Hjóladagar (júlí)

Hjóladagar (júlí) Árlega eru haldnir Hjóladagar á Akureyri sem fara fram upp úr miðjum júlí. Mótorhjólkúbburinn Tían stendur fyrir viðburðinum og er boðið

Hjóladagar (júlí)

Árlega eru haldnir Hjóladagar á Akureyri sem fara fram upp úr miðjum júlí. Mótorhjólaklúbburinn Tían stendur fyrir viðburðinum og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.
 
Nánari upplýsingar á facebooksíðu Tían.


Hjóladagar Tíunar 19. - 21. júlí 2019.
Frítt Tjaldstæði er fyrir gesti Hjóladaga á BA svæðinu.
Eina sem þarf að gera er að láta vita hvort gestir vilji nýta sér það með því að senda póst á tian@tian.is
 

Hér fyrir neðan er dagskrá hátíðarinnar árið 2018 sem gefur hugmynd um innihald hennar. Ný dagskrá fyrir árið 2019 verður sett inn þegar nær dregur.

Föstudagur
17:30 Mótormessa. Hjólað til messu "Glerárkirkja"
Sr. Stefanía G Steinsdóttir messar
Ólafur Sveinsson tjáir sig.
Vöfflukaffi á eftir messu
19:30 Hringakstur á svæði ba. nánar á ww.tian.is
Skráning á tían@tian.is
21:00 grillkvöld og öl á kantinum inn á safni.

Laugardagur 
11:30 Miðbær
Tían hefur í Samstarfi við Dj Grill sem er í miðbænum á Akureyri komist að samkomulagi um að veita Hjóladagsgestum gott tilboð á Hamborgurum á Hjóladögum.
Aparólu burger
Racer burger
Chopper Burger
13:30 Hópkeyrsla B.A.C.A. allir velkomnir
14-16 Götuspyrna BA á Ba-svæðinu
15:30 Saxaleikar frá-Landsmóti Bifhjólamanna ....
Keppt verður í m.a. í Snigli. (Hægaksturkeppni. Og fl íþróttum

19:00 Glæsilegur matur fra Nanna seafood 2 retta val um fisk eða kjöt alvöru veitingarstaður i Hofi.
Matur og Dimma kr: 9500
Pantanir tian@tian.is

21:00 Dimma á Græna Hattinum


SSA SSA 2m / s 1.9°
  • Innsíða 2017 vetur - fjoll

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Við erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann