafnvel teknar til kostanna. Hćgt verđur ađ kaupa kaffi og vöfflur á svćđinu eđa fá sér pylsu međ öllu. Ţetta er kjöriđ tćkifćri fyrir fjölskylduna til ađ gera sér glađan dag og njóta óvenjulegrar skemmtunar um Jónsmessuna.
Lesa meira
Fornbílahittingur

Fornbílahittingur

Félagar í fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar hittist á miđvikudögum kl. 20 viđ Menningarhúsiđ Hof yfir sumarmánuđina.
Lesa meira
Glerárdalshringurinn 24x24 (júlí)

Glerárdalshringurinn 24x24 (júlí)

Glerárdalshringurinn er stór og umfangsmikill fjallgönguviđburđur sem genginn er árlega í júlí. Tímasetningin er valin miđađ viđ bestu ađstćđur á svćđinu. Glerárdalur er stór dalur girtur háum fjöllum, ţeim hćstu á Tröllaskaga. Ţar af eru 10 ţeirra hćrri en 1400 metrar, Kerling hćst um 1540 metrar. Glerárdalshringurinn var síđast farinn áriđ 2014 og hefur legiđ í dvala síđan.
Lesa meira
Gönguvikur á Akureyri og nágrenni (júní, júlí og ágúst)

Gönguvikur á Akureyri og nágrenni (júní, júlí og ágúst)

Göngugarpar og annađ útivistarfólk kemst í skipulagđar gönguferđir um Eyjafjörđ í nánast allt sumar. Ferđafélag Akureyrar og fleiri ađilar í firđinum bjóđa upp á alls kyns forvitnilegar ferđir međ leiđsögn. Allt frá léttum kvöldgöngum yfir í krefjandi fjallgöngu á viđ 24 tinda gönguna.
Lesa meira
Halló páskar (mars/apríl)

Halló páskar (mars/apríl)

Halló páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hvort sem ţú vilt fara á góđa tónleika, renna ţér á skíđum í Hlíđarfjalli, skella ţér í eina albestu sundlaug landsins eđa gera vel viđ ţig og ţína í mat og drykk - ţá er Akureyri rétti stađurinn.
Lesa meira
Haustfrí á Akureyri

Haustfrí á Akureyri

Skemmtileg samvera fjölskyldunnar á Akureyri. Ţađ er óţarfi ađ leita langt yfir skammt ţegar kemur ađ afţreyingu fyrir alla fjölskylduna í haustfríinu. Hvort sem um útiveru eđa inniveru er ađ rćđa ţá er fjölmargt hćgt ađ hafa fyrir stafni ţar sem fjölskyldan getur notiđ samveru og jafnvel lćrt eitt eđa annađ nýtt í leiđinni.
Lesa meira
Hjóladagar (júlí)

Hjóladagar (júlí)

Árlega eru haldnir Hjóladagar á Akureyri sem fara fram upp úr miđjum júlí. Mótorhjólkúbburinn Tían stendur fyrir viđburđinum og er bođiđ upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.
Lesa meira
Hjólreiđahelgi Greifans

Hjólreiđahelgi Greifans

Hjólreiđahelgi Greifans 27.-29. júlí 2018 Veglegasta Hjólreiđarhelgi sem haldin hefur veriđ frá upphafi. Eitthvađ fyrir alla.
Lesa meira
Hríseyjarhátíđ (júlí)

Hríseyjarhátíđ (júlí)

Hríseyjarhátíđin fer fram í júlí ár hvert og stendur yfir heila helgi. Bođiđ er upp á fjölskylduvćna dagskrá sem felst m.a. í óvissuferđum um eyjuna, fjöruferđ, kvöldvöku, varđeld og söng.
Lesa meira
Iceland Airwaves

Iceland Airwaves

Tónlistarhátíđin Iceland Airwaves er haldin árlega í Reykjavík í byrjun nóvember. Í ár verđur hátíđin á Akureyri í fyrsta skipti. Ađaláhersla Iceland Airwaves hefur veriđ ađ kynna nýja tónlist, bćđi íslenska og erlenda.
Lesa meira
Íslensku vetrarleikarnir (Iceland Wintergames)

Íslensku vetrarleikarnir (Iceland Wintergames)

Íslensku vetrarleikarnir (Iceland Winter Games) fara nćst fram áriđ 2018 og eru viđburđirnir víđa um Norđurland en međ áherslu á Hlíđarfjall. Mótiđ er haldiđ í starfi viđ Norwegian Open sem er sambćrilegt stórmót í Noregi. Keppt er í ýmsum greinum frjálsra skíđaíţrótta (freeskiing), á snjóbrettum og fjöldi annarra viđburđa og nćturdagskrá.
Lesa meira
Jónsmessuhátíđ á Akureyri

Jónsmessuhátíđ á Akureyri

Jónsmessunni er fagnađ á Akureyri međ 24 tíma Jónsmessuhátíđ 22. - 23. júní 2019 og hefst hún kl. 12 og stendur til kl. 12 nćsta dag.
Lesa meira
Komdu norđur

Komdu norđur

"Komdu norđur" er markađs- og kynningarátak sem hófst áriđ 2006 fyrir frumkvćđi nokkurra ferđaţjónustuađila á Akureyri. Síđan ţá hefur átakiđ dafnađ og stćkkađ árlega og nćr nú yfir stćrra svćđi og hefur fjöldi ţátttakenda margfaldast. Veturinn 2012 til 2013 stefnir í metţátttöku međ um 150 fyrirtćkjum á Akureyri og nćrsveitum.
Lesa meira
List án landamćra

List án landamćra

List án landamćra er haldin árlega og mćtast ţar fatlađir og ófatlađir í list sinni. Á hátíđinni er komiđ víđa viđ í listinni s.s. í myndlist, tónlist og leiklist. Viđburđurinn fer fram maí ár hvert.
Lesa meira
Listasumar

Listasumar

Listasumar á Akureyri 2019 verđur sett sunnudaginn 23. júní og lýkur 23. ágúst. Ćvintýrin gerast nefnilega á Listasumri međ fjölbreyttum uppákomum og upplifunum ţar sem gestir og bćjarbúar njóta saman.
Lesa meira
Local Food Festival- matarhátíđ (Mars)

Local Food Festival- matarhátíđ (Mars)

Local Food Festival matarhátíđin er ein öflugasta matarhátíđ landsins. Ađalmarkmiđiđ hátíđarinnar er ađ kynna norđlenskan mat og matarmenningu. Food and Fun Pop-Up Akureyri er nú í fyrsta skipti hluti af hátíđinni og munu íslenskir gestakokkar elda á völdum veitingastöđum á Akureyri.
Lesa meira
Miđaldadagar á Gásum (júlí)

Miđaldadagar á Gásum (júlí)

Líf og starf fólks í Gásakaupstađ miđalda er endurvakiđ á Miđaldadögum sem haldnir eru um miđjan júlí ár hvert. Kaupstađurinn iđar af lífi og starfi miđaldafólks međ fjölbreyttustu viđfangsefni. Iđnađarmenn međ brennisteinshreinsun, tré- og járnsmíđar, útskurđ, leirgerđ og viđgerđir á nytjahlutum. Bogar og örvar eru smíđađir. Knattleikur er iđkađur af miklu kappi. Gestir kynnast vígfimum Sturlungum og vígamönnum í för erlendra kaupmanna og er fátt eitt upptaliđ.
Lesa meira
N1-mót KA í knattspyrnu (júní - júlí)

N1-mót KA í knattspyrnu (júní - júlí)

Mótiđ er fyrir 5.flokk drengja og er stćrsta árlega knattspyrnumót landsins međ á fimmtánda hundrađ ţáttakendur auk ţjálfara og liđsstjóra. Mótiđ er haldiđ um mánađarmótin júní / júlí og stendur í 4 daga.
Lesa meira
Norđlenska hestaveislan (apríl)

Norđlenska hestaveislan (apríl)

Norđlenska hestaveislan er árlegur viđburđur í aprílmánuđi sem ekkert hestaáhugafólk ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Sýning,heimsókn á hrossarćktarbú og stóđhestaveisla svo eitthvađ sé nefnt. Viđburđurinn stendur yfir 17.-18. apríl 2015.
Lesa meira
Norrćna spilavikan

Norrćna spilavikan

Markmiđ vikunnar 5.-11. nóvember er ađ kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd.
Lesa meira
Pollamót Ţórs í knattspyrnu (júlí)

Pollamót Ţórs í knattspyrnu (júlí)

Árlegur viđburđur sem fer fram í byrjun júlí. Mótiđ hefst á föstudagsmorgni og lýkur međ lokahófi á laugardagskvöldinu. Á ţessu móti taka ţátt kempur kvenna og karla í eldri kantinum sem rifja upp gamla takta. Mótiđ fer fram á Íţróttasvćđi ţórs viđ Hamar.
Lesa meira
Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn

Sjómannadeginum er fagnađ á Akureyri og í Hrísey á formlegan hátt. Settur er krans viđ minnismerki sjómanna, guđţjónustur helgađar sjómönnum og bátar og skútur sigla um Eyjafjörđinn.
Lesa meira
Sólstöđuhátíđ í Grímsey (júní)

Sólstöđuhátíđ í Grímsey (júní)

Grímseyingar halda bćjarhátíđ í tilefni af sumarsólstöđunum í dagana 21.- 24. júní og bjóđa gestum og gangandi ađ taka ţátt í hátíđarhöldunum međ sér. Gestum er bođiđ ađ taka ţátt í allskyns uppákomum og afţreyingu og ćttu allir ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.
Lesa meira
Tónlistar- og myndlistarhátíđin Ymur – Tilraunakenndur sólarhringur

Tónlistar- og myndlistarhátíđin Ymur – Tilraunakenndur sólarhringur

Tónlistar- og myndlistarhátíđin Ymur – Tilraunakenndur sólarhringur fer fram í fyrsta skiptiđ 12. -13. júní 2015. Markmiđ hátíđarinnar er ađ stefna saman mismunandi listformum og áhersla er lögđ á frumraunir, tilraunir, skapandi flćđi og síđast en ekki síst eru mistök sérlega velkomin. Ymur fer fram í Listagilinu á Akureyri.
Lesa meira
Vaka ţjóđlistahátíđ (maí/júní)

Vaka ţjóđlistahátíđ (maí/júní)

Á Vöku ţjóđlistahátíđ gefst einstakt tćkifćri til ađ kynnast hefđbundinni íslenskri tónlist og handíđum, en ţar ađ auki má sjá og heyra tónlist frá Noregi, Danmörku, Lapplandi, Englandi, Skotlandi og Írlandi.
Lesa meira
Vetrarfrí (febrúar)

Vetrarfrí (febrúar)

Vetrarfrí á Akureyri eru ógleymanleg upplifun. Hvort sem ţú vilt fara á góđa tónleika, renna ţér á skíđum í Hlíđarfjalli, skella ţér í eina albestu sundlaug landsins eđa gera vel viđ ţig og ţína í mat og drykk - ţá er Akureyri rétti stađurinn.
Lesa meira
Ţjóđhátíđardagurinn (17. júní)

Ţjóđhátíđardagurinn (17. júní)

Ţjóđhátíđardagurinn 17. júní skipar háan sess í hugum Akureyringa sem og allra landsmanna. Mikiđ er um dýrđir í bćnum og hefst hátíđardagskrá klukkan 13 í Lystigarđinum. Ţađan er fariđ í skrúđgöngu niđur í miđbć ţar sem bođiđ er upp á fjölskylduskemmtun um daginn og svo aftur um kvöldiđ og fram ađ miđnćtti. Dagskrá lýkur međ marseringu nýstúdenta Menntaskólans á Akureyri á torginu um miđnćtti.
Lesa meira
 
SSA SSA 2m / s 1.9°
  • Innsíđa 2016 - Eyrin

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann