Bíladagar (júní)

Bíladagar (júní) Bíladagar eru með stærri íþróttaviðburðum sem haldinn er á Íslandi og er einskonar árshátíð allra áhugamanna um bíla, hjóla og

Bíladagar (júní)

Bíladagar eru með stærri íþróttaviðburðum sem haldinn er á Íslandi og er einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport. Bílaklúbbur Akureyrar býður upp á tjaldsvæði á félagssvæði sínu þessa daga þar sem gestir geta fengið gúmmífnykinn beint í æð. Á svæðinu er einnig boðið upp á opnar æfingarbrautir fyrir alla gesti Bíladaga. Allir viðburðir munu fara fram á svæði Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg 13 nema að annað verði tekið fram.

Bíladagar 2019 fara fram 14.-17. júní.

 

Dagskrá

*14. júní
Drift
Græjukeppni
Auto-X

*15. júní
Torfæra
Sandspyrna

*16. júní 
Götuspyrna
Burn-out

*17. júní          
Bílasýning í Boganum kl. 10.00-18.00

Nánari upplýsingar um dagskrá viðburða og upplýsingar um miðasölu má nálgast á heimasíðu Bílaklúbbs Akureyrarog á fésbókarsíðu Bílaklúbbs Akureyrar.

 


Alskýjað NNV NNV 3m / s
  • Innsíða 2016 - Eyrin

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Við erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann