Akureyrarvaka

Akureyrarvaka Akureyrarvaka er bćjarhátíđ sem haldin er síđustu helgina í ágúst í tilefni afmćlis Akureyrarbćjar. Akureyrarvaka er sett í Lystigarđinum á

Akureyrarvaka

Akureyrarvaka er árleg bćjarhátíđ og áriđ 2016 verđur hún haldin dagana 26.-27. ágúst. 

Ţemađ er ađ ţessu sinni er dóttir-mamma-amma. Ţar verđur mikil áhersla lögđ á ađ íbúar taki ţátt og njóti. Á dagskrá hátíđarinnar verđur m.a. Vísindasetriđ, Draugaslóđin í Innbćnum, Rökkurró í Lystigarđinum, stórtónleikar í Listagilinu ásamt fjölmörgum öđrum viđburđum. 

Einnig er hćgt ađ fylgjast međ Akureyrarvöku á FB síđu hátíđarinnar "Akureyrarvaka".

***
Dagskrá 2015 (dagskrá fyrir 2016 vćntanleg)


ALLA HÁTÍĐINA

Torfunesbryggja -
í fyrra málađi ástralski listamađurinn Guido van Helten, Dimmalimm á hliđ Amaro hússins. Í ár myndskreytir Guido ferjuna Sćfara sem leggst ađ Torfunefsbryggju. Franski kvikmyndaleikstjórinn Selina Miles tekur upp heimildarmynd um listaverkiđ. Ţetta metnađarfulla verkefni er unniđ í góđri samvinnu viđ Samskip, Slippfélagiđ, Vegagerđina, Íslenska málara ehf., Slippinn á Akureyri og Hafnarsamlag Norđurlands.

Amtsbókasafniđ - Myndbandsverkiđ "dóttir, mamma, amma" eftir hóp úr Skapandi sumarstörfum á vegum Akureyrarbćjar. Hćgt verđur ađ sjá verkiđ ţegar dimma tekur.

Lystigarđurinn - Ljósmyndasýning ÁLF-kvenna

Eymundsson - Myndlistarkonan D. Brynja Harđardóttir Tveiten sýnir myndir af Helgu Jónsdóttur, 94 ára ömmusystur sinni búsettri í Hrísey.  Myndunum fylgja textar međ tilvitnunum í frásagnir Helgu um líf sitt og tilveru. Sýningin opnar formlega kl. 15 á laugardaginn.


*** 

FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST

Kl. 17.00 - 19.00
Ţórgunnur Oddsdóttir opnar sýninguna "grasafrćđi" í Flóru.

Kl. 19.30-23.00
Porttónleikar í portinu hjá IceCafé (IceWear). Heimsborgarastemning međ norđlenskum blć. Fram koma: Sveitin milli sanda, Dagfari, Pitenz, Úlfar, Buxnaskjónar og Helgi og Hljóđfćraleikararnir. 

Kl. 20.00  
Syngdu međ! - Stórskemmtilegir sing-a-long tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norđurlands í menningarhúsinu Hofi.
Bćjarbúum og öđrum gestum gefst hér einstakt tćkifćri til ţess ađ gleđjast saman og fagna Akureyrarvöku međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands og norđlenska listafólkinu Eyţóri Inga Gunnlaugssyni, Ţórhildi Örvarsdóttur, Láru Sóleyju Jóhannsdóttur, Hjalta Jónssyni, Óskari Péturssyni og Daníel Ţorsteinssyni sem jafnframt er stjórnandi tónleikanna. Ţau ásamt gestum leggja sitt ađ mörkum til einstaklegra notalegra og skemmtilegra tónleika ţar sem allir njóta sín. Á efnisskrá eru íslenskar og erlendar söngperlur sem allir ţekkja og eru tónleikagestir hvattir til ţátttöku međ söng.

Kl. 21.00
"Í rökkurró" - Setning Akureyrarvöku í Lystigarđinum. Rómantíkin svífur um í fallegri birtu lukta og ljósasería. Međal dagskrárliđa er Stórsveit Akureyrar ásamt Samúel J. Samúelssyni, dans og sönghópur frá fjölmenningarsamfélaginu Maramures, tónleikar Unu og Eikar međ lögunum sem amma hlustađi á og suđrćnn ljóđadans.

Kl. 22.00-24.00  
Listakonan Arna Valsdóttir býđur upp á söng og videoinnsetningu á heimilinu sínu sem fjallar um hugleiđingar húsmóđur um hlutverk sitt í tilverunni.

Kl. 22.00
Tónleikar á Grćna Hattinum. Fram koma Trúbođarnir sem eru rokkhljómsveit alţýđunnar, vinir litla mannsins. 

Kl. 22.30                                                     
Draugaslóđin í Innbćnum. Draugaslóđin verđur í leikstjórn Margrétar Sverrisdóttur. Innbćrinn tekur á sig draugalegan blć, ljósin verđa slökkt en ljóstírur lýsa upp drauga og ađrar kynjaverur sem fara á stjá. Draugaslóđin er í bođi Norđurorku.

***

LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 

*** 

Kl. 10.30
Afhjúpun nýrra söguvarđa á Ráđhústorgi. Ađ ţessu sinni bćtast ţrjár söguvörđur viđ ţćr sex sem fyrir eru. Ţćr sem nú bćtast viđ eru á Barđsnefi fyrir framan Samkomuhúsiđ, Kaupvangstorg viđ Bautann og sú ţriđja á Ráđhústorgi

Kl. 11.00 - 13.00
Morgunkaffi í bođi hverfisnefndar Oddeyrar til ađ fagna endurbótum á Eiđsvelli og vígslu á söguskilti. 

Kl. 11.00-15.00 
Opnar vinnustofur í Grasrót međ lifandi tónlist, handverki og hönnun. Búđin verđur opin, tćki til sýnis og húsiđ iđar af lífi.

Kl. 12.00-17.00
Móđir Jörđ á flötinni viđ Torfunesbryggju. Nemum stađar, stöđvum tímann. Söngur, dans, listir, handverk, heilun og töfrar.

Kl. 12.00 og 16.00 í Hofi
Raddir kvenna, vespur frá Panama.
Akureyrskar konur af erlendum uppruna segja sögu sína í gegnum hreyfinug. Listrćnn stjórnandi er Anna Richards.

LIFANDI LISTAGIL 

Kl. 12.00 
Sjoppan - Nýr Jón í lit verđur kynntur í takmörkuđu upplagi.
Vegglistaverk - Listakonurnar Jónína Björg Helgadóttir, Heiđdís Hólm og Steinunn Steinars mála vegglistaverk út frá ţemanu: dóttir, mamma, amma
DJ Vélarnar spilar fram eftir degi 

Kl. 13.30
Hymnodia syngur í Ketilhúsinu verk eftir konur.

Kl. 14.00 
Salur Myndlistafélagsins. Samsýningahópurinn Höfuđverk opnar sýningu. Einnig sýnt 5.-6. sept og 12.-13. sept frá 14.00-17.00.
Kaktus. Myndbandslistaverkiđ dóttir eftir Freyju Reynisdóttur.
Mjólkurbúđin. Sýningin Rautt og Blátt međ verkum Brynhildar Kristinsdóttur og Dagrúnar Matthíasdóttur.
Deiglan. Sýningin "Salon des Refusés". Samsýning myndlistamanna á Akureyri og nćrsveitum.
Gamla kartöflugeymslan. Gunnar Kr. Jónasson opnar sýningu.
Flóra. Listamađurinn Ólafur Sveinsson framkvćmir gjörninginn "Glímt viđ haförn og lax",

Kl. 15.00
Sýningin "Haust" opnar í Listasafniđ á Akureyri. Sýnd eru úrval verka eftir norđlenska myndlistarmenn. 

Kl. 16.30
Ketilhúsiđ. Sýningin NOT. Helga Björg Jónasdóttir verđur međ leiđsögn um sýninguna.

Kl. 17.30
Ketilhúsiđ.  Dans og söngvar frá Maramures.

Kl. 22.00
Kaktus. Raftónlistarmađurinn Daveeth spilar nýtt videolistaverk. 

***

GÖNGUGATA/EYMUNDSSON

Kl. 12.00-13.00
Ćvar vísindamađur les upp úr nýjustu bók sinni í Eymundsson

Kl. 13.00-17.00 
Akureyri Backpackers. "Sendibréf/Post a Letter".Í tćknivćddum heimi höfum viđ gleymt ţeim sköpunarkrafti sem felst í skriflegum samskiptum. Sestu niđur og skrifađu bréf!

Kl. 13.45 / 15.45 / 17.45  
Trommugjörningur í Eymundsson. Listrćnn stjórnandi er Hjörtur Snćr Jónsson. 

Kl. 14 og 17.00
Revíu tónleikar á Götubarnum. Vandrćđaskáldin flytja lög úr vćntanlegri sýningu sinni, Útför - saga ambáttar og skattsvikara í bland viđ annađ gamanefni og ábreiđur.  

Kl. 14.00 og 17.00
Tónleikar í Brekkukoti (Brekkugötu) - Corpo di Strumenti - Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir og Mathurin Matharel.   Tvö selló og söngur.

Kl. 14.00-15.00
"Uppáhaldsljóđiđ mitt" lesiđ á Kaffi Ilm. 10 akureyskar konur af erlendum uppruna lesa uppáhaldsljóđin sín á móđurmáli sínu.    

Kl. 14.00-16.00
Sumartónleikar í Skátagilinu. Dúettarnir Una & Eik og Arndís & Hrefna. Órafmögnuđ Amabadama kemur međ sólina og tónlistarmađurinn Hákon Guđni endtónleikana međ ljúfum tónum.  

Kl. 14.00-16.00
Tweed Ride hjólreiđakeppni. Hjólađ er frá Akureyrarkirkju um bćinn og endađ á Akureyri Backpackers ţar sem verđlaun verđa veitt.

Kl. 15.00 
Hreingjörningur í anda Hreingjörnings Önnu Richardsdóttur í Göngugötunni á milli Eymundsson og Bláu könnunnar. Anna Richardsdóttir framdi Hreingjörning einu sinni í viku í heilt ár á ţessum stađ fyrir 20 árum síđan og nú mun Leikhópurinn Nćsta leikrit feta í fótspor Önnu og fremja Hreingjörning á Akureyrarvöku. Hreingjörningur er upptaktur ađ A! Gjörningahátíđ sem nálgast óđfluga.

Kl. 17.00
"Bjór er ekki bara bjór" á Akureyri Backpackers. Félagarnir Valgeir Valgeirsson, bruggmeistari hjá Borg Brugghús, og Höskuldur Sćmundsson, kennari hjá Bjórskólanum og annar höfunda "Bjór, umhverfis jörđina á 120 dögum" mćta á Akureyri Backpackers á Akureyrarvöku og gefa ţátttakendum smakk og fróđleik um hinn margslungna heim bjórsins. Ađgangur er ókeypis en takmarkađur fjöldi kemst ađ. Skráning á akureyri@backpackers.is

***

RÓSENBORG
Kl. 13.00-17.00 
Í listasalnum Braga sýna ţátttakendur úr Skapandi sumarstörfum allt frá málverkum yfir í ljóđlist, tónlist, vídeólist og grafík.

Samsýning listamanna á 3. hćđ. Gömul verk í bland viđ ný og hressandi sem fćđst hafa undan sumri og rigningu.

Vísindasetur. Safn ţar sem ţú átt ađ snerta! Spurđu sérfrćđingana spjörunum úr og upplifđu heim vísindanna. Ćvar vísindamađur mćtir á svćđiđ međ ryksuguhanska og slímgöngu, brjálađ vísindafólk, sprengjusérfrćđingur, ísgöngin í Langjökli,Vađlaheiđargöng, frumkvöđlasetur, heimspekikaffi, sjálfsýsandi örverur, Vísindaskóli unga fólksins, hlýnun jarđar, sólarkíkir og margt fleira. Vísindasetriđ er í bođi Háskólans á Akureyr og Verkfrćđistofunnar Eflu.

Kl. 13.00 - 16.00
Samkomuhúsiđ og Hof. Kynning á vetrardagskrá Menningarfélags Akureyrar. Skođunarferđir í Hofi kl. 13,  14 og 15 og í Samkomuhúsinu kl. 13.30, 14.30 og 15.30. Skemmtiatriđi og frí andlitsmálning í Hofi.

Kl. 13.30 og 16
Torfunefsbryggja og Óđur til sjómannskonunnar. Rósa Margrét Húnadóttir segir frá konum í sjómannslögum.

***

RÁĐHÚSTORG

Kl. 13.00
Danskennsla fyrir börn og Disney atriđi frá Steps Danscenter.
Gjörningur: Sérfrćđingar ađ sunnan borđa viđ T Bone Steak house.
Ljósmyndasýningin Móđir er samsýning ljósmyndaranna Magnúsar Andersen og Daníels Starrasonar. Ţeir sýna myndir af mćđrum á öllum aldri. (Ráđhústorg 7)

Kl. 14.00 
Dans og söngvar frá Maramures. Maramures er landsvćđi í norđ-vestur Rúmeníu. Ţar lifa í sátt og samlyndi Rúmenar, Ungverjar, Úkraínar, Ţjóđverjar, sígaunar og gyđingar. Hver ţjóđflokkur heldur í sínar hefđir, tónlist, dans, klćđnađ og hátíđir ţannig ađ Maramures iđar af fjölbreyttu mannlífi allt áriđ um kring. 
Í kjölfar dansa fjölmeninngarsamfélagsins Maramures er komiđ ađ íslenskum ţjóđdönsum frá Dansfélaginu Vefaranum. 

Kl. 18.00
Kvik-Yndi sýnir finnsku kvikmyndina Purge, sem gerđ er eftir bókinni Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Ráđhústorgi 7.

Kl. 20.00
Gjörningur. Í fangelsi hugans, unniđ međ neteinelti, heimilisofbeldi og málefni sem ţarf ađ rćđa. Listrćnn stjórnandi er Gerđur Ósk Hjaltadóttir. Ráđhústorgi 7.

Dans. Úrvalsnemendur úr Steps Dancecenter sýna atriđiđ Pirates of the Caribbean.

*** 

Kl. 13.00-16.30   
Ráđstefna í Háskólanum á Akureyri, "Akureyrarborg og endalok höfuđborgarstefnunnar. www.unak.is

Kl. 13.00-17.00
Amtsbókasafniđ á Akureyri. Listamađurinn Guđlaugur Arason sýnir á safninu og verđur á stađnum til ađ spjalla viđ áhugasama.

Kl. 13.00-15.00
Frír ađgangur á skauta, frí skautaleiga og sala á notuđum skautafatnađi og skautum. Iđkendur verđa međ sýningu kl. 14 og foreldrafélagiđ međ kaffisölu.

Kl. 13.30 og 16.00
Óđur til sjómannskonunnar. Rósa Margrét Húnadóttir segir frá konum í sjómannalögum.

Kl. 13.00-17.00
Allt og ekkert markađur á planinu viđ Skipagötu. 

Kl. 15.00
Móđirin í verkum Davíđs Stefánssonar.  Dagskrá í Davíđshúsi ţar sem Valgerđur Bjarnadóttir tekur fyrir Móđurina í  verkum skáldsins.

Kl. 17.00 
Frí sigling međ Húna um Pollinn. 

Kl. 20.30  Menningarhúsiđ Hof
"Ferđ til enda nćtur". FEN er krefjandi rat-eltingarleikur í sviđsetningu Leikfélags Akureyrar og Hofs  fyrir alla 18 ára og eldri međ veglegum vinningum. 
FEN er kapphlaup um strćti bćjarins ţar sem ţú átt ađ reyna ađ ná ađ fjórum stöđvum eins hratt og ţú getur á međan ţú forđast "eltarana". Ţeir sem nást verđa "eltarar" sjálfir og leita uppi sína fyrrum vini og samherja. Ţetta er keppni án faratćkja. Engin hjól, skautar, bílar, leigubílar eđa strćtó. FEN reynir á ţig gegn umhverfinu. Hafđu međ ţér vini ţína, helst einhverja sem hlaupa hćgar en ţú! Frelsi, spenna og skemmtun í  leik sem breytir skynjun ţinni á bćnum. Hafđu augun opin, hver sem er gćti veriđ ađ elta ţig! Leikurinn tekur um 120 mínútur  og endar međ verđlaunaafhendingu kl 22:30, tónlist og gleđi.
  FEN er viđburđur á PLAY Akureyri 2015 sem er vísir ađ alţjóđlegri leikjaleikhúshátiđ á Akureyri sem verđur árviss viđburđur á Akureyrarvöku. Sviđ – Samkomuhúsiđ og götur Akureyrar

***

Kl.  21-23  LISTAGILIĐ - STÓRTÓNLEIKARNIR 
Hin 75 ára Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri undir stjórn Alberto Porro Carmona og Samúels J. Samúelssonar. Gestir á sviđi eru Lay Low og hljómsveit, stúlknakór og eldri barnakór Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Ţórsteinsdóttur, Hafdís Ţorbjörnsdóttir, Brynja Elín Birkisdóttir og Jónas Sig ásamt dönsurum frá Steps Dancecenter. Tónleikunum er útvarpađ á Rás 2.
Máttarstólpar eru Samskip, Exton, Menningarráđ Eyţings, Tónlistarskólinn á Akureyri og Flugfélag Íslands.


Kl. 23.00
Grćni Hatturinn. Tónleikar međ hljómsveitinni AmabaDama.

Kl. 23.00 FRIĐARVAKA
Byltingin hefst hjá okkur sjálfum. Kynferđislegt ofbeldi er stórt vandamál í ţjóđfélaginu. Minnumst dökkrar fortíđar og horfum björtum augum til framtíđar međ samstöđu ađ leiđarljósi. Hymnodia undir stjórn Eyţórs Inga Jónssonar syngur. Kertin verđa til sölu í miđbćnum á 500 kr. Ágóđinn rennur til Aflsins, samtaka gegn kynferđis- og heimilisofbeldi. Kveikjum á kertum fyrir friđi á heimilunum og friđi í heiminum. Súlur,björgunarsveitin á Akureyri verkstýrir kertaafhendingunni í samvinnu viđ sjálfbođaliđa frá Soroptimistaklúbb Akureyrar,Zontaklúbb Akureyrar, Afliđ og fl.

 

MÁTTARSTÓLPAR OG SAMSTARFSAĐILAR AKUREYRARVÖKU:  
Samskip, Slippfélagiđ, Menningarráđ Eyţings, Landsbankinn, Exton, Flugfélag Íslands,verkfrćđistofan Efla, íslenski málarar, Norđurorka, IceWear, Tónlistarskólinn á Akureyri, Háskólinn á Akureyri,Íslandsbanki, RUB23, Gula Villan,T Bone Steikhús&Kung fu Express, Hitt Húsiđ, Apotek Guesthouse, Símstöđin, Hótel Kea, Bautinn,Greifinn, Motus, Hamborgarafabrikkan, gistiheimiliđ Brekkusel,Húsasmiđjan, Slippurinn á Akureyri, Hafnarsamlag Norđurlands og fjöldi annarra sem leggja hönd á plóg.

 


Lítils háttar rigning NV NV 2m / s 11.2°
  • Innsíđa 2016 - Eyrin

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Menningarhúsinu Hofi
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

FacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann