Akureyrarvaka

Akureyrarvaka Akureyrarvaka er bćjarhátíđ sem haldin er síđustu helgina í ágúst í tilefni afmćlis Akureyrarbćjar. Akureyrarvaka er sett í Lystigarđinum á

Akureyrarvaka

Akureyrarvaka er árleg bćjarhátíđ,alltaf haldin síđustu helgina í ágúst sem nćst afmćli Akureyrarbćjar 29. ágúst.  Akureyrarvaka fer fram 25. -26. ágúst áriđ 2017. 

Ţemađ áriđ 2016 er LEIKA -SKOĐA - SKAPA.  Áhersla er lögđ á ađ íbúar taki ţátt og njóti. Á dagskrá hátíđarinnar verđur hefđbundnir dagskrárliđir s.s. Vísindasetriđ í Rósenborg, Draugaslóđin í Innbćnum, Lifandi Listagil og Rökkurró í Lystigarđinum. Af öđrum dagskrárliđum má nefna flug,siglingar,myndlist,ljóđ,lúđrasveit, djass,dans, húllafjör,ljósmyndir og Friđarvöku í Gilinu.  

Afar ánćgjulegt er samstarf sem verđur á milli RÚV, N4, Akureyrarstofu og Exton um  sjónvarps-og útvarpssendingar úr Gilinu. Annarsvegar er ţađ ţátturinn Međ grátt í vöngum en ţá mun Gestur Einar Jónasson rifja upp gamla takta og spila rokk og ról eins og honum er einum lagiđ og verđur ţátturinn frá kl 17 bćđi á Rás 2 og N4. Klukkan 20.05 hefst svo á sviđi bein sjónvarpssútsending á RÚV,N4 Sjónvarp og á Rás 2 en ţá er komiđ ađ ţćttinum Gestir út um allt. Ţar munu Margrér Blöndal,Felix Bergsson og hljómsveit hússins undir stjórn Hjörleifs Arnar Jónssonar taka á mót góđum gestum .  Friđarvaka í kirkjutröppum Akureyrarkirkju hefst svo ţegar líđur á ţáttinn en ţá munu tröppurnar fyllast af fallegum kertaljósum sem seld verđa til styrktar Hetjunum, félagi langveikra barna. Dagskránni í Gilinu lýkur svo međ Gilsöng sem Ingó veđurguđ stjórnar af sinni einstöku snilld.

Fylgstu međ Akureyrarvöku á visitakureyri.is, Facebooksíđunni "Akureyrarvaka" og á Instragram #akureyrarvaka.

Akureyrarvaka eru skipulögđ af Akureyrarstofu í samvinnu viđ fjölmargar stofnanir bćjarins,listafólk,grasrótina,fyrirtćki og alla áhugasama. Verkefnastjórn er í höndum Guđrúnar Ţórsdóttur og Huldu Sifjar Hermannsdóttur. Hćgt er ađ senda ţeim póst á netfangiđ akureyrarvaka@akureyri.is

***

 DAGSKRÁIN ER ENNŢÁ Í VINNSLU OG GETUR TEKIĐ BREYTINGUM

FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST  

Kl. 16
Kartöflugeymslan í Gilinu - Opnun ljósmyndasýningar Helgu Kvam. Viđfangsefni sýningarinnar eru óhlutbundnar myndir,  ţar sem myndavélin er notuđ sem verkfćri til ađ skapa ljósmyndir ţar sem hreyfingin teiknar inn form og myndir- í stađ ţess ađ frysta augnablikiđ í hefđbundinni ljósmynd. Myndirnar eru útdráttur úr vinnu međ ţessa tćkni sl 7 ár og teknar víđsvegar um Norđurland. Stađirnir eru nćrri óţekkjanlegir viđ fyrstu sýn í myndunum en međ nánari skođun og etv smá ađstođ verđa ţeir kunnuglegir fyrir ţann sem á horfir. Myndirnar veita ađra sýn á Norđurlandiđ ţar sem leikiđ er međ birtu, línur í landslagi og stemmingu.

Kl. 18 
Menningarhúsiđ Hof - Afmćlissýning Samúels Jóhannssonar.   

Kl. 20  
Menningarhúsiđ Hof - Tónlistarmađurinn Steinar ásamt hljómsveit. Frumsamin popptónlist. Glćnýtt og óútgefiđ efni í bland viđ eldri slagara. 

Kl. 21
Rökkurró í Lystigarđinum
Setning Akureyrarvöku fer ćtíđ fram í Lystigarđinum og mun Guđmundur Baldvin Guđmundsson formađur bćjarráđs ávarpa gesti. Formađur umhverfisnefndar Dagbjört Pálsdóttir veitir viđurkenningar fyrir fallegustu garđa bćjarins. Hljómsveitin Herđubreiđ spilar, kammerkórinn Hymnodia kemur fram, Karlakór Akureyrar-Geysir hefur upp raust sína, ljóđaupplestur frá Hispursmeyjum, 10 hornleikarar frá Ţýskalandi og Íslandi sem kalla sig Black Forest horns sameinast í kröftugum hornleik, Dansfélagiđ Vefarinn tekur sporiđ, sýning međ ledljósa-húllahringi ţar sem Unnur María Bergsveinsdóttir sýnir listir sínar, ljósmyndasýning Álfkvenna "ţađ er ekki alltaf sumar" og auđvitađ er Lystigarđurinn fallega upplýstur. 

Kl 22.30-23.30 
Draugaslóđin í Innbćnum
Draugaslóđin verđur í leikstjórn Jennýjar Láru Arnórsdóttur. Innbćrinn tekur á sig draugalegan blć, ljósin verđa slökkt en ljóstírur lýsa upp drauga og ađrar kynjaverur sem fara á stjá. 
Norđurorka er styrktarađili Draugaslóđar. 

Kl. 22 
Tónleikar á Grćna hattinum međ Jónasi Sigurđssyni og ritvélum framtíđarinnar. 
Ađgangseyrir. 

Kl. 22
Tónleikar á Akureyri Backpackers međ listamanninum Gringlombian.  
 

LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST  

Kl. 11-13  
Grill og gaman í hverfunum á vegum hverfisnefndanna.
Oddeyrin: Kaffibođ međ spjalli, leikjum og léttri tónlist á Eiđsvelli. Sérstök athygli vakin á frisbígolfađstöđu á vellinum. 
Lunda-og Gerđahverfi: Hverfisgrillhúsiđ verđur vígt međ pylsum og prakt á túnblettinum vestan viđ Lundarskóla. Pikknikkstemning, svali og hoppukastali fyrir yngstu börnin Allir hvattir til ađ mćta međ teppi, góđa skapiđ og útileikföng. Skottsölumarkađur í bođi fyrir ţá sem vilja koma vörum sínum/hönnun á framfćri. Pappír og litir á stađnum fyrir börn sem vilja taka ţátt í myndlistarsýningu hverfanna. 
Holta og Hlíđahverfi: Ţađ verđa grillađar pylsur í Seljahlíđargarđinum. Pappír og litir á stađnum fyrir börn sem vilja taka ţátt í myndlistarsýningu hverfanna.  
Giljahverfi: Ţađ verđur Giljafagnađurviđ Giljaskóla. Grill og drykkir, líf og fjör, og ánćgjuleg samvera međ fólkinu í hverfinu okkar. Óvćntar ofan komur.
Síđuhverfi:  ATH FRESTAD - ný dagsetning verđur kynnt síđar.
Nýtt útivistasvćđi hverfisins sem er í uppbyggingu viđ Síđuskóla verđur skođađ og grillhúsiđ sem risiđ er vestan viđ skólann verđur vígt. Hoppukastali og útileikir skipulagđir af 10. bekkingum skólans.  Takiđ međ ykkur eitthvađ á grilliđ og athugiđ ađ dagskráin fer öll fram á útivistarsvćđinu vestan viđ Síđuskóla. Ef áhugi er fyrir ađ halda tombóli,skottsölu eđa eitthvađ annađ á svćđinu ţá er ölli framtaki vel tekiđ en vinsamlegast í samráđi viđ hverfisnefndina sem er međ netfangiđ hverfisnefndsiduhverfis@akureyri.is
Brekka- og Innbćr: Ţađ verđa gamaldags leikir og laugardagsgrautur í Laxdalshúsi. Hoppum parís og teygjutvist, húllum og híum. Gćđum okkur á grjónagraut međ vel af kanilsykri áđur en viđ höldum lengra. Huggulega stund í hverfinu okkar.

Kl. 12 
Menningarhúsiđ Hof - Lifandi stiklur úr Helga magra, kómískt og kćrleiksríkt spunaverk.  

Kl. 12-16 
Menningarhúsiđ Hof - Spurningaleikur Menningarfélags Akureyrar. Dregiđ verđur úr réttum lausnum. Átta heppnir vinningshafar fá gjafabréf MAk. Sala áskriftarkorta hefst. 

Kl 13 og 14 
AkureyrarAkademían í Hlöđunni Litla-Garđi. 
„Samtal um hamingjuna“ AkureyrarAkademían bíđur til samtals um hamingjuna. Edda Björgvinsdóttir og Gunnar Hersveinn munu rćđa hinar ýmsu hliđar hamingjunnar í Hlöđunni ađ Litla-Garđi kl.14. Jafnframt hafa tveir nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands veriđ fengnir til ađ taka viđburđinn upp, sjá um myndvinnslu og klippingu á myndbandi sem mun verđa gert ađgengilegt á Youtube síđar á ţessu ári. AkureyrarAkademían hefur auk ţess fariđ í samstarf viđ Skapandi sumarstörf í Rósenborg. Nemendur sem vinna skapandi sumarstörf hafa í sumar fangađ hamingjuna međ hinum ýmsu ađferđum og mun sýning á verkum ţeirra verđa opnuđ í Hlöđunni sama dag kl. 13. Samtal Eddu og Gunnars verđur öllum opiđ međan húsrúm leyfir og gestum ađ kostnađarlausu og hefst ţađ kl. 14. 

Kl. 13-16
Möl og Sandur heldur uppá 70 ára afmćli sitt og er međ opiđ hús fyrir bćjarbúa, viđskiptavini og fyrrum starfsmenn sérstaklega velkomnir. Allir velkomnir. 

Kl. 13-17 
Vísindasetur í Rósenborg. Komdu og skođađu ýmislegt skemmtilegt,frćđandi og skrýtiđ!
Ćvar vísindamađur verđur á svćđinu međ ýmislegt áhugavert,spurt verđur hvort strákar/karla geti hjúkrađ,hinn sprengjuóđi Sean Scully verđur međ geggjađ sprengjushow ásamt ađstođarmönnum sínum og ekki má gleyma slíminu sem hann er sérfrćđingur í,rauntímaskođun verđur á vegum Rannsóknarmiđstöđvar Háskólans á Akureyri, Barnabókasetur kemur sér huggulega fyrir međ sýninguna "Uppáhaldsbókin mín og ţađ verđur lífandi bókasafn,fjölmiđlastofa á vegum nemenda úr Vísindaskólanum og verđa ţau ferđinni og taka viđtöl viđ gesti og gangandi, forritun fyrir alla verđur í tölvutćknihorninu og Náttúrufrćđistofnun Íslands verđur međ skrímsla- og fléttukynningu auk ţess sem Hörđur Kristinsson kynnir nýjustu bók sína Fléttur.  Slökkviliđ Akureyrar verđur međ einn sjúkrabíl á planinu viđ Rósenborg og tvo starfsmenn sem sýna bílinn og útskýra starfiđ.

Sćvar Helgi Bragason betur ţekktur sem "Sólmyrkva-Sćvar" mćtir á svćđiđ međ stjörnuveriđ sitt,ţar sem áhorfendur sitja inni í kúlulaga hvelfingu og sérstakt sýningartćki varpar mynd af stjörnuhimninum á veggi hennar. Í stjörnuverinu frćđast áhorfendur um stjörnur, reikistjörnur, tungliđ og önnur fyrirbćri alheimsins. Í einu vetfangi má fljúga hjá tunglinu, elta geimkönnunarför á milli reikistjarna, sjá skýjabelti Júpíters eđa hringa Satúrnusar.

Ţađ verđur einnig  skođuđ spurningin "Hvernig verđur hverfi til?" Forvitnilegar myndir,skissur og uppdrćttir sem sýna m.a. gerđ Hagahverfis sem nú rís sunnan viđ Naustahverfi. Norđurorka sýnir gestum á skemmtilegan hátt hvernig vatnsveitan,raveita,,hitaveitan og fráveitan virka. Hćgt verđur ađ skođa og handfjatla búnađ á borđ viđ vatnsrör,krana, ađveitustengi,götukassa međ rofum,hitaveiturör,hitaveitugring og fleira bráđskemmtilegt. Verkfrćđistofan Efla kemur ađ gerđ nýja hverfisins og sýnir ýmsar teikningar,skissur og fleira,Vistorka kynnir ýmsa hluti sem tengjast umhverfismálum í daglegu lífi og skipulagsdeild og skipulagsnefnd Akureyrarbćjar taka einnig ţátt. Unga kynslóđin er hvött til ađ hanna og teikna hverfiđ sitt eđa jafnvel draumahverfis sitt. 
Verkfrćđistofan Efla og Háskólinn á Akureyri er styrktarađili Vísindaseturs. 

Kl. 13 
Eymundsson - Opnun ljósmynda- og sögusýningar „Í heimsókn hjá Smára“ eftir myndlistarkonuna Dagbjörtu Brynju Harđardóttur Tveiten. 
Sýningin er styrkt af Norđurorku, Menningarsjóđi Akureyrar og Landsbankanum.  

Kl. 13-16 
Frítt hringflug yfir bćinn fyrir börn og unglinga í bođi Vélflugfélags Akureyrar, Svifflugfélags Akureyrar og Flugskóla Akureyrar. Mćting viđ Flugskýli 13 hjá Flugskólanum.   

Kl. 13-17 
Leikfangasýningin í Friđbjarnarhúsi - ,,Sköpun er skemmtileg". Kynning á gömlum leikjum í garđinum, skođun á leikfangasýningu og ýmis sköpun í bođi í ,,leikherberginu" t.d. málađ á trékubba. Opiđ frá kl. 13 - 17 bćđi föstudag og laugardag. 

Kl. 13-17
Flóamarkađsstemning í göngugötuna, nánar tiltekiđ á planinu viđ hinn gula glađlega Indian Curry Hut. M.a. verđa seldar vörur sem gerđar eru í fangelsinu á Akureyri og ýmislegt gamalt og gott sem ţarf ađ finna nýja eigendur.

Kl. 13-17 
Amtsbókasafniđ á Akureyri – Sýningin „Ţetta vilja börnin sjá“ en ţar eru sýndar myndskreytingar í íslenskum barnabókum eftir 20 myndlistarmenn sem gefnar voru út á árinu 2015. Einnig verđur skipulagđur púslmarkađur. Ţú kemur međ eitt, tvö eđa ţrjú púsl og tekur önnur í stađinn – Nú eđa leggur bara ţín gömlu púsl inn ef ţú vilt ekki taka neitt í stađinn. Ef ţú vilt losna viđ púsl, hvort sem ţađ er wasgij eđa hefđbundiđ ađ ţá byrjum viđ ađ taka á móti púslum frá og međ mánudeginum 22. ágúst. En, athugiđ ađ skiptin fara eingöngu fram á Akureyrarvöku! 

Kl. 14
Götubarinn - Ljóđakvöld Hispursmeyjanna er viđburđur sem haldinn hefur veriđ mánađarlega á Loft Hostel í Reykjavík og leggur nú leiđ sína norđur á Götubarinn. Fram koma fimm hispursmeyjar og er Vigdís Ósk Howser skáld og rappari ţar í forsvari. Hispursmeyjarnar eru allsstađar og allskyns. Konur og menn geta jafnt veriđ meyjar, sterkar og viđkvćmar.

Kl. 14-16
Tweed Ride hjólreiđakeppni - Hjólađ er frá Akureyrarkirkju um bćinn og endađ á Akureyri Backpackers ţar sem verđlaun verđa veitt. 

Kl. 14-18 
Krónan - Stuđ og stemmning og DJ Biggi spilar.  

Kl. 15-18

Ice Café Portiđ bak viđ Ice Wear - Tónleikar ţar sem fran koma Hákon Guđni, Dj Vél Arnar og Gringolombian

RÁĐHÚSTORG 
Dagskrárliđir eru í Bođi Landsbankans 

Kl. 13-17
Andlitsmálun - Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar sér um einfalda andlitsmálun s.s. kisuandlit,blóm,fiđrildi og fl.

Kl. 13-14 
STEPS dancecenter - Eva Reykjalín og Guđrún Huld dansa međ krökkunum og kenna skemmtilega dansa og dansleiki. 

Kl 14 -15
Jazz í Landsbankanum - Hljómsveitin TUSK međ ţeim Pálma Gunnarssyni, Eđvarđ Lárussyni og Birgi Baldurssyni. 

Kl. 14-17
Ráđhústorg 7

Ljósmyndasýningin "Rétt eđa rangt?".Fram koma 5 ljósmyndarar sem eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa kynnst á vefnum ljósmyndakeppni.is fyrir hartnćr 10 árum síđan. Ljósmyndararnir eru Andri Thorstensen, Daníel Starrason, Helga Kvam, Magnús Andersen og Völundur Jónsson. Síđan ţá hefur mikiđ vatn runniđ til sjávar og eru ţau enn iđin viđ ađ taka myndir. Á sýningunni verđa sýndar myndir sem teknar hafa veriđ á síđustu 10 árum. Notast er viđ ýmsar ađferđir viđ myndsköpunina og eru ljósmyndurunum engin mörk sett. Útkoman er ţví oft skrautleg og kemur skemmtilega á óvart! Sýningin er einnig opin 14-17 sunnudag.

Kl. 14-16 
Húllafjör fyrir alla fjölskylduna međ Unni Maríu Bergsveinsdóttur - nú er ađ láta slag standa og reyna ađ húlla sem mest. Mömmur,pappar,krakkar,ömmur og afar og allir ţeir sem vilja. 

Kl. 15-17 
Jazzstemmari - fram koma JazzAk-3 og Dimitrios Theodoropoulos 
------------------ 

LIFANDI LISTAGIL 

Kl. 10-22
Listasafniđ, Ketilhús. Listakonurnar Jonna og Brynhildur Kristinsdóttir halda listasmiđju kl. 14.30-16.30 fyrir krakka á öllum aldri í tengslum viđ sýninguna Arkitektúr og Akureyri. Viđfangsefniđ eru byggingar úr pappír af öllum stćrđum og gerđum. Allir krakkar velkomnir. 

Ketilhúsiđ, sýningin Arkitektúr og Akureyri 
Enginn ađgangseyrir er í Ketilhúsiđ 27. ágúst. 

Kl. 10-18
Flóra - Skógur sýning listakonunnar Lilýjar Erlu Adamsdóttur ţar sem hún vinnur út frá sćnskum skógum, hugmyndum um einstaklinginn og hvernig innri heimar geta orđiđ til í samstarfi skynjunar og ímyndunarafls.

Kl. 10
Vegglistaverk. Listakonan Karólína Baldvinsdóttir sér um framkvćmdina í ár. 

Kl. 11-18 og 20-00
Sjoppan frumsýnir tvo nýja liti í litaflóru Jóns í lit, tilbođ í tilefni dagsins og svo fćr smáfólkiđ blöđrur. 

Kl. 13 
#Gangandi. Rösk er hópur fjögurra kvenna, Jónborg Sigurđardóttir, Dagrún Matthíasdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir og Thora Karlsdóttir sem ađ ţessu sinni gera listrćn pör af skóm af öllum stćrđum og gerđum til handa gestum Akureyrarvöku. Skópörunum verđur haganlega komiđ fyrir á mottum víđa um Listagiliđ ţar sem gestir hátíđarinnar geta mátađ ţá, gengiđ í ţeim smá spöl og tekiđ af sér myndir sem ţátttakendur #Gangandi. # myllumerkiđ gerir ţeim svo kleift ađ svífa um netheima undir heitinu Gangandi og lifir ţar sýningin og minningin um skemmtun í listaverkum. Gjörningurinn hefst klukkan 13 ţegar listakonurnar koma skónum fyrir og svo taka gestir Akureyrarvöku viđ. Gjörningurinn stendur fram á kvöld.

Kl. 13
RÓT2016 fór fram í Listagilinu 6.-20. ágúst. Fjölbreytt verk urđu til en 23 skapandi einstaklingar tóku ţátt. Afraksturinn verđur til sýnis í Listagilinu, laugardag á Akureyrarvöku, frá kl. 13-20. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíđu verkefnisins, www.rot-project.com 

Kl. 13 
Salur Myndlistafélagsins. Listsýning Endurvinnslusmiđju barna. Á Listasumri voru ýmsar listasmiđjur fyrir alla aldurshópa og Endurvinnslusmiđjan var ţeirra á međal. Sýningin er opin frá kl 13 og fram eftir kvöldi.

Kl. 13-17
Langi gangur Kaupvangsstrćti 12, 2. hćđ. Álfakonur og #álfaveggurinn. Nokkrir félagar úr ÁLFkonu hópnum verđa međ gleđilegar skyndimyndir sem teknar hafa veriđ í miđbć Akureyrar og viđ álfavegginn/the fairywall í Skátagilinu á liđni sumri.

Kl. 13
Kaktus - Freyja Reynisdóttir heldur einka- og sölusýningu sem stendur fram á kvöld og mun VjélArnar sjá um ađ ţeyta skífur. Allir hjartanlega velkomnir.

Kl. 13-18
Opin vinnustofa listakonunnar Hrefnu Harđardóttur. Ţar verđur m.a. hćgt ađ fá Gásaleir og Hrefnuleir.

Kl. 14-18/20-22
Mjólkurbúđin - Bergţór Morthens, myndlistasýningin UMMERKI.

Kl 14-16
Lifandi Gallerí, opiđ gallerí og gjörningurinn Af fingrum fram kl 15.

Kl. 14-17
Deiglan - Sverrir Karlsson áhugaljósmyndari opnar ljósmyndasýninguna Hraun. Sverrir sýnir ljósmyndir af hrauni víđsvegar af landinu. Hann er gamall Akureyringur sem hefur tekiđ ljósmyndir síđan hann man eftir sér. Ţetta er önnur einkasýning hans á Akureyri. Hann hefur áđur sýnt á Snćfellsnesi bćđi tekiđ ţátt í samsýningum og haldiđ einkasýningar. Sverrir hefur hlotiđ verđlaun í ljósmyndasamkeppnum og einnig hafa ljósmyndir eftir hann veriđ birtar í mörgum fjölmiđlum bćđi í sjónvarpi og dagblöđum í gegnum árin. Sverrir er búsettur á Grundarfirđi.

Kl. 15-22 
Listasafniđ á Akureyri – Í safninu opnar sýning listamannsins Gunnar Kr. Jónassonar og ber hún yfirskriftina Formsins vegna.
Enginn ađgangseyrir er í Listasafniđ  laugardaginn 27. ágúst. 

Kl. 17
Deiglan - Lokahnykkur litlu Ljóđahátíđarinnar í Norđausturríki fer ađ ţessu sinni fram á Akureyrarvöku. Ljóđskáldin sem koma fram Elísabet Jökulsdóttir, Eyţór Árnason, Ingunn Snćdal og Soffía Bjarnadóttir stíga á stokk og lesa úr verkum sínum. Litla Ljóđahátíđin á sér nokkurra ára sögu í Eyjafirđi en ţetta er í fjórđa sinn sem hátíđin er haldin međ núverandi sniđi, međ viđburđum á Norđur - og Austurlandi. Markmiđ hátíđarinnar er ađ gefa ljóđ elskendum íbúum Norđuausturríkis fćri á ađ hlýđa á fremstu ljóđskáld í eigin persónu, ásamt og međ ţví ađ heimaskáld láti ljós sín skína. Sérstakir gestir hátíđarinnar eru finnska skáldkonan Katariina Vuorinen, Kauko Royhka og Olga Valimaa. Kynnir er Hjálmar Stefán Brynjólfsson.

-------------------

 
Kl. 16 

Menningarhúsiđ Hof – Ţýska lúđrasveitin The Upper Rhine Youth Wind Band sem í eru 65 ungmenni. Stjórnandi er Julian Gibbons. Sveitin spilar blöndu af kvikmyndatónlist s.s. tónlist úr Hróa hetti, og sinfónískri blásarasveitartónlist s.s. Angels in the Architecture og Festive Overture.

Kl. 17 
Sigling međ Húna II um Pollinn. 

GILIĐ 

Kl 17
Međ grátt í vöngum útvarpsţáttur undir stjórn Gests Einars Jónassonar í beinni útsetningu á Rás 2 og N4. Gestur Einar kemur sér makindalega fyrir í Gilinu á  og blćs rykiđ af útvarpsţćttinum ţar sem hann spilar ţađ sem hann er ţekktastur fyrir - hvađ annađ en rokk og ról.

Kl. 19.45
Akureyrarvaka,kaupstađarafmćli Akureyrar. Ţáttur sýndur á skjá í umsjón Hildu Jönu Gísladóttur ţar sem hún fjallar um sjálft afmćlisbarniđ Akureyri og kíkir í afmćliđ, Akureyrarvöku 

Kl.20.05 
Skemmtiţátturinn Gestir út um allt snýr aftur á Akureyrarvöku og verđur sendur út beint á Rás 2, RÚV og N4 úr Listagilinu á Akureyri kl. 20.00 á laugardagskvöld. Öllu er tjaldađ til og ţađ verđur mikill gestagangur í ţessum heimilislega útvarpsţćtti sem á uppruna sinn í Menningarhúsinu Hofi en verđur nú í Listagilinu. Sérstakir gestir eru stjörnurnar Jakob Frímann Magnússon, Hera Björk Ţórhallsdóttir og Jónas Sigurđsson og ţá munu Rúnar Eff og hinar ómótstćđilegu Erna, Eva og Erna taka lagiđ. Gestir munu taka ţátt í leikjum og syngja mörg af sínum ţekktari lögum auk ţess sem áhorfendur verđa virkjađir í dansi og söng. Heimilisleg gleđin verđur viđ völd og alltaf stutt í húmorinn. Ţetta verđur í fyrsta sinn sem ţátturinn er líka sendur út í sjónvarpi allra landsmanna. Umsjónarmenn eru eins og áđur ţau Margrét Blöndal og Felix Bergsson og hljómsveitarstjóri og útsetjari tónlistar er Hjörleifur Örn Jónsson.

Komiđ međ í gleđina! Gestir út um allt á Akureyrarvöku! Útvarpađ á Rás 2,sjónvarpađ á N4 og RÚV. 

Kl. 21.30
Friđarvaka í kirkjutröppum Akureyrarkirkju. Friđarkerti verđa seld af Hetjunum,félagi langveikra barna og er ţetta fjáröflun. Hćgt verđur ađ kaupa kerti í göngugötunni yfir daginn og í Gilinu á laugardagskvöld. Kertin eru sérstaklega framleidd af Plastiđjunni Bjargi fyrir Friđarvökuna.
Friđarvaka er send út á N4. 

Kl. 21.40 -22.30  
Ingó veđurguđ mćtir norđur og stjórnar gilsöng í fallegu umhverfi og stemmningu sem friđarkertin fćra okkur. Gilsöngurinn verđur sendur út á N4. 

---------------------------------

Kl. 22 
Tónleikar á Grćna hattinum međ Jónasi Sigurđssyni og ritvélum framtíđarinnar
Ađgangseyrir. 

Kl. 22
Menningarhúsiđ Hof -Hljómsveitin TUSK međ Pálma Gunnarssyni, Birgi Baldurssyni, Eđvarđi Lárussyni og Kjartani Valdemarssyni spinna göróttan jazzseiđ.

Kl. 23
Sigling međ Húna II um Pollinn  

 

MÁTTARSTÓLPAR OG SAMSTARFSAĐILAR AKUREYRARVÖKU:  
Samskip, Landsbankinn, Exton, Flugfélag Íslands, Verkfrćđistofan Efla, Norđurorka, RÚV, N4, IceWear, Bautinn, Icelandair Hotel, AmmaGuesthouse, Háskólinn á Akureyri, Slippfélagiđ, Plastiđjan-Bjarg, Matur og mörk, Ölgerđin, Vodafone, Útgerđarfélag Akureyringa, Toys r us, MS og fjöldi annarra sem leggja hönd á plóg.

 


V V 1m / s 6.2°
  • Innsíđa 2016 - loftmynd skemmtiferđaskip

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Menningarhúsinu Hofi
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

FacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann