Halló páskar (mars/apríl)

Halló páskar (mars/apríl) Halló páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hvort sem ţú vilt fara á góđa tónleika, renna ţér á skíđum í Hlíđarfjalli,

Halló páskar (mars/apríl)

Halló páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hvort sem ţú vilt fara á góđa tónleika, renna ţér á skíđum í Hlíđarfjalli, skella ţér í eina albestu sundlaug landsins eđa gera vel viđ ţig og ţína í mat og drykk - ţá er Akureyri rétti stađurinn. 

Páskarnir 2019 eru 12. -22. apríl.  Dagskrá verđur birt ţegar nćr dregur.

   

Dagskrá 2018  

23. mars – Föstudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 06.45 - 21.00
* Hlíđarfjall:  kl. 12.00 – 19.00
Upplýsingamiđstöđ ferđamanna: 08.00-16.00  
* Listasafniđ á Akureyri  - Ketilhúsiđ:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningin „Sköpun bernskunnar 2018“
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00- 16.00
Minjasafniđ á Akureyri:  kl.13.00 - 16.00 
Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-18.00
Menningarfélag Akureyrar: kl.17.30 og 19.30 Grease tónleikar í Menningarhúsinu Hofi og kl. 20.00 – Gamanleikritiđ „Sjeikspír eins og hann leggur sig“ í Samkomuhúsinu
* Skautahöllin: kl.19.00-21.00 Skautadiskó
* Iceland Winter Games: kl.20.00 Vélsleđaspyrna í Hlíđarfjalli
*Grćni Hatturinn: Kl. 22.00 - Tónleikar međ Beebee and the Bluebirds ásamt Lucy in Blue

24. mars – Laugardagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00
Hlíđarfjall: kl.10.00 – 16.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
* Iceland Winter Games: kl.13.00 Snjóblak í Hlíđarfjalli, kl. 14.00 Snjócross á vélsleđum viđ Réttarhvamm, kl. 16.15 Fjallahjólabrun HFA í Hlíđarfjalli, kl. 18.00 Sled Dogs Bonefight í Hlíđarfjalli, kl. 19.45 Sled Dogs Freestyle Jump í Hlíđarfjalli.
Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-17.00
* Listasafniđ á Akureyri - Ketilhúsiđ:  kl. 15.00 - 17.00. Sýningin „Sköpun bernskunnar 2018“ og opnun á sýningunni„Rof“
Mótorhjólasafniđ á Akureyri: kl.14.00 - 16.00
* Iđnađarsafniđ: kl.14.00 - 16.00
Flugsafniđ: kl.14.00 - 17.00
Minjasafniđ á Akureyri:  kl.13.00 - 16.00
* Hrísey, Sćborg: kl. 16.00-18.00 Listsýningin "Orka Fjöll"
Menningarfélag Akureyrar: kl.19.30 tónleikar međ Pálma Gunnars í Menningarhúsinu Hofi 
Grćni hatturinn: kl.22.00 – U2 Heiđurstónleikar
* Pósthúsbarinn: kl.22.30 Lokahóf Iceland Winter Games

25. mars – Sunnudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 18.30
Hlíđarfjall: kl.10.00 – 16.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
* Iceland Winter Games: kl.14.00 Freeride skíđa/bretta keppni í Hlíđarfjalli
Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-17.00
* Listasafniđ á Akureyri - Ketilhúsiđ:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Sköpun bernskunnar 2018“ og „Rof“
Minjasafniđ á Akureyri:  kl.13.00 - 16.00 

 26. mars – Mánudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 06.45 - 21.00
Hlíđarfjall: kl.10.00 – 19.00
Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-18.00
Minjasafniđ á Akureyri:  kl.13.00 - 16.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
* Hrísey, Verbúđin: kl. 16.30 Páskabingó fyrir börnin, kl. 20.30 Páskabingó fyrir fullorđna 

27. mars – Ţriđjudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 06.45 - 21.00
Hlíđarfjall: kl.10.00 – 19.00
Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-18.00
 * Listasafniđ á Akureyri - Ketilhúsiđ:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Sköpun bernskunnar 2018“ og „Rof“
Minjasafniđ á Akureyri:  kl.13.00 - 16.00 
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00

28. mars – Miđvikudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 06.45 - 21.00
* Hlíđarfjall: kl.10.00 – 19.00
* Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-17.00
Listasafniđ á Akureyri - Ketilhúsiđ:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Sköpun bernskunnar 2018“ og „Rof“
Minjasafniđ á Akureyri:  kl.13.00 - 16.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Grćni hatturinn: kl.22.00 – Tónleikar međ HAM

29. mars – Skírdagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00
* Hlíđarfjall:  kl. 09.00 – 16.00
* Ferđir á Kaldbak: Nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í ferđir í síma 867 3770
Pólar Hestar, Grýtubakki II: Hestaferđir, 1 klst, 1,5 klst, 2 klst, nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í síma 869 1879 eđa međ tölvupósti polarhestar@polarhestar.is
Upplýsingamiđstöđ ferđamanna: 11.00-15.00  
* Listasafniđ á Akureyri  - Ketilhúsiđ:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Sköpun bernskunnar 2018“ og „Rof“ - Kl. 12.15-12.45 Leiđsögn um sýningar
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00
* Iđnađarsafniđ: kl.13.00-17.00. 
* Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00- 16.00
Mótorhjólasafniđ á Akureyri: kl.13.00-17.00
Minjasafniđ á Akureyri og Nonnahús :  kl.13.00 - 17.00 
Davíđshús: kl. 13.00 - 17.00
* Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-18.00
* Flugsafniđ: kl.14.00-16.00.
* Hrísey: Hús Hákarla Jörundar opiđ eftir samkomulagi. Vinsamlegast hafiđ samband í síma 695 0077
* Hrísey: kl.15.00. Kökubasar á Verbúđinni og kl. 17.00 Myndlistarsýningin "Fuglar í ţráđ og lit" opnar í Verbúđinni
Menningarfélag Akureyrar: kl.16.00 - Sinfoníutónleikarnir Matteusarpassía í Menningarhúsinu Hofi 
Grćni hatturinn:  kl.21.00 - Tónleikar međ Baraflokknum ásamt Lost

30. mars – Föstudagurinn langi:
* Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00
Hlíđarfjall: kl.09.00 – 16.00
Ferđir á Kaldbak: Nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í ferđir í síma 867 3770
Pólar Hestar, Grýtubakki II: Hestaferđir, 1 klst, 1,5 klst, 2 klst, nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í síma 869 1879 eđa međ tölvupósti polarhestar@polarhestar.is
*
 Upplýsingamiđstöđ ferđamanna: kl. 11.00-15.00  
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-18.00
* Listasafniđ á Akureyri - Ketilhúsiđ:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Sköpun bernskunnar 2018“ og „Rof“
Mótorhjólasafniđ á Akureyri: kl.13.00 - 17.00
* Iđnađarsafniđ: kl.13.00 - 17.00
* Flugsafniđ: kl.14.00 - 16.00
Minjasafniđ á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 17.00
Davíđshús: kl. 13.00 - 17.00 

* Glerárkirkja: Kl. 14.00 - "Íhuganir undir krossinum" Prófessor Arnfríđur Guđmundsdóttir heldur fyrirlestur
*
 Hrísey: Hús Hákarla Jörundar opiđ eftir samkomulagi. Vinsamlegast hafiđ samband í síma 695 0077
* Hrísey: kl. 15.00-17.00 Kaffihlađborđ á Verbúđinni og  kl.21.00. Pupquiz á Verbúđinni
* Vanadís, Hvannavellir 14: Kl. 19.00-22.00 - Gyđjusögur, María Magdalena á páskum
* Skautahöllin: kl.19.00-21.00 Skautadiskó
Grćni hatturinn: kl.20.00 og kl. 23.00 - Uppistand - Sóli Hólm
Hótel KEA: kl.22.00 - Tónleikar međ Stebba og Eyfa

31. mars laugardagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00
Hlíđarfjall: kl. 09.00 – 16.00
* Ferđir á Kaldbak: Nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í ferđir í síma 867 3770
Pólar Hestar, Grýtubakki II: Hestaferđir, 1 klst, 1,5 klst, 2 klst, nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í síma 869 1879 eđa međ tölvupósti polarhestar@polarhestar.is
* Listasafniđ á Akureyri - Ketilhúsiđ:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Sköpun bernskunnar 2018“ og „Rof“ Leiđsögn um sýningarnar kl.15.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00
Mótorhjólasafniđ á Akureyri: kl.13.00 - 17.00
* Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00 - 16.00 
* Minjasafniđ á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 17.00
Davíđshús: kl. 13.00 - 17.00
Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-18.00
* Iđnađarsafniđ: kl.13.00 - 17.00
* Flugsafniđ: kl.14.00 - 16.00
Menningarfélag Akureyrar:  kl. 13.00 og 15.00 fjölskyldusýningin "Galdrakarlinn í Oz" og kl. 20.00 gamanleikritiđ "Sjeikspír eins og hann leggur sig!" í Samkomuhúsinu
* Hrísey: Hús Hákarla Jörundar opiđ eftir samkomulagi. Vinsamlegast hafiđ samband í síma 695 0077
* Hrísey: kl.21.00. Lifandi tónlist í Verbúđinni

Grćni hatturinn: kl.22.00 -  Tónleikar međ Jónasi Sig og Ritvélum framtíđarinnar

1. apríl - Páskadagur:
* Akureyrarkirkja:
kl. 08.00 Hátíđarguđsţjónusta
* Glerárkirkja: Kl. 09.00 Hátíđarguđsţjónusta  
* Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00 
Hlíđarfjall:  kl. 09.00 – 16.00 
* Listasafniđ á Akureyri - Ketilhúsiđ:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Sköpun bernskunnar 2018“ og „Rof“
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
* Hlíđarfjall: kl.14.00. Páskatrimm SKA viđ gönguhúsiđ í Hlíđarfjalli.
* Flugsafniđ: kl.14.00 -16.00
Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-18.00

* Iđnađarsafniđ: kl.13.00 - 17.00
* Minjasafniđ á Akureyri og Nonnahús: kl. 13.00-17.00
* Hrísey: Hús Hákarla Jörundar opiđ eftir samkomulagi. Vinsamlegast hafiđ samband í síma 695 0077
Ferđir á Kaldbak:  Nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í ferđir í síma 867 3770
Pólar Hestar, Grýtubakki II: Hestaferđir, 1 klst, 1,5 klst, 2 klst, nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í síma 869 1879 eđa međ tölvupósti polarhestar@polarhestar.is
Grćni hatturinn: kl. 22.00 - Tónleikar međ Jónasi Sig og Ritvélum framtíđarinnar

2. apríl - 2 páskadagur:
* Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 18.30
* Sundlaugin Hrísey: Kl. 13.00-16.00
* Hlíđarfjall:  kl. 10.00 – 16.00 
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00
* Hrísey: Hús Hákarla Jörundar opiđ eftir samkomulagi. Vinsamlegast hafiđ samband í síma 695 0077
* Listasafniđ á Akureyri - Ketilhúsiđ:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Sköpun bernskunnar 2018“ og „Rof“ - Kl. 12.15-12.45 Leiđsögn um sýningar
Minjasafniđ á Akureyri og Nonnahús: kl.13.00 - 17.00  
Norđurslóđasetriđ í Strandgötu: kl.11.00-18.00
Menningarfélag Akureyrar:  kl. 13.00 og 15.00 fjölskyldusýningin "Galdrakarlinn í Oz" 
Ferđir á Kaldbak:  Nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í ferđir í síma 867 3770
Pólar Hestar, Grýtubakki II: Hestaferđir, 1 klst, 1,5 klst, 2 klst, nauđsynlegt er ađ panta fyrirfram í síma 869 1879 eđa međ tölvupósti polarhestar@polarhestar.is 

Vinsamlegast athugiđ ađ breytingar geta orđiđ á dagskrá.


SSA SSA 2m / s 1.9°
  • Innsíđa 2017 vetur - Hof

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann