Sólstöđuhátíđ í Grímsey (júní)

Sólstöđuhátíđ í Grímsey (júní) Grímseyingar halda bćjarhátíđ í tilefni af sumarsólstöđunum í dagana 20.- 23. júní og bjóđa gestum og gangandi ađ taka ţátt

Sólstöđuhátíđ í Grímsey (júní)

Sumarsólstađa í Grímsey
Sumarsólstađa í Grímsey

Grímseyingar halda bćjarhátíđ í tilefni af sumarsólstöđunum í dagana 20.- 23. júní og bjóđa gestum og gangandi ađ taka ţátt í hátíđarhöldunum međ sér. Gestum er bođiđ ađ taka ţátt í allskyns uppákomum og afţreyingu og ćttu allir ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.  

Nánari upplýsingar um Grímsey má sjá hér.Áriđ 2019 verđur hátíđin haldin 20. - 23. júní.

 

Fimmtudagur 20. júní

Kl. 18:00                           Veitingastađurinn Krían opnar
Kl. 21:00                           Tónleikar á Kríunni. Hjónadúettinn Elvý & Eyţór leika hugljúfa tónlist úr öllum áttum 

Föstudagur 21. júní

Kl. 15:00 – 17:00               Markađur á bryggjunni
Kl. 15:30                            Lifandi tónlist á palli Gallerí Gullsólar
Kl. 17:30                            Dorgveiđikeppni barna
Kl. 18:30                            Afhjúpun á listaverki á Fiskmarkađi. Grillađar pylsur fyrir börnin 
Kl. 19:00 – 20:30                Súpurölt til heimamanna
Kl. 22:00                            Sigling í kring um eyjuna
Kl. 23:59                            Ganga út á eyjarfót í miđnćtursól. Lifandi tónlist

Laugardagur 22. júní

Kl. 11:00                              Ganga međ leiđsögn
Kl. 14:00                              Fjölskylduratleikur
Kl. 19:00                              Sjávarréttakvöld kvenfélagsins
Kl. 21:00                              Barnaball
Kl. 23:00                              Ball í félagsheimilinu

Sunnudagur 23. júní

Kl. 14:30 – 16:00               Markađur á bryggjunni
Kl. 21:00                           Varđeldur og brekkusöngur í Grenivíkurfjöru

 

Annađ:
Afgreiđslutími sundlaugarinnar um helgina: 
Föstudagur - eftir samkomulagi eftir kl. 17:00, Laugardagur - kl. 15:00 - 17:00, Sunnudagur - Kl. 13:00 - 14:30
Tapaskvöld á Kríunni – borđapantanir í síma 898-2058 og 467-3112.

Leiksvćđiđ viđ Múla er ćtlađ öllum og biđjum viđ fólk ađ ganga vel um munina ţar. 

Fylgist međ á facebook - Sólstöđuhátíđ Grímsey
Ţar verđa tilkynningar á breytingum ef einhverjar verđa

Sćfari fer frá Dalvík til Grímseyjar kl. 09.00 mánudaga, miđvikudaga, fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga.
Hćgt er ađ bóka miđa í ferjuna á vefsíđu Samskipa
Flug frá Akureyri til Grímseyjar alla daga, nánari upplýsingar og bókanir á vefsíđu Air Iceland Connect

 

 


Alskýjađ NNV NNV 3m / s
  • Innsíđa 2016 - Eyrin

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann