Akureyrarvaka

Akureyrarvaka Akureyrarvaka er bćjarhátíđ sem haldin er síđustu helgina í ágúst í tilefni afmćlis Akureyrarbćjar. Akureyrarvaka er sett í Lystigarđinum á

Akureyrarvaka

Akureyrarvaka er árleg bćjarhátíđ, haldin síđustu helgina í ágúst sem nćst afmćli Akureyrarbćjar 29. ágúst. Akureyrarvaka fer fram 30. - 31. ágúst áriđ 2019.

Hér ađ neđan má sjá dagskrá Akureyrarvöku en hana er einnig ađ finna á facebooksíđu Akureyrarvöku og á Instagram.

Verkefnastjórn Akureyrarvöku er í höndum verkefnastjóra Akureyrarvöku og Almars Alfređssonar verkefnastjóra á Akureyrarstofu og er hćgt ađ senda ţeim línu í netfangiđ akureyrarvaka@akureyri.is

Dagskráin er birt međ fyrirvara um breytingar. 
*Ađgangseyrir er einungis á stjörnumerkta viđburđi.

Hér fyrir neđan er dagskrá hátíđarinnar áriđ 2018 sem gefur hugmynd um innihald hennar. Ný dagskrá fyrir áriđ 2019 verđur sett inn ţegar nćr dregur.- LÍF, ljósmyndasýning ÁLFkvenna verđur í LYSTIGARĐINUM alla helgina.

 

10:00 - LISTAGILIĐ

Hilda Jana Gísladóttir, formađur stjórnar Akureyrarstofu og krakkar af leikskólunum Lundarseli og Pálmholti taka niđur Listasumarsfánann, flagga Akureyrarvökufánanum og syngja afmćlissönginn.

 

18:00 - MENNINGARHÚSIĐ HOF

Menningarfélag Akureyrar býđur upp á leiđsögn um sýninguna „Stórval í 110 ár“ í Menningarhúsinu Hofi.
Tinna Stefánsdóttir langafabarn listamannsins segir frá honum og fjallar um einstaka verk.

 

KAKTUS OPNAR

Opnun í Kaktus í nýju húsnćđi ađ Strandgötu 11b föstudaginn 24. ágúst kl. 19-22. Lifandi vinnustofur og sýningarrými.
Einnig verđur opiđ laugardaginn 25. ágúst kl. 16-20.

Bakhjal: Akureyrarstofa

 

20:00 – 21:30 - RÖKKURRÓ Í LYSTIGARĐINUM

Setning Akureyrarvöku fer fram í rómantísku rökkri Lystigarđsins. Kristján Edelstein tekur á móti gestum međ ljúfum gítartónum og Hilda Jana Gísladóttir, formađur stjórnar Akureyrarstofu, setur hátíđina. Fariđ verđur létt yfir dagskrá hátíđarinnar áđur en garđurinn fyllist af list. Fram koma Sóknarskáld, Karlakór Akureyrar - Geysir, Guđrún Harpa Örvars og Kristján Edelstein, dansarar frá STEPS dancecenter, Birkir Blćr og raftónlistarmađurinn Stefán Elí, tóndćmi af fyrstu plötu Kjass fá ađ hljóma, auk ţess sem ljósmynda- og verkfćrasýningin „Einu sinni var” verđur opnuđ í Lystigarđinum, en hún er í skúrnum fyrir neđan íslensku beđin.
Sýningin verđur opin frá kl. 8-16 til 30. september 2018.

 

21:00 – 07:00 - AMTSBÓKASAFNIĐ

Mynd- og hljóđverkinu Coco Vin verđur varpađ framan á Amtsbókasafniđ á međan dimmt er. Myndbandiđ var samiđ af Katrínu Björgu Gunnarsdóttur og Anne Balanant. Hljóđverkiđ var samiđ af Áka Sebastian Frostasyni. 

                                   

21:00 - MENNINGARHÚSIĐ HOF

Tónleikar međ spunabandinu TUSK í Nausti, Hofi. Í hljómsveitinn TUSK eru píanóleikarinn Kjartan Valdemarsson, trommuleikarinn Birgir Baldursson, gítarleikarinn Eđvarđ Lárusson og  bassaleikarinn Pálmi Gunnarsson. 1862 Nordic Bistro og Menningarfélag Akureyrar bjóđa alla hjartanlega velkomna.

 

21:00 - RÁĐHÚSTORG 7

HLUSTUNARPARTÝ KJASS
Kjass gefur út sína fyrstu plötu, Rćtur, í byrjun september en hér verđur tćkifćri til ađ hlýđa á hana međ skemmtilegu fólki, rćđa málin og njóta léttra veitinga.
Rauđ hurđ viđ hliđina á Serrano.

 

21:30 - CAFÉ LAUT

Guđrún Harpa Örvarsdóttir og Kristján Edelstein flytja hugljúfar íslenskar dćgurlagaperlur sem allir ţekkja og elska í Café Laut.
Sannkölluđ rökkurróarstemning og rómantík.

 

21:00 - MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Pétur og úlfurinn er undurfalleg sýning sem var frumsýnd í  Ţjóđleikhúsinu. Hún hefur ferđast um Ísland og víđa um heim.  Međ handunnum trébrúđum sínum og töfrabrögđum brúđuleikhússins sýnir Bernd Ogrodnik okkur ţetta skemmtilega verk á hrífandi hátt.

 Ađalstyrktarađilar: Akureyrarstofa, Bílaleiga Akureyrar, Menntaskólinn á Akureyri

 

21:00 - 24:00 - LEIKHÚSFLÖTIN

Ţađ verđur sannkölluđ karnival-stemning fyrir alla fjölskylduna á flötinni fyrir framan Samkomuhúsiđ á föstudagskvöldiđ. Frá kl. 21 verđur sirkusfjör ţar sem ađ Húlladúllan ásamt fríđu föruneyti kennir alls konar sirkuslistir sem henta öllum aldurshópum. Qudditch-völlurinn frá Amtsbókasafninu verđur settur upp og er ţví um ađ gera ađ safna í liđ, en einnig verđur hćgt ađ mynda liđ um kvöldiđ. Húlladúllan dregur fram ljóshringina sína ţegar verđur orđiđ nógu dimmt og fagnar rökkrinu.

 

21:00 - 24:00 - DRAUGAGANGUR Í SAMKOMUHÚSINU

Draugar fortíđar bregđa á leik í Samkomuhúsinu. Alvöru draugahús fyrir ţá sem ţora! Draugahúsiđ er nýjung á Akureyrarvöku og er sérstaklega miđađ ađ ungmennum á aldrinum 12-25 ára. Öllum er velkomiđ ađ mćta en mćlst er til ţess ađ foreldrar fylgi börnum yngri en 12 ára. Ekki fyrir viđkvćma ţar sem sum atriđi gćtu valdiđ óhug. ATHUGIĐ: Einungis komast 15 ađ á hverja sýningu, en ţćr eru reglulega á milli kl. 21-24. ENGINN KEMST AĐ ÁN ŢESS AĐ SKRÁ SIG. Til ađ skrá sig ţarf ađ mćta í miđasöluna í Samkomuhúsinu, en hún verđur opnuđ kl. 20:30 á föstudagskvöldiđ. FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ og einungis einn miđi á mann. Athugiđ ađ ölvun og áfengi ógildir miđann.

 Ađalstyrktarađilar: Norđurorka, Menningarfélag Akureyrar

 

22:00 - BACKPACKERS

Snillingarnir í Darth Coyote rokka stađinn.

 

22:00 - GRĆNI HATTURINN

Síđustu tónleikar Killer Queen áriđ 2018 og ţví er skyldumćting.

*Ađgangseyrir.

 

  

10:00 - 17:00 - MINJASAFNIĐ OG NONNAHÚS

Skođađu fjölbreyttar og áhugaverđar sýningar á söfnunum tveimur.

 

10:00 - 17:00 - IĐNAĐARSAFNIĐ

Myndirnar Iđnađarbćrinn Akureyri, úr safni RÚV, og Arnarauga, eftir Örn Inga, verđa sýndar reglulega yfir daginn.

*Ađgangseyrir.

 

11:00 - TORFUNEFSBRYGGJA

Sagan séđ frá sjó. Sigling međ Húna II, međfram ströndinni frá Höfner ađ Krossanesi.

 

11:00 - 13:00 - FJÖR Í SUNDLAUG AKUREYRAR

Ţađ verđur stemning í Sundlaug Akureyrar ţar sem ungt og efnilegt tónlistarfólk lćtur ljós sitt skína, en fram koma rapphljómsveitin Blautir sokkar, söngvarinn Anton og raftónlistarmađurinn Stefán Elí. Í innilaug mun Egill Bjarni vera međ uppistand og kl. 12 hefst Aqua Zumba međ Ţórunni. Einnig munu ný, skemmtileg, uppblásin leikföng poppa upp. Eftir sundferđina býđur Serena Pedrana frá Orđakaffi upp á bragđgóđa marengstoppa til ađ gleđja bragđlaukana.

 *Ađgangseyrir í sundlaug.

 

11:00 - 13:00 - GILJASKÓLI

Hverfisnefnd Giljahverfis og foreldrafélag Giljaskóla blása til afmćlishátíđar viđ Giljaskóla. Bođiđ verđur upp á grill og margs konar skemmtun fyrir unga sem aldna.

 

13:00 - AĐALSTRĆTI 6 - BAKGARĐUR

Lionsklúbburinn Ylfa verđur međ markađ. Ýmsir smáhlutir á góđu verđi, flest allt gamalt. Heitt á könnunni.

 

13:00 - 17:00 - LISTAGILIĐ

Hversu mörgum fornbílum er hćgt ađ koma fyrir í Listagilinu? Fornbíladeild BA gerir tilraun til ađ setja met og mćtir međ glćsikerrur og úrvals jálka.

 

13:00 - 16:00 - DAVÍĐSHÚS

Nýttu tćkifćriđ og skođađu hús skáldsins.

 

13:00 - 17:00 - GÖNGUGATA

Flóamarkađsstemning í göngugötunni.
Skráning á netfanginu akureyrarvaka@akureyri.is.

 

13:00- 16:00 - VÍSINDASETRIĐ Í HOFI

Vísinda Villi verđur međ stórsýningu í Vísindasetrinu í Hofi en hann ţekkja flestir krakkar. Vísindabćkur hans hafa kveikt forvitni og áhuga á vísindum hjá ţúsundum krakka og von er á fimmtu bókinni í haust. Hann mćtir međ töskuna fulla af alls konar sniđugu dóti, gerir magnađar tilraunir og spjallar um vísindi, lífiđ og listina og alveg pottţétt um rafmagnsgítara. Ţetta verđur sturlađ stuđ! Tvćr sýningar eru í bođi, kl. 13:30 og 15:30.

Húlladúllan mćtir í Hamra međ vinkonu sinni, Doppu tígrisdýri, og saman leiđa ţćr okkur í gegnum hvernig ţyngdarafliđ, miđflóttarafliđ og meira ađ segja landafrćđin hafa áhrif á sirkuslistir.

Í Hamragili og Nausti verđur hćgt ađ frćđast um allt mögulegt. Hvar er best ađ hjóla eđa ganga á Akureyri? Hverju ţarf ađ huga ađ ţegar grafa skal göng? Er hćgt ađ vera á tveimur stöđum í einu međ hjálp sýndarveruleika? Fab Lab mćtir međ ţrívíddarprentara og Skákfélag Akureyrar útskýrir vísindin á bak viđ nćsta leik. Hvernig er rafmagn flutt? Hvađ leynist undir Akureyrarbć? Hvernig rćktar mađur ţörunga? Hvađ gerist ţegar rafmagn er framleitt međ hreyfingu? Viltu prófa ađ mćta í sjónvarpsviđtal?

Ţátttakendur í Vísindasetrinu eru EFLA verkfrćđistofa, Raftákn, Menningarfélag Akureyrar, Norđurorka, Eimur, Fab lab Akureyri, Vistorka, Skákfélag Akureyrar, Vađlaheiđargöng, Nýsköpunarmiđstöđin, Húlladúllan og N4.

 Ađalstyrktarađilar: Efla, MAk, Raftákn, Eimur

 

13:00 - 22:00 - GILIĐ VINNUSTOFUR

Skapandi og kósí stemning. Formleg opnun á söluvegg međ vörum eftir hönnuđi hússins.

 

13:00 - 23:00 - SJOPPAN VÖRUHÚS

Frumsýning á Jóni í Akureyrarvökulit og flott tilbođ á völdum vörum.

 

14:00 - HAMARSKOTSTÚN

Frisbígolffélag Akureyrar bíđur upp á kynningu og kennslu fyrir áhugasama.

 

14:00 - 16:00 - SMAKK FRÁ RUB 23, SUSHI CORNER & BAUTANUM

Matreiđslumenn Rub 23, Sushi Corner og Bautans sýna listir sínar og leyfa fólki ađ bragđa.
Stađsetning: hjá RUB 23

 

14:00 - 17:00 - GÖNGUGATA

Jóna Bergdal málar og sýnir vatnslitamyndir af Akureyri.

 

14:00 - 17:00 - RÁĐHÚSTORG 7

Akureyringar eru eins misjafnir og ţeir eru margir, en ţađ er einmitt viđfangsefni ljósmyndarans Daníels Starrasonar á sýningunni Andlit Akureyrar. Á sýningunni má sjá portrettmyndir af Akureyringum, stórum sem smáum, ungum sem öldnum sem sameinast í höfuđstađ hins bjarta norđurs.

 

14:00 - 18:00 - ZONTAHÚSIĐ

Zontaklúbbur Akureyrar býđur upp á dýrindis epla-, rabarbara og skúffukökuhlađborđ í Zontahúsinu, Ađalstrćti 54. Fullorđnir kr 1500, börn kr 750. Ókeypis fyrir fimm ára og yngri. Allur ágóđi rennur til góđgerđarverkefna Zontaklúbbsins. Allir hjartanlega velkomnir.

 

14:00 - 20:00 - GILFÉLAGIĐ - DEIGLAN

Salman Ezzammoury, gestalistamađur Gilfélagsins í ágúst sýnir ný verk unnin á Íslandi innblásin af lífinu og landslagi Akureyrar.

 

14:00 - 22:00 - LISTASAFNIĐ - VINNURÝMI

Myndlistarfélagiđ opnar sína fyrstu sýningu í nýjum húsakynnum í Mjólkurbúđinni. Sýningin er óundirbúin samsýning međ blöndu af gömlum og nýjum verkum félagsmanna.

 

14:00 - 24:00 - LISTASAFNIĐ - VINNURÝMI

„Margs konar ađ hćtti Rösk.” Listhópurinn Rösk verđur međ opna vinnustofu. Til sýnis verđa verk sem listhópurinn hefur unniđ á undanförnum árum.

 

15:00 - 18:00 - RÁĐHÚSTORG

Skátafélagiđ Klakkur býđur upp á afţreyingu á Ráđhústorgi. Međal annars verđur hćgt ađ poppa, grilla sykurpúđa, blása sápukúlur, tefla á risatafli, gera barmmerki og margt fleira.

 

15:00 - 20:00 - UNGMENNAHÚSIĐ Í RÓSENBORG

Ţátttakendur í Skapandi sumarstörfum 2018 sýna afrakstur vinnu sinnar í sumar á 4. hćđ.

 

15:00 - 23:00 - OPNUN LISTASAFNSINS

Formleg vígsla og opnun stórbćttra og aukinna salarkynna Listasafnsins á Akureyri, auk ţess sem 25 ára afmćli safnsins er fagnađ. Blásiđ verđur til mikillar listahátíđar međ opnun 6 nýrra sýninga í sölum safnsins. Ţađ eru sýningarnar Hreyfđir fletir eftir Sigurđ Árna Sigurđsson, Hugleiđing um orku eftir Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur, Hugmyndir eftir Hjördísi Frímann og Magnús Helgason. Einnig úrval af verkum í eigu safnsins, valin verk frá Listasafni ASÍ og yfirlit yfir sögu Listagilsins, Frá Kaupfélagsgili til Listagils. Auk ţess verđur enn hćgt ađ sjá sýningarnar Bleikur og grćnn, međ hönnun Anitu Hirlekar, og Fullveldiđ endurskođađ.  Einnig munu safnbúđ og nýtt kaffihús taka til starfa og yfir daginn verđa fjölbreytt tónlistaratriđi međ Dimitrios Theodoropoulos, Jazz tríói Ludvigs Kára, finnsku kórunum Florakören og Brahe Djäknar og um kvöldiđ mun DJ Kveldúlfur halda uppi stemningunni. Frekari upplýsingar um dagskrána má finna á heimasíđu safnins: listak.is.

 

15:00 - 23:00 - SAFNBÚĐ LISTASAFNSINS

Formleg opnun safnbúđar Listasafnsins á Akureyri. Til sölu ýmsar skemmtilegar vörur tengdar listum og menningu.

 

15:00 - 23:00 - GIL KAFFIHÚS

Nýtt kaffihús í Listasafninu tekur vel á móti ţér međ kaffi frá Reykjavík Roasters og lystilegum krćsingum, skemmtileg tilbođ í gangi.

 

18:00 - 19:00 - LISTASAFNIĐ - SALUR 10 - KETILHÚS

Florakören og Brahe Djäkner eru kórar frá Ĺbo Akademi University í Finnlandi. Ţau halda tónleika ţar sem fariđ verđur í ferđalag um norrćna náttúru, tónlist og mystík. Stjórnandi kóranna er Ulf Lĺngbacka.

 

19:00 - 07:00 - AMTSBÓKASAFNIĐ

Mynd- og hljóđverkiđ Coco Vin.                

 

19:00 - 20:00 - LISTAGILIĐ

DJ Doddi Mix hitar upp fyrir stórtónleikana međ eđal mixi eins og hans er von og vísa.

 

21:00 – 22:30 - STÓRTÓNLEIKAR Í LISTAGILINU

Fram koma: SVALA - JÓNAS SIG - SALKA SÓL - MAGNI - BIRKIR BLĆR

Flestir ćttu ađ kannast viđ ţetta frábćra tónlistarfólk, sem mun flytja ţekktustu lög sín viđ undirleik hljómsveitarinnar VAĐLAHEIĐIN. Hljómsveitina í ár skipa Valur Freyr Halldórsson, Summi Hvanndal, Kristján Edelstein, Arnar Tryggvason og Valmar Väljaots.

 TÓNLEIKARNIR VERĐA SENDIR ÚT Á RÁS 2

 Ađalstyrktarađilar: Eimskip, Landsbankinn

 Tónleikarnir eru unnir í samstarfi viđ Exton.

 

21:30 - 23:30 - KIRKJUTRÖPPUR

FRIĐARVAKA
Slysavarnadeildin á Akureyri og kvenfélag Akureyrarkirkju selja friđarkerti og verđur safnađ fyrir hjartastuđtćkjum sem m.a. verđur komiđ fyrir í Akureyrarkirkju. Taktu ţátt í friđarvökunni og leggđu ţitt af mörkum. Kertin verđa seld á setningu Akureyrarvöku í Lystigarđinum og frá kl. 13 á laugardaginn í miđbćnum.

 

22:00 - GRĆNI HATTURINN

Hljómsveitin Valdimar heldur uppi stuđinu.

*Ađgangseyrir.

 

23:00 - TORFUNEFSBRYGGJA

Miđnćtursigling međ Húna II um Pollinn. DJ Ívar Freyr galdrar fram lög sem tengjast hafinu, sjómennsku og lífinu.

 

 

 

Tímabundnar lokanir 24. - 26. ágúst

Frá klukkan 18 föstudaginn 24. ágúst verđur Listagiliđ lokađ vegna uppsetningar sviđsvagns sem verđur neđst í götunni og lokast ţar međ einnig göngugatan. Sviđsvagninn verđur fjarlćgđur ađfaranótt sunnudagsins 26. ágúst og opnast ţessar leiđir kl. 10 um morguninn.

Frá klukkan 20 - 24 föstudaginn 24. ágúst verđur Hafnarstrćti lokađ frá Austurbrú ađ Suđurbrú vegna draugahúss í Samkomuhúsinu.

Leiđir ađ Ráđhústorgi verđa lokađar frá kl. 11-19 laugardaginn 25. ágúst ţ.e. Skipagata ađ hluta, Strandgata ađ hluta og Túngatan ađ hluta.

 

Salerni

• Undir kirkjutröppunum.

• Menningarhúsiđ Hof,

 ađgengi fyrir fatlađa.

• Bílastćđi viđ Skipagötu,

 ađgengi fyrir fatlađa.

• Listasafniđ á Akureyri,

 ađgengi fyrir fatlađa.

 

Bílastćđi

eru međal annars viđ

• Menningarhúsiđ Hof

• Ráđhúsiđ

• Skipagötu

• Hofsbót

• Austurbrú

 

Vakin er athygli á ađ samkvćmt 12. grein samţykktar Akureyrarbćjar um hundahald  er óheimilt ađ fara međ hunda á samkomur eins og Akureyrarvöku.

 Umferđ dróna er bönnuđ nema međ leyfi hátíđarhaldara og flugturns Akureyrarflugvallar.AKUREYRARBĆR - AMTSBÓKASAFNIĐ Á AKUREYRI - BAUTINN - BÍLALEIGA AKUREYRAR - EFLA VERKFRĆĐISTOFA - EIMSKIP

EIMUR - EXTON - FAB LAB - HÓTEL KEA - HS-KERFI - HÚLLADÚLLAN - LANDSBANKINN LISTASAFNIĐ Á AKUREYRI

LYSTIGARĐUR AKUREYRAR - MENNINGARFÉLAG AKUREYRAR - MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI - MINJASAFNIĐ Á AKUREYRI

MJÓLKURSAMSALAN - NORĐURORKA - N4 - NÝSKÖPUNARMIĐSTÖĐ ÍSLANDS - RAFTÁKN - RUB 23 - SJOPPAN VÖRUHÚS

SUNDLAUG AKUREYRAR - SUSHI CORNER - VAĐLAHEIĐARGÖNG - VISTORKA - 1862 NORDIC BISTRO

Ţúsund ţakkir til ykkar og allra hinna sem leggja hönd á plóg.
Akureyrarstofa

 

 

- Dagskráin er birt međ fyrirvara um breytingar

 
S S 6m / s 16.1°
  • Innsíđa 2016 - Leirutjörn

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann