Allir lesa ß Akureyri

Allir lesa ß Akureyri Miki­ ver­ur um a­ vera ß Akureyri Ý tilefni af landsleiknum Allir lesa. Ůßtttakendur skrß lestur sinn Ý lestrardagbˇkina ß vefnum

Allir lesa ß Akureyri

Mikið verður um að vera á Akureyri í tilefni af landsleiknum Allir lesa sem fer fram 17. október til 16. nóvember og lýkur því á degi íslenskrar tungu. Þátttakendur skrá lestur sinn í lestrardagbókina á vefnum allirlesa.is og taka þátt í leiknum með því að vera í ákveðnu liði. Kíktu á dagskrána í bænum.

ALLIR LESA
Viðburðir á Akureyri

Dagskrá fyrir 2015 væntanleg

Allur tíminn sem landsleikurinn stendur yfir 17. október – 16. nóvember 2014:

Amtsbókasafnið
Hefst þá lesturinn – hugmyndabrunnur stútfullur af bókatitlum fyrir þá sem lásu fyrir margt löngu.
Veiddu bók – krukka full af bókartitlum fyrir þá sem vantar hugmynd að lesefni.
Bókaráðgjafi – Starfsfólk aðstoðar áhugasama í leit að réttu bókinni.
Í leit að lestrarfélaga? – Leit þinni er lokið. Stofnað hefur verið lið fyrir alla viðskiptavini Amtsbókasafnsins á vefnum allirlesa.is – Liðið heitir einfaldlega Amtsbókasafnið.
Broskarlar – lesendur mæla með bókum við aðra lesendur með því að setja broskarl eða fýlukarl í bókina þegar henni er skilað.

Bláa kannan í samvinnu við Amtsbókasafnið
Bókakassi stútfullur af bókum til lestrar fyrir gesti kaffihússins. Líkar þér bókin? – taktu hana heim.

Kaffi Ilmur í samvinnu við Amtsbókasafnið
Bókakassi stútfullur af bókum til lestrar fyrir gesti kaffihússins. Líkar þér bókin? – taktu hana heim.

Sigurhæðir
Lesið og spjallað á Sigurhæðum? Komdu með leshópinn þinn í hús þjóðskáldsins á Sigurhæðum. Bókað hjá Minjasafninu á Akureyri s:462-4162.

Sundlaug Akureyrar
Skiptibókakassi  - þar sem gestir geta tekið sér bók og komið með þá/þær sem þeir vilja leyfa öðrum að njóta.Fimmtudagur 16. október

Útgáfukynning í Eymundsson kl. 16.30:
Litla ljóðahátíðin - Hrafnkell Lárusson kynnir nýja ljóðabók, Ég leitaði einskis... og fann.

Laugardagur 18. október

Ljóðadagskrá í Populus tremula kl. 17.00:
Litla ljóðahátíðin - Bjarki Karlsson, Kristín Eiríksdóttir, Kristian Guttesen, Gréta Kristín Ómarsdóttir og Jón Laxdal.

Sunnudagur 19. október

Bókmenntabrunch á Icelandair Hótel Akureyri kl. 11.30:
Litla ljóðahátíðin - Bjarki Karlsson, Kristín Eiríksdóttir, Kristian Guttesen og Stefán Bogi Sveinsson.

Fimmtudagur 23. október

Fróðleiksmoli í Eymundsson kl. 12.15:
Skemmtilegt lesefni. Skiptir það máli? - Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir frá Miðstöð Skólaþróunar Háskólans á Akureyri.

Sögustund í Amtsbókasafninu kl. 16.15:
Lesið úr nýjum barnabókum.

Fimmtudagur 30. október

Fróðleiksmoli í Eymundsson kl. 12.15:
Lestur út um allt - Ingibjörg Auðunsdóttir frá Miðstöð Skólaþróunar Háskólans á Akureyri.

Gullna hliðið ómar af hljómplötu í Davíðshúsi kl. 19-22. (Af óviðráðnlegum orsökum fellur þessi viðburður niður)

Sögustund í Amtsbókasafninu kl. 16.15:
Lesið úr nýjum barnabókum.

Fimmtudagur 6. nóvember

Sögustund í Amtsbókasafninu kl. 16.15:
Lesið úr nýjum barnabókum.

Söngur hrafnanna í Davíðshúsi kl. 19-20:
Útvarpsverkið Söngur hrafnanna sem fékk Grímuverðlaunin 2014. Í samvinnu við LA

Föstudagurinn 7.  nóvember  (ath breytt dagsetning og tímasetning)

Ljóðalestur í Davíðshúsi kl. 17.30-18.30
Hási kisi, ljóðahópur af Austfjörðum, verður í Davíðshúsi. Fjögur skáld með nýútgefnar ljóðabækur lesa ljóð sín.

Fimmtudagur 13. nóvember

Fróðleiksmoli í Eymundsson kl. 12.15:
Jenný Gunnbjörnsdóttir frá Miðstöð Skólaþróunar Háskólans á Akureyri.

Sögustund í Amtsbókasafninu kl. 16.15:
Lesið úr nýjum barnabókum.

Sunnudagurinn 16. nóvember

Nonnahús
Kl. 15-17. Nonni að lesa? Lestur úr bókum sem mótuðu veröld Nonna.
Upplestur úr nyjum barnabókum en einnig bókum sem Nonni sjálfur las þegar hann var drengur.

Zontahúsið
Kl. 15-17. Bókakaffi í tilefni af fæðingardegi Jóns Sveinssonar - Nonna.
Lesið uppúr bókum Nonna og bókinni um Nonna.


Alskřja­ NNV NNV 3m / s
  • InnsÝ­a 2016 - Eyrin

Lonely planetá á á á á

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rˇsenborg, SkˇlastÝg 2
600 Akureyri
SÝmi 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjß) akureyri.is

Lestu um Akureyri ß

Vi­ erum ß Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŮ˙ getur lÝka fylgst me­ okkur ß FÚsbˇkinni. Alltaf eitthva­ a­ gerast ß Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann