Ađventućvintýri (desember)

Ađventućvintýri (desember) Ađventućvintýri á Akureyri hefst alla jafn á laugardegi fyrstu ađventuhelgina fyrir jól međ ţví ađ ljósin eru tendruđ á

Ađventućvintýri (desember)

Ađventućvintýri á Akureyri hefst á laugardegi fyrstu ađventuhelgina fyrir jól međ ţví ađ ljósin eru tendruđ á jólatrénu á Ráđhústorgi en tréđ er gjöf frá Randers vinabć Akureyrar í Danmörku. Ađventućvintýri á Akureyri stendur fram ađ jólum og rekur hver viđburđurinn annan: Ýmiskonar ađventu- og útgáfutónleikar, bókaupplestur, jólamarkađir, miđbćjarstemning og fleira sem fylgir ţví ađ njóta töfra ađventunnar.

Hér ađ neđan eru ýmsar upplýsingar og tengingar á heimasíđur sem auđvelda ţér ađ skipuleggja huggulega ađventu. Viđburđadagataliđ á www.visitakureyri.is auđveldar ţér ađ fylgjast međ ţví sem er ađ gerast. Hér má finna yfirlit yfir opnunartíma verslana í miđbćnum og á Glerártorgi. Fyrir ţá sem leita ađ afţreyingarmöguleikum um jól og áramót ţá má finna yfirlit yfir opnunartíma og afţreyingu sem er í bođi hjá fyrirtćkjum og upplagt fyrir ferđamenn ađ kynna sér                                                                            ţegar haldiđ er til Akureyrar. 


 Dagskrá Ađventućvintýris 2018

TÓNLIST OG LEIKLIST
Ţađ fylgir ađventunni ađ njóta góđrar tónlistar og komast ţannig í jólaskap. Hjá Menningarfélagi Akureyrar er fjöldi áhugaverđra tónleika og leiksýninga í bođi. Skođađu heimasíđu Menningarfélagsins eđa Facebooksíđu félagsins fyrir frekari upplýsingar. Grćni hatturinn er einstakur tónleikastađur sem býđur upp á metnađarfulla tónleikadagskrá allt áriđ um kring. Fylgstu međ viđburđum ađventunnar á heimasíđu Grćna hattarins.  Í kirkjum bćjarins eru gjarnan tónleikar á ađventunni auk ađventukvölda. Skođađu heimasíđur Glerárkirkju og Akureyrarkirkju.

SÖFN OG SÝNINGAR 
Hví ekki ađ bregđa sér á safn í ađventunni!  

Opnunartímar safna og sýninga:
Amtsbókasafniđ: Virka daga kl.08.15-19.00 og lau kl.11.00-
Flugsafniđ: Laugardaga kl.14.00-17.00
Minjasafniđ: Daglega kl. 13.00-16.00. (lokađ 24.-25. des og 1.jan) Jólasýningin "Jólakveđjur og jólasveinar" 
Mótorhjólasafniđ: Laugardaga kl. 14.00-16.00.
Listasafniđ á Akureyri: Daglega kl.12.00-17.00 (lokađ 24.-25. des og 31. des-1.jan)
Norđurslóđ - Into the Arctic: Mánudaga-föstudaga 11.00-18.00, laugardaga-sunnudaga 13.00-17.00 (lokađ 24.-26 des.)

MATUR OG DRYKKUR
Ef einhverntímann er ástćđa til ađ gera vel viđ sig í mat og drykk ţá er ţađ á ađventunni. Á Akureyri eru fjölmargir ómótstćđilegir veitingarstađir sem bjóđa upp á ljúffeng jólahlađborđ og matseđla sem kitla bragđlaukana. Ţađ er líka upplagt ađ leggja leiđ sína á eitthvert af fjölmörgum kaffihúsum bćjarins til ađ hvíla sig viđ jólagjafainnkaupin og ţeir sem vilja kíkja á skyndibitastađ hafa úr nćgu ađ velja.


GISTING
Gistimöguleikarnir á Akureyri eru fjölmargir – viltu gista á hóteli eđa í hótelíbúđ, á gistiheimili eđa í íbúđagistingu eđa jafnvel í sumarhúsi?  Skođađu yfirlit yfir gistimöguleika á visitakureyri.is undir flipanum gisting

VERSLUN
 Ţađ er upplagt ađ gera jólaverslunina á Akureyri í rólegu og huggulegu umhverfi, ţar sem bođiđ er upp á vandađ og fjölbreytt vöruúrval og verslunar- og ţjónustuađilar leggja áherslu á ađ veita góđa og persónulega ţjónustu. Ţegar nćr dregur verđur hćgt ađ skođa hér lista yfir opnunartíma verslana í desember.  Hér getur ţú skođađ heimasíđu verslunarmiđstöđvarinnar Glerártorgs og Miđbćjarsamtökin á Akureyri halda úti Facebooksíđu.

Hrísey
30. nóvember: Kl. 11.00 Fullveldiskaffi í Hríseyjarskóla. Verkefni nemenda til sýnis.
1. desember: Möndlugrautur í Hlein, bođiđ upp á grjónagraut međ möndlu og slátri. Verđlaun fyrir möndluna.
Kl. 13.00 Jólaföndur í Hríseyjarskóla.
Kl. 17.00 Ađventustund í Hríseyjarkirkju. Sr. Magnús Gunnarsson og Svanbjörg Sverrisdóttir hafa umsjón. Ađ lokinni stund verđur fariđ í kirkjugarđinn og kveikt á leiđalýsingu.
Kl. 19.30 Jólahlađborđ í Verbúđinni 66. Vinsamlegast pantiđ borđ fyrir 29. nóvember.
9. desember: kl. 14.00-17.00 Jólamarkađur í Verbúđinni 66
10. desember: Kl. 16.15 Jólabingó Slysavarnafélagsins, barnabingó í Verbúđinni 66 
kl. 20.30 Jólabingó Slysavarnafélagsins, fullorđinsbingó í Verbúđinni 66
23. desember: Skötuveisla á Verbúđinni 66 kl. 18:00. Vinsamlegast pantiđ fyrir 20. desember.

Viđburđadagatal ađventućvintýris: 
(Dagskrá er í vinnslu og uppfćrist eftir ţví sem dagskrárliđir bćtast viđ)

Laugardagur 24. nóvember
kl. 10.00-16.00 Ađventu- og jólamarkađur Skógarlundar, miđstöđ virkni og hćfingar
Kl. 13.00-17.00 Freyjur, fuglar og fagurt lín, sýning á handverki í Pakkhúsinu Strandgötu 43
Kl. 14.00-17.00 Myndlistarsýning Joris Rademaker í Mjólkurbúđinni
Kl. 14.00-17.00 Skjól! Nathalie Lavoie ásamt Steve Nicoll sýna í Deiglunni
Kl. 15.00 Taugar Útskriftarsýning VMA opnar í Listasafninu - opin til 2. desember
Kl. 16.00 Tendrađ á jólatrénu á Ráđhústorgi
kl. 16.00-17.00 Bćjarhátíđir: Hólmavík og Örn Ingi. Gjörningur á Listasafninu

Kl. 20.30 Kaberett sýnt i Samkomuhúsinu
kl. 22.00 Jólagrautur Baggalúts á Grćna Hattinum - Uppselt

Sunnudagur 25. nóvember
Kl. 11.00-12.00 Fjölskylduleiđsögn um sýninguna „Lífiđ er LEIK-fimi“ á Listasafninu
Kl. 13.00-17.00 Freyjur, fuglar og fagurt lín, sýning á handverki í Pakkhúsinu Strandgötu 43
Kl. 14.00-17.00 Myndlistarsýning Joris Rademaker í Mjólkurbúđinni
Kl. 14.00-17.00 Skjól! Nathalie Lavoie ásamt Steve Nicoll sýna í Deiglunni
Kl. 16.00 Sinfónískar konur. Hljómsveitarverkiđ Ólafur Liljurós eftir Jórunni Viđar í Menningarhúsinu Hofi

Ţriđjudagur 27. nóvember
Kl. 16:30 Jólakortaföndur fyrir fullorđna á Amtsbókasafninu
Kl. 21.00 Kyrrđartónleikar međ Ivan Mendez í Glerárkirkju

Fimmtudagur 29. nóvember
Kl. 16.30 Leiđsögn um sýninguna Hugmyndir á Listasafninu á Akureyri
Kl. 20:00-22:00 Bókakvöld á Hćlinu, Kristnesi
Kl. 20.00 DJ Kveldúlfur og Vélarnar á Gili Kaffihúsi
Kl. 21.00-23.00 Jazzgeggjađur fimmtudagur á R5 Bar. Andrea Gylfa, Pálmi Gunnars, Phil Doyle og Einar Valur

Föstudagur 30. nóvember
Kl. 14.00-22.00 5 ára afmćli Hjartalags – Opin vinnustofa í Ţórunnarstrćti 97
Kl. 15.00-16.00 Fullveldishátíđ - Horft til framtíđar í Háskólanum á Akureyri
Kl. 16.00 Helga Sigríđur Valdemarsdóttir opnar myndlistarsýningu á Bókasafni HA
Kl. 20.30 Kaberett sýnt i Samkomuhúsinu
Kl. 22.00 Hljómsveitin Moses Hightower heldur tónleika á Grćna Hattinum

Laugardagur 1. desember
Kl. 13.00 Stúfur hinn óstöđvandi í Samkomuhúsinu
kl. 13.00-17.00 Ađventumarkađur – Íslensk hönnun og handverk í Gilinu vinnustofum
Kl. 13.00-17.00 Lista- og Handverksmessa Gilfélagsins í Deiglunni
Kl. 13.00 Fullveldishátíđ: Hringing Íslandsklukkunnar viđ Háskólann á Akureyri
Kl. 13.00-17.00 5 ára afmćli Hjartalags – Opin vinnustofa í Ţórunnarstrćti 97
Kl. 14.00 Sýningin Bćjarbragur: Í upphafi fullveldis opnar á Amtsbókasafninu
Kl. 14.00 Leiksýningin Lína Langsokkur í Freyvangi, Eyjafjarđarsveit
Kl. 14.00-18.00 Ađventa í Freyjulundi. Opnar vinnustofur Ađalheiđar Eysteinsdóttur og Jóns Laxdal.
Kl. 15.00 Fullveldiđ endurskođađ, taka tvö - Rósabođiđ í Listasafninu
Kl. 16.00-17.00 Lifandi tónlist á Gili kaffihúsi
Kl. 16.00-19.00 Heiđdís Halla Bjarnadóttir opnar sýningu sína XO á Brúnum í Eyjafjarđarsveit
kl. 17.00 Hrísey: Ađventustund í Hríseyjarkirkju
Kl. 20.00 Fullveldiskantata eftir Michael Jón Clarke í Hofi
Kl. 22.00 Fullveldispartý – Sóldögg, Hvanndalsbrćđur og Á Móti Sól á Grćna Hattinum

Sunnudagur 2. desember
Kl. 11.00-12.00 Heimspekikaffi á Bláu Könnunni. Guđmundur Heiđar Frímannsson
Kl. 13.00 Stúfur hinn óstöđvandi í Samkomuhúsinu
Kl. 13.30-16.00 Jólin 1918 í Laufási
Kl. 14.00 Leiksýningin Lína Langsokkur í Freyvangi, Eyjafjarđarsveit
Kl. 14.00-18.00 Ađventa í Freyjulundi. Opnar vinnustofur Ađalheiđar Eysteinsdóttur og Jóns Laxdal.
Kl. 17.00 Ilmur af jólum jólatónleikar Heru Bjarkar í Akureyrarkirkju

Mánudagur 3. desember
Kl. 17.30 Jólatónleikar Blásarasveita Tónlistaskólans á Akureyri í Hofi

Ţriđjudagur 4. desember
Kl. 17.30 Arnar Már Arngrímsson les upp úr Sölvasögu Daníelssonar á Amtsbókasafninu
Kl. 18.00 Jólatónleikar rytmísku deildar Tónlistaskólans á Akureyri í Hofi

Miđvikudagur 5. desember
Kl. 17.00-21.00 5 ára afmćli Hjartalags – Opin vinnustofa í Ţórunnarstrćti 97

Fimmtudagur 6. desember
Kl. 16.30 Leiđsögn um sýninguna Úrval á Listasafninu á Akureyri
Kl. 16.30 Jólasögustund á Amtsbókasafninu
Kl. 17.00 Verđlaunaafhending Ungskálda á Amtsbókasafninu
Kl. 21.00 Jazzgeggjađur fimmtudagur á R5 Bar - Jólastemning međ Hildu Örvars og Krissa Edelstein 

Föstudagur 7. desember
Kl. 17.00 Útgáfuhóf Pastelrita í Flóru
Kl. 19.00 Jólatónleikarnir Norđurljós í Hofi
Kl. 20.00-22.00 Kertakvöld í miđbćnum og Listagilinu
Kl. 20.00-22.00 Lista- og Handverksmessa Gilfélagsins í Deiglunni
Kl. 20.00-22.00 Opnar vinnustofur og kósí stemning í RÖSK Rými
Kl. 20.00-23.00  Tereza Kocianova opnar einkasýningu í Kaktus undir heitinu: 529 m a.s.l.
Kl. 20.30 Vasaljósaleiđsögn um sýninguna Lífiđ er LEIK-fimi í Listasafninu - Opiđ til 22.00
Kl. 21.00 Tónleikar međ Ţorsteini Kára á Gili kaffihúsi
Kl. 22.00 Jólatónleikarnir Norđurljós í Hofi

Laugardagur 8. desember
Gildagur í Listagilinu. Giliđ einungis opiđ gangandi vegfarendum frá kl. 14.00-17.00
Kl. 12.00-17.00 Jóladagskrá á Glerártorgi
Kl. 13.00 Stúfur hinn óstöđvandi í Samkomuhúsinu
kl. 13.00-17.00 Ađventumarkađur – Íslensk hönnun og handverk í Gilinu vinnustofum
Kl. 13.00-17.00 Lista- og Handverksmessa Gilfélagsins í Deiglunni
Kl. 14.00-17.00 Jólasölusýning Myndlistarfélagsins í Mjólkurbúđinni
Kl. 14.00-17.00 Samsýning RÖSK og jólasveinasmiđja í RÖSK Rými
Kl. 14.00 Leiksýningin Lína Langsokkur í Freyvangi, Eyjafjarđarsveit
Kl. 14.00-17.00  Myndlistarsýningin 529 m a.s.l., Tereza Kocianova sýnir í Kaktus
Kl. 15.00 Opnun sýningar Ange Leccia - Hafiđ/ La mer/ The Sea í Listasafninu á Akureyri
Kl. 16.00 Signý Pálsdóttir fjallar um Örn Inga og starf hans innan leikhússins í Listasafninu. Tónlist: Petrea Óskarsdóttir
Kl. 16.30 Rún Árnadóttir leikur hugljúf lög á selló á Gili kaffihúsi
Kl. 19.00 Jólatónleikarnir Norđurljós í Hofi
Kl. 22.00 Jón Jónsson og Friđrik Dór halda tónleika á Grćna Hattinum

Sunnudagur 9. desember
Kl. 11.00 og kl. 15.00 Ţegar Trölli stal jólunum. Jóladanssýning Steps Dancecenter í Hofi
Kl. 13.00 Ćsa Sigurjónsdóttir fjallar um Ange Leccia og sýningu hans Hafiđ í Listasafninu
Kl. 13.00 Stúfur hinn óstöđvandi í Samkomuhúsinu
Kl. 13.00-16.00 Jólaball í Skautahöllinni
Kl. 14.00-17.00 Jólasölusýning Myndlistarfélagsins í Mjólkurbúđinni
Kl. 14.00 Leiksýningin Lína Langsokkur í Freyvangi, Eyjafjarđarsveit
Kl. 14.00-17.00  Myndlistarsýningin 529 m a.s.l. - Tereza Kocianova sýnir í Kaktus 
Kl. 14.15-15.15 Myndataka m/jólasveinunum á Glerártorgi
Kl. 17.00 og kl. 20.00 Jólasöngvar Akureyrarkirkju

Miđvikudagur 12. desember
Kl. 17.00  Búđu til ţína eigin jólapeysu á Amtsbókasafninu

Fimmtudagur 13. Desember
Kl. 16.30 Leiđsögn um sýninguna Hugmyndir á Listasafninu á Akureyri
Kl. 19.00-21.00 Ađventukvöld í Nonnahúsi og Minjasafninu - Ađgangur ókeypis
Kl. 20.00-22.00 Jólatónleikar Kvennakórs Akureyrar í Akureyrarkirkju
Kl. 21.00 Jónas Sig - Útgáfutónleikar á Grćna Hattinum
Kl. 21.00 Beatur, skemmtikraftur og tónlistarmađur á R5 Bar

Föstudagur 14. desember
Kl. 13.00-18.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
Kl. 17.00-21.00 Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar. Kertaljós og jólatónlist.
Kl. 19.00 Jólatónleikarnir Heima um jólin í Hofi
Kl. 20.00-23.00 Opnun á myndlistarsýningu Serena Grisi - Horror vacui í Kaktus
Kl. 21.00 Tónleikar međ Tuma Hrannari Pálmasyni á Gili kaffihúsi

Laugardagur 15. desember
Kl. 10.00-11.30 Laugardagskaffi um borđ í Húna II, Fiskihöfninni
Kl. 11.00-15.00 Höggviđ eigiđ jólatré í Laugalandsskógi á Ţelamörk
Kl. 12.00-19.00 Jólamarkađur í Holtseli, ljúf jólastemning og úrval af matvöru og handverki
Kl. 13.00-18.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
kl. 13.00-17.00 Ađventumarkađur – Íslensk hönnun og handverk í Gilinu vinnustofum
Kl. 13.00-17.00 Bćndur í kaupstađarferđ međ ađventumarkađ í Cafe Laut, Lystigarđinum
Kl. 13.00-18.00 Útgáfugleđi bókarinnar "Líkami minn er veikur" og sýning á myndskreytingum í Deiglunni
kl. 13.00-22.00 Jóladagskrá á Glerártorgi
Kl. 14.00-17.00 Jólasölusýning Myndlistarfélagsins í Mjólkurbúđinni
Kl. 14.00-17.00 Myndlistarsýning Serena Grisi - Horror vacui í Kaktus
Kl. 14.00-18.00 Ađventa í Freyjulundi. Opnar vinnustofur Ađalheiđar Eysteinsdóttur og Jóns Laxdal.
Kl. 14.30 - 16.00 Ađventan í Lystigarđinum. Piparkökur og heitt kakó, jólasveinar skemmta.
Kl. 15.00-16.30 Kvikmyndin Gildran eftir Örn Inga í Listasafninu
Kl. 16.00 Jólatónleikarnir Heima um jólin í Hofi
Kl. 16.00 Habbý Ósk opnar myndlistarsýningu sína í Hofi
Kl. 16.00-22.00 Pop Up markađur - Hönnun og handverk í Krónunni 
Kl. 17.00 "Christmas Gathering" styrktartónleikar í Akureyrarkirkju
Kl. 18.00 Snorri Ásmundsson Christmass Special í Listasafninu
Kl. 19.00 Jólatónleikarnir Heima um jólin í Hofi
Kl. 20.00 Jól í Hlöđunni, tónleikar međ Helgu, Hildu og Pálma í Hlöđunni, Litla-Garđi
Kl. 22.00 Jólatónleikarnir Heima um jólin í Hofi

Sunnudagur 16. desember
Kl. 11.00-15.00 Höggviđ eigiđ jólatré í Laugalandsskógi á Ţelamörk
Kl. 12.00-18.00 Jólamarkađur í Holtseli, ljúf jólastemning og úrval af matvöru og handverki
Kl. 13.00-17.00 Bćndur í kaupstađarferđ međ ađventumarkađ í Cafe Laut, Lystigarđinum
Kl. 13.00-18.00 Útgáfugleđi bókarinnar "Líkami minn er veikur" og sýning á myndskreytingum í Deiglunni
Kl. 13.00-18.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
kl. 13.00-22.00 Jóladagskrá á Glerártorgi
Kl. 14.00-17.00 Jólasölusýning Myndlistarfélagsins í Mjólkurbúđinni
Kl. 14.00-18.00 Ađventa í Freyjulundi. Opnar vinnustofur Ađalheiđar Eysteinsdóttur og Jóns Laxdal.
Kl. 15.00-16.30 Kvikmyndin Gildran eftir Örn Inga í Listasafninu
Kl. 15.00-18.00 Myndlistarsýning Serena Grisi - Horror vacui í Kaktus
Kl. 16.00 Jólatónleikarnir Heima um jólin í Hofi 
Kl. 16.00 Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju og kórs eldri borgara "Í fínu formi" í Glerárkirkju
Kl. 17.00-19.00 Jólasýning Listhlaupadeildar SA í Skautahöllinni
Kl. 19.30 Jólasýning Einars Mikaels í Rósenborg
Kl. 20.00 Jólatónleikarnir Kyrrlát jól međ KK og Ellen í Akureyrarkirkju

Mánudagur 17. desember
Kl. 13.00-18.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
Kl. 19.00-22.00 Jóla pop up í Vefstólnum, Listagilinu. Myndlist, fatnađur, skór ofl

Ţriđjudagur 18. desember
Kl. 13.00-18.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
Kl. 19.00-22.00 Jóla pop up í Vefstólnum, Listagilinu. Myndlist, fatnađur, skór ofl
Kl. 21.00 Bókmenntakvöld á Gili kaffihúsi. Arnar Már Arngrímsson og Samúel Lúkas lesa úr Pastelverkum sínum 

Miđvikudagur 19. desember
Kl. 12.00-13.00 Kyrrđar- og fyrirbćnastund í Akureyrarkirkju
Kl. 13.00-18.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
Kl. 16.00-16.30 Jólin nálgast međ ţverflautunemendum Tónlistarskólans í Listasafninu
Kl. 21.00 Jóla-Góss - Sigríđur Thorlacius og Sigurđur Guđmundsson halda tónleika á Grćna Hattinum 

Fimmtudagur 20. desember
Kl. 13.00-18.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
Kl. 16.30 Leiđsögn um sýninguna Svipir á Listasafninu á Akureyri
kl. 16.30-22.00 Jóladagskrá á Glerártorgi
Kl. 17.00-18.00 Upplestur - Pastel Ritröđ á Amtsbókasafninu
Kl. 21.00 Litla ljóđakvöldiđ á Gili kaffihúsi. Sóknarskáld lesa úr verkum sínum
Kl. 21.00 Diana Sus - Jazz Christmas á R5 Bar
Kl. 21.00 Jóla-Góss - Sigríđur Thorlacius og Sigurđur Guđmundsson halda tónleika á Grćna Hattinum 

Föstudagur 21. desember
Kl. 13.00-18.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
Kl. 14.00-22.00 Jóladagskrá á Glerártorgi
Kl. 20.00 Hátíđartónleikar Eyţórs Inga ásamt kórum í Glerárkirkju
Kl. 20.30 Ţorláksmessutónleikar Bubba í Hofi
Kl. 21.00 Tónleikar međ Birki Blć á Gili kaffihúsi
Kl. 22.00 Jólatónleikar Stebba Jak og Andra Ívars á Grćna Hattinum
Kl. 22.15 Hátíđartónleikar Eyţórs Inga ásamt kórum í Glerárkirkju
Kl. 23.59 Herra Hnetusmjör x Séra Bjössi í Sjallanum 

Laugardagur 22. desember
kl. 13.00-22.00 Ađventumarkađur – Íslensk hönnun og handverk í Gilinu vinnustofum
Kl. 13.00-18.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
kl. 14.00-22.00 Jóladagskrá á Glerártorgi
Kl. 14.00-15.00 Vísinda Villi í Hofi
Kl. 14.00-17.00 Jólasölusýning Myndlistarfélagsins í Mjólkurbúđinni
Kl. 14.00-18.00 Ađventa í Freyjulundi. Opnar vinnustofur Ađalheiđar Eysteinsdóttur og Jóns Laxdal.
Kl. 17.00-18.00 Jólasýning međ Einari Mikael Töframanni í Rósenborg
Kl. 21.00 Jólatónleikar Kammerkórsins Hymnodiu, Atla Örvarssonar, Kristjáns Edelstein og Eyţórs Inga Jónssonar í Akureyrarkirkju
Kl. 22.00 Á Móti Sól heldur tónleika á Grćna Hattinum

Sunnudagur 23. desember
Listasafniđ opiđ frá 12.00-22.00 - Enginn ađgangseyrir
kl. 13.00-23.00 Jóladagskrá á Glerártorgi
Kl. 13.00-21.00 Jólabúđ Helga og Beate viđ Flóru. Heimarćktađ, heimagert, handverk ofl.
Kl. 14.00-17.00 Jólasölusýning Myndlistarfélagsins í Mjólkurbúđinni
Kl. 14.00-18.00 Ađventa í Freyjulundi. Opnar vinnustofur Ađalheiđar Eysteinsdóttur og Jóns Laxdal.
Kl. 16.00-17.00 og kl. 21.00-22.00 Rún Árnadóttir leikur jólalög á selló á Gili kaffihúsi
Kl. 20.00 Friđarganga frá Samkomuhúsinu ađ Ráđhústorgi

 

 


Alskýjađ NNV NNV 3m / s
  • Innsíđa 2016 - loftmynd skemmtiferđaskip

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann