Dömulegir dekurdagar (október)

Dömulegir dekurdagar (október) Dömulegir dekurdagar eru árlegur viđburđur um miđjan októbermánuđ. Ţar njóta vinkonur, systur, mćđgur, frćnkur og

Dömulegir dekurdagar (október)

Dömulegir dekurdagar 2019 fara fram 3.-6. október. Ţar njóta vinkonur, systur, mćđgur, frćnkur og vinnufélagar ţess ađ gera eitthvađ skemmtilegt saman. Hćgt er ađ velja úr fjölda viđburđa sem gleđja hjartađ og verslanir og fyrirtćki bjóđa mörg hver upp á ýmiskonar dömulega afslćtti af ţessu tilefni.
Dömulegir dekurdagar voru fyrst haldnir áriđ 2008. 

Dagskráin er birt međ fyrirvara um breytingar. Fylgist međ á Facebook síđu Dömulegra dekurdaga.


Dagskrá 2019

Fimmtudagur 3. október

Listasafniđ á Akureyri: 
Sýningarnar: Eiríkur Arnar Magnússon – Turnar, Hrafnhildur Arnardóttir – Fađmar, Úrval, Frá Kaupfélagsgili til Listagils. Sjá nánar á www.listak.is
Opiđ 12.00-17.00

Glerártorg: Konukvöld Glerártorgs. Glćsileg tilbođ í verslunum Glerártorgs og skemmtidagskrá. 
Lengri opnunartími og fjölbreytt skemmtiatriđi.
Skemmtilegar uppákomur og afslćttir í verslunum
Kíktu viđ á matsölustađi á Glerártorgi og skođađu dömuleg tilbođ
Dömuleg tilbođ í gangi í verslunum.
KAON (Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis) verđur međ kynningu á ganginum
Modus međ fría naglalakkaásetningu og kaupauka fyrir fyrstu 25 viđskiptavinina
Bjórkynning á gangi frá Segull67
Myndakassi á ganginum allt kvöldiđ. Langar ţig ađ vinna ísveislu fyrir 6 hjá Ísbúđ Akureyrar og 10.000kr gjafabréf frá Lindex? Deildu myndinni á samfélagsmiđla og notađu #bleikurfimmtudagur og merktu hana @glerartorg.is ţá ertu komin í pottinn
Dj Glódís Ýr spilar fyrir utan Kaffi Torg
Stóra sviđiđ
20:00 Eva Ruza kynnir kvöldsins
20:10 Edda Borg söngkona
20:30 Atriđi úr Voriđ vaknar hjá MAk.
20:40 Dana Ýr söngkona
20:55 AcroYoga atriđi međ Jacob og Tinnu
21:20 Einar Ágúst og Gunni Óla
Lukkuleikur Glerártorgs, glćsilegir vinningar í bođi. Hćgt ađ taka ţátt allan daginn og kvöldiđ og útdráttur fer fram eftir ađ dagskrá lýkur. Haft verđur samband viđ vinningshafana.
Kl. 20.00-22.00                                                                                                                                                                  

R5 Bar: Jazzgeggjađur fimmtudagur - Billie Holiday Tribute Kl. 21.00

Föstudagur 4. október

Föstudagsfjör í miđbćnum á Akureyri og verđa verslanir opnar fram eftir kvöldi. Ýmsar uppákomur og skemmtanir, bleikt smakk, ómótstćđileg tilbođ, dekur og skemmtileg stemmning.

Listasafniđ á Akureyri: 
Sýningarnar: Eiríkur Arnar Magnússon – Turnar, Hrafnhildur Arnardóttir – Fađmar, Úrval, Frá Kaupfélagsgili til Listagils. Sjá nánar á www.listak.is
Opiđ 12.00-17.00

Centro og Ísabella: Árlegt Skvísukvöld ţar sem bođiđ verđur upp á tónlist, bleik tilbođ, léttar veitingar. Birkir Blćr syngur og skemmtir gestum.
Kl. 20.00-23.00

Akureyri Backpackers: 
Akureyri Backpackers og Kista í Hofi snúa bökum saman. Kista poppar upp á POP-UP á Akureyri Backpackers. Kjólaskiptimarkađur. Ţú kemur međ kjól og fćrđ ađ velja ţér annan í stađinn. Happy Hour. Vélarnar ţeytir skífum međ uppáhaldslögunum. Nýjasta nýtt frá Ilse Jacobsen og Prjónastofu Akureyrar.
Kl.20.00-22.00

Grćni hatturinn: Hljómsveitin Nýdönsk heldur tónleika. 
Kl. 22.00

Laugardagur 5. október

Listasafniđ á Akureyri: 
Sýningarnar: Eiríkur Arnar Magnússon – Turnar, Hrafnhildur Arnardóttir – Fađmar, Úrval, Frá Kaupfélagsgili til Listagils. Sjá nánar á www.listak.is

Menningarfélag Akureyrar – Samkomuhúsiđ:   Fjölskyldusýningin Galdragáttin og ţjóđsagan sem gleymdist. Frumsýning Kl. 13.00. Önnur sýning kl.16.00

Gildagur í Listagilinu, Kaupvangsstrćti einungis opiđ gangandi vegfarendum frá kl. 14.00-17.00

Rösk Rými:
Myndlistarsýningin Heimsókn - Hrefna Harđardóttir. Kl. 14.00-17.00

Mjólkurbúđin:
Myndlistarsýning - Jóna Bergdal. Kl. 14.00-17.00

Listasafniđ: Opnun á sýningunum: Halldóra Helgadóttir - Verkafólk, Knut Eckstein - I'm notreallyinterested in anythinggreaterthan life, Björg Eiríksdóttir - Fjölröddun og samsýningin Síđasta Thule kl. 15.00

Grćni hatturinn: Hljómsveitin Nýdönsk heldur tónleika
Kl. 22.00

Sunnudagur 6. október

Listasafniđ á Akureyri: 
Sýningarnar: Eiríkur Arnar Magnússon – Turnar, Hrafnhildur Arnardóttir – Fađmar, Úrval, Frá Kaupfélagsgili til Listagils, Halldóra Helgadóttir - Verkafólk, Knut Eckstein - I'm notreallyinterested in anythinggreaterthan life, Björg Eiríksdóttir - Fjölröddun og samsýningin Síđasta Thule. Sjá nánar á www.listak.is
Opiđ 12.00-17.00

Rösk Rými: Myndlistarsýningin Heimsókn - Hrefna Harđardóttir. Kl. 14.00-17.00

Mjólkurbúđin: Myndlistarsýning - Jóna Bergdal. Kl. 14.00-17.00


Alskýjađ NNV NNV 3m / s
  • Innsíđa 2016 - Leirutjörn

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann