Gönguvikur á Akureyri og nágrenni (júní, júlí og ágúst)

Gönguvikur á Akureyri og nágrenni (júní, júlí og ágúst) Göngugarpar og annađ útivistarfólk kemst í skipulagđar gönguferđir um Eyjafjörđ í nánast allt

Gönguvikur á Akureyri og nágrenni (júní, júlí og ágúst)

Sérstök gönguvika á sér stađ árlega á Akureyri og nágrenni í byrjun júlí en dagskrá gönguvikunnar má finna hér fyrir neđan sem og einnig dagská annara gönguviđburđa sem eiga sér stađ í sumar.

Göngugarpar og annađ útivistarfólk kemst í skipulagđar gönguferđir um Eyjafjörđ í nánast allt sumar á vegum
Ferđafélags Akureyrar, Helga Magra og fleiri.

Dagskrá 2019 er í vinnslu.


Dagskrá 2018


 

Gönguvika 1: 18.-22. júní.

Krossanesborgir. 
18. júní. Brottför kl. 19 
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn 

Gásir. 
19. júní. Brottför kl. 19 
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn

Sumarsólstöđur á Múlakollu. 970 m.   
20. júní. Brottför kl. 20 
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráđ Gunnarsson. Verđ: 3.000/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn
Gengiđ upp á Múlakollu frá gamla Múlaveginum og upp dalinn norđan Brimnesár. Vegalengd alls 8 km. Gönguhćkkun 930 m.

Kjarnaskógur. 
21. júní. Brottför kl. 19 
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn 

Jónsmessuferđ á Miđvíkurfjall. 560 m.  
22. júní. Brottför kl. 21 
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Farastjóri: Roar Kvam. Verđ: 3.000/2.000. Innifaliđ: Fararstjórn
Gengiđ frá veginum viđ Hrossagil efst í Víkurskarđi. Af fjallinu blasir Eyjafjörđurinn viđ og fjöllin vestan hans. Ţćgileg ganga viđ flestra hćfi. Vegalengd 2 km. Gönguhćkkun 270 m.

 

Gönguvika 2:  23.-27. júlí.

Innbćrinn – sagan. 
23. júlí. Brottför kl. 19 
frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn

Vađlareitur. 
24. júlí. Brottför kl. 19 
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn

Fálkafell – Steinmenn. 
25. júlí. Brottför kl. 19 
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn

Sölvadalur
26. júlí. Brottför kl. 19 
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn

Um Eyrina. 
27. júlí. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verđ: 1.000/500. Innifaliđ: Fararstjórn

 

 

  

GLERÁRDALSHRINGURINN 24x24

Glerárdalshringurinn

24x24
Sími: 8640700 & 8641366
Netfang: vidar@24x24.is, raggi@24x24.is

Glerárdalshringurinn er stór og umfangsmikill fjallgönguviđburđur sem genginn er árlega í júlí. Tímasetningin er valin miđađ viđ bestu ađstćđur á svćđinu. Glerárdalur er stór dalur girtur háum fjöllum, ţeim hćstu á Tröllaskaga. Ţar af eru 10 ţeirra hćrri en 1400 metrar, Kerling hćst um 1540 metrar. Glerárdalshringurinn liggur eftir ţessum háu fjallatoppum allan hringinn umhverfis dalinn. Leiđin er um 45 km. og samanlögđ hćkkun leiđarinnar er um 4500 metrar og lćkkunin um 4800 metrar. Markmiđ leiđarinnar er ađ ganga (ekki hlaupa) á 24 fjöll á 24 tímum. Hins vegar eru ađstćđur svo breytilegar ađ óraunhćft er ađ bera saman göngutíma milli ára. Hvort heldur sem fariđ er á 20 tímum eđa 28 tímum ţá hefur fólk lokiđ mikilli ţolraun, gengiđ upp á 24 tinda samfellt í einni lotu. Um ţađ snýst Glerárdalshringurinn.

Lagt er upp frá Skíđasvćđinu í Hlíđarfjalli og komiđ niđur af Súlum. Hćgt er ađ fara hluta leiđarinnar. Nánari upplýsingar er ađ finna á www.24x24.is.


 

Gönguvika Ferđafélagsins Hörgs

Dagskrá fyrir 2017 má finna á heimsíđu Ferđafélagsins www.horgur.123.is


 


SSA SSA 2m / s 1.9°
  • Innsíđa 2017 vetur - kirkja

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann