Dömulegir dekurdagar (október)

Dömulegir dekurdagar (október) Dömulegir dekurdagar eru árlegur viđburđur um miđjan októbermánuđ. Ţar njóta vinkonur, systur, mćđgur, frćnkur og

Dömulegir dekurdagar (október)

Dömulegir dekurdagar 2019 fara fram 3.-6. október. Ţar njóta vinkonur, systur, mćđgur, frćnkur og vinnufélagar ţess ađ gera eitthvađ skemmtilegt saman. Hćgt er ađ velja úr fjölda viđburđa sem gleđja hjartađ og verslanir og fyrirtćki bjóđa mörg hver upp á ýmiskonar dömulega afslćtti af ţessu tilefni.
Dömulegir dekurdagar voru fyrst haldnir áriđ 2008. 

Dagskráin er birt međ fyrirvara um breytingar. Fylgist međ á Facebook síđu Dömulegra dekurdaga.

 Hér fyrir neđan er dagskrá hátíđarinnar áriđ 2018 sem gefur hugmynd um innihald hennar. Ný dagskrá fyrir áriđ 2019 verđur sett inn ţegar nćr dregur. 

Fimmtudagur 4. október

Listasafniđ á Akureyri: 
Sýningarnar: Ađalheiđur Eysteinsdóttir – Hugleiđing um orku, Sigurđur Árni – Hreyfđir fletir, Hjördís Frímann & Magnús Helgason – Hugmyndir, Úrval, Frá Kaupfélagsgili til Listagils, Svipir og Gústav Geir Bollason & Clémentine Roy – Carcasse. Sjá nánar á www.listak.is
Opiđ 12.00-17.00

Glerártorg: Konukvöld Glerártorgs. Glćsileg tilbođ í verslunum Glerártorgs og skemmtidagskrá. Sigrún Sigurpáls, Snapchat-stjarna kynnir dagskrá kvöldsins. Jónína Björt Gunnarsdóttir söngdíva og Daníel Andri gítarleikari taka nokkra tryllta slagara.
Ólöf Jara Skagfjörđ frá Menningarfélagi Akureyrar sýnir atriđi úr söngleiknum Kabarett.
Stelpurnar í Steps Dancecenter sýna glćný spor. Útdráttur úr lukkuleik Glerártorgs á slaginu kl. 21:15. Nauđsynlegt er ađ vera á stađnum til ađ innheimta vinninginn.
Sigríđur Beinteins, Guđrún Gunnars og Jógvan Hansen taka lög úr sýningunni sinni „Viđ eigum samleiđ“
Blóđbankinn er međ opiđ frá kl.11:30 og tekur vel á móti blóđgjöfum allan daginn. Ţau bjóđa svo dömum upp á blóđţrýstimćlingu frá kl.19:30 – 21:00. Á 2.hćđ hússins.
Vinkonumyndataka fyrir hressar skvísur frá kl. 20:00-22:00
Hljómsveitameđlimir Volta halda uppi ljúfri stemmningu viđ Kaffi Torg.
Spákonurnar Sunna Árnadóttir og Gerđur Ósk Hjaltadóttir spá fyrir dömum kvöldsins á gangi Glerártorgs.
Makeup Gallery verđur međ kynningu frá fagađila um Estée Lauder vörur ásamt glćsilegum kaupauka.
Veitingastađurinn Verksmiđjan verđur kynntur viđ hliđina á Dressmann.
Segull 67 verđur međ bjórkynningu fyrir ţyrstar dömur sem hafa náđ aldri.
Lukkuleikur Glerártorgs, glćsilegir vinningar í bođi og FRÍTT ađ taka ţátt. Ţú svarar einni laufléttri spurningu og fyllir út miđann. Dregiđ á slaginu kl. 21:15 á stóra sviđinu.
Modus ćtlar ađ bjóđa dömum á öllum aldri upp á krullur í háriđ og nota mótunarvörur frá REF. Ţau verđa međ gjafaleik um kvöldiđ og afslátt af öllum vörum út daginn. Mćttu á rauđa dregilinn og láttu stjana viđ ţig!
Kl. 20.00-22.00                                                                                                                                                                  

Grćni hatturinn: Kvöldstund međ KK Kl. 21.00

Föstudagur 5. október

Föstudagsfjör í miđbćnum á Akureyri og verđa verslanir opnar fram eftir kvöldi. Ýmsar uppákomur og skemmtanir, bleikt smakk, ómótstćđileg tilbođ, dekur og skemmtileg stemmning.

Listasafniđ á Akureyri: 
Sýningarnar: Ađalheiđur Eysteinsdóttir – Hugleiđing um orku, Sigurđur Árni – Hreyfđir fletir, Hjördís Frímann & Magnús Helgason – Hugmyndir, Úrval, Frá Kaupfélagsgili til Listagils, Svipir og Gústav Geir Bollason & Clémentine Roy – Carcasse. Sjá nánar á www.listak.is
Opiđ 12.00-17.00

Bláa kannan: Spákonan Sunna Árnadóttir spáir í bolla. Kl. 16.00-23.00

Menningarhúsiđ Hof: Opnun á myndlistarsýningu Brynhildar Kristinsdóttur, Blýnótt. Kl. 17.00

Centro og Ísabella: Árlegt Skvísukvöld ţar sem bođiđ verđur upp á tónlist, bleik tilbođ, dekur og léttar veitingar. Hera Björk og Sigga Lund eru stjörnur kvöldsins, kynningar á snyrivörum og garni, lukkuleikur ofl. Kl. 20.00-23.00

Gil kaffihús: Michael Weaver og Dimitrious Theodoropoulos spila hugljúfa bossanova tóna. Kl. 21.00

Grćni hatturinn: Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur tónleika. 
Kl. 22.00

Laugardagur 6. október

Listasafniđ á Akureyri: 
Sýningarnar: Ađalheiđur Eysteinsdóttir – Hugleiđing um orku, Sigurđur Árni – Hreyfđir fletir, Hjördís Frímann & Magnús Helgason – Hugmyndir, Úrval, Frá Kaupfélagsgili til Listagils, Svipir og Gústav Geir Bollason & Clémentine Roy – Carcasse. Sjá nánar á www.listak.is

Yoga og Gongsetriđ, Brekkugötu 3A: Bleikur yogatími. Frítt fyrir alla sem mćta í einhverju bleiku. www.omurakureyri.com Kl. 10.00-11.15

Rösk Rými: Bleik listasmiđja. Listakonan Jonna verđur međ barnasmiđju ţar sem unnir verđa smáhlutir og skartgripir úr endurvinnsludóti ţar sem bleiki liturinn verđur ríkjandi. Kl. 13.30-15.30

Listasafniđ: Sönghópurinn Jódís kemur fram kl. 14.00 og 16.00. Frítt inn á safniđ frá kl. 14.00

Bláa kannan:
Spákonan Sunna Árnadóttir spáir í bolla. Kl. 16.00-19.00
                     
Jóhannes Valgeirsson, Tómas Sćvarsson og Hafţór Jörundsson spila og syngja nokkur hugljúf lög. Kl. 20.00

Menningarfélag Akureyrar – Hof:   Viđ eigum samleiđ, tónleikar međ Siggu Beinteins, Guđrúnu Gunnars, Jógvan Hansen ásamt Karlakór Akureyrar – Geysi
Kl. 20.00

Grćni hatturinn: Hljómsveitin Á móti sól heldur tónleika
Kl. 22.00

Sunnudagur 7. október

Listasafniđ á Akureyri: 
Sýningarnar: Ađalheiđur Eysteinsdóttir – Hugleiđing um orku, Sigurđur Árni – Hreyfđir fletir, Hjördís Frímann & Magnús Helgason – Hugmyndir, Úrval, Frá Kaupfélagsgili til Listagils, Svipir og Gústav Geir Bollason & Clémentine Roy – Carcasse. Sjá nánar á www.listak.is
Opiđ 12.00-17.00


SSA SSA 5m / s 15.7°
  • Innsíđa 2016 - Eyrin

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann