Sólstöđuhátíđ í Grímsey (júní)

Sólstöđuhátíđ í Grímsey (júní) Grímseyingar halda bćjarhátíđ í tilefni af sumarsólstöđunum í dagana 21.- 24. júní og bjóđa gestum og gangandi ađ taka ţátt

Sólstöđuhátíđ í Grímsey (júní)

Sumarsólstađa í Grímsey
Sumarsólstađa í Grímsey

Grímseyingar halda bćjarhátíđ í tilefni af sumarsólstöđunum í dagana 21.- 24. júní og bjóđa gestum og gangandi ađ taka ţátt í hátíđarhöldunum međ sér. Gestum er bođiđ ađ taka ţátt í allskyns uppákomum og afţreyingu og ćttu allir ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.  

Nánari upplýsingar um Grímsey má sjá hér.

Áriđ 2019 verđur hátíđin haldin 21. - 24. júní.


Hér fyrir neđan er dagskrá hátíđarinnar áriđ 2018 sem gefur hugmynd um innihald hennar. Ný dagskrá fyrir áriđ 2019 verđur sett inn ţegar nćr dregur.

Fimmtudagur 21. júní
Kl. 12:00-14:00   Markađur á bryggjunni (á ferjutíma)
Kl. 18.00-20.00    Tapaskvöld á Kríunni
Kl. 20:00             Tónleikar á Veitingastađnum Kríunni - Tónlistarpariđ Lára Sóley og Hjalti ásamt Eyţóri Inga Jónssyni flytja fjölbreytta tónlist - Frítt inn
Kl. 22:00             Bátsigling í kringum eyjuna
Kl. 00:00             Orbis et Globus "kúlan" vígsla á nýrri stađsetningu heimskautsbaugsins
Kl. 00:30             Sólstöđur á Fćtinum, ganga á norđurenda Grímseyjar og notiđ sólseturs og lifandi tónlistar.

Föstudagur 22. júní
Kl. 12:00-14:00   Markađur á bryggjunni
Kl. 15.00             Ísland - Nígería, leikurinn sýndur á Kríunni
Kl. 17:00-17.45    Dorgveiđikeppni fyrir börnin
Kl. 19:00             Sjávarréttarkvöld Kvenfélagsins Baugs - Verđ fyrir fullorđna 4000 kr, börn 6-14 ára 2000 kr, frítt fyrir 0-5 ára
Kl. 21:00             Fjölskyldudansleikur - Frítt inn

Laugardagur 23. júní
Kl. 11:00              Skemmtiskokk 3 km
Kl. 11.00              Ganga međ leiđsögn
Kl. 14:00              Ratleikur fyrir alla fjölskylduna
Kl. 16:00              Fjöruferđ og grillađar pylsur fyrir börnin viđ Múla
Kl. 20:00              Árshátíđ Kiwanis - Borđhald fyrir Kiwanisfélaga og gesti ţeirra
Kl. 00:00              Dansleikur í Múla – 16 ára aldurstakmark

Sunnudagur 24. júní
Kl. 12:00-14:00    Markađur á bryggjunni
Kl. 12:00              Hamborgaratilbođ á Kríunni fyrir gesti Sólstöđuhátíđar 
Kl. 14.00              Steinamálun fyrir börnin viđ Múla
Kl. 21:00              Söngur og varđeldur í Grenivíkurfjöru

Annađ:
Opnunartími sundlaugar - Alla hátíđardagana frá kl. 12.00-14.00
Tapaskvöld á Kríunni – borđapantanir í síma 898-2058 og 467-3112.

Leiksvćđiđ viđ Múla er ćtlađ öllum og biđjum viđ fólk ađ ganga vel um munina ţar. 

Fylgist međ á facebook - Sólstöđuhátíđ Grímsey
og skráiđ ykkur á viđburđinn - Sólstöđuhátíđ Grímsey 2018
Ţar verđa tilkynningar á breytingum ef einhverjar verđa

Sćfari fer frá Dalvík til Grímseyjar kl. 09.00 mánudaga, miđvikudaga, fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga.
Hćgt er ađ bóka miđa í ferjuna á vefsíđu Samskipa
Flug frá Akureyri til Grímseyjar alla daga, nánari upplýsingar og bókanir á vefsíđu Air Iceland Connect

 

 


SSA SSA 2m / s 1.9°
  • Innsíđa 2017 vetur - Hof

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann