Minjasafni­ ß Akureyri

Minjasafni­ ß Akureyri Starfsemi Minjasafnsins ß Akureyri er afar fj÷lbreytt og stendur safni­ fyrir fj÷lm÷rgum vi­bur­um auk sřningarhalds. Markmi­

Minjasafni­ ß Akureyri

A­alstrŠti 58
IS-600 Akureyri
SÝmi: 462 4162 / Fax: 461 2562
Netfang: minjasafnid@minjasafnid.is
HeimasÝ­a: minjasafnid.is

Starfsemin
Starfsemi Minjasafnsins ß Akureyri er afar fj÷lbreytt og stendur safni­ fyrir fj÷lm÷rgum vi­bur­um auk sřningarhalds. Markmi­ Minjasafnsins er a­ safna, var­veita og rannsaka menningars÷gulegar minjar, einkum ■Šr sem eru lřsandi fyrir daglegt lÝf og atvinnuvegi Ý Eyjafir­i. ═ sřningum safnsins er leitast vi­ a­ gefa gˇ­a innsřn Ý s÷gu og menningu hÚra­sins.

Minjasafni­ er anna­ og meira en sřningarsalur og starfsemin ■vÝ fj÷lbreyttari en vir­ist vi­ fyrstu sřn. Bersřnilegar eru sřningar ogá vi­bur­ir.áStarfsemin grundvallast hins vegar ßáa­ safna, var­veita, rannsaka og frŠ­a.á

Minjasafnskirkjan
StŠrsti gripur Minjasafnsins er svartbiku­ timburkirkja sem stendur nor­an vi­áMinjasafnsgar­inn og var upphaflega ß Svalbar­i austanmegin Eyjafjar­ar. Hana bygg­iákirkjusmi­urinn Ůorsteinn DanÝelsson frß Skipalˇni ßri­ 1846 og er h˙n gott dŠmi um Ýslenskar sveitakirkjur sem reistar voru ß ═slandi um mi­bik nÝtjßndu aldar. HŠgt a­ leigja Minjasafnskirkjuna fyrir athafnir e­a tˇnleika.

Minjasafnsgar­urinn er ein af perlum Minjasafnsins og safngripur Ý sjßlfu sÚr. Gar­urinn er einn ÷rfßrra var­veittra Ýslenskra skr˙­gar­a frß aldamˇtunum 1900.

OpnunartÝmi safnsins
Afgrei­slutÝmi: Opi­ frß 10-17 alla daga frß 1. j˙nÝ til 16. september. Frß 16. september til 1. j˙nÝ er opi­ daglega frß 13-16. Einnig er hŠgt a­ sko­a safni­ ß virkum d÷gum ß opnunartÝma skrifstofunnar frß kl. 8.00 - 16.00 samkvŠmtá samkomulagiá(sÝmi: 462 4162).

A­gengi
FjarlŠg­ frß mi­bŠ: Gangandi 20 mÝn. StrŠtisvagnafer­ir: Lei­ 5 og 6.áá

Laufßs

Gamli bŠrinn Ý Laufßsi er opinn frß 9-17 alla daga frß 2.áj˙nÝ til 1. september. Frß 16. september er hann opinn eftir samkomulagi. HŠgt er a­ leigja Gamla prestsh˙si­ Ý Laufßsi fyrir fundi og veislur. Nßnari upplřsingar Ý sÝma: 895 3172.á

S÷gug÷ngur
Minjasafni­ ß Akureyri bř­ur upp ß g÷ngufer­ir me­ lei­s÷gn um Akureyri fyrir hˇpa ef ˇska­ er. ═ g÷ngufer­um safnsins gefst tŠkifŠri til a­ frŠ­ast um s÷gu Akureyrar ß einstakan hßtt. Gengi­ er um elstu hverfi bŠjarins, staldra­ vi­ merkileg h˙s og er g÷ngufˇlk frŠtt um s÷gu h˙sanna og Ýb˙a fyrr ß tÝ­. Minjasafni­ hˇf skipulag­ar s÷gug÷ngur fyrir nokkrum ßrum og hefur ■ßtttaka Ý ■eim fari­ vaxandi me­ hverju ßrinu. BŠjarb˙ar hafa veri­ mj÷g duglegir a­ mŠta Ý auglřstar g÷ngur en undanfarin misseri hefur fŠrst Ý v÷xt a­ slÝkar g÷ngur sÚu panta­ar af hˇpum sem leggja lei­ sÝna til Akureyrar. SlÝkar g÷ngur hafa veri­ vinsŠlar sem hluti af dagskrß ßrshßtÝ­a e­a rß­stefna. Bo­i­ er upp ß nokkrar s÷gug÷ngur til dŠmis InnbŠjarg÷ngu um g÷mlu Akureyri (ß Ýslensku). S÷gug÷ngur fyrir hˇpa ■arf a­ panta me­ um ■a­ bil tveggja vikna fyrirvara ver­ fer eftir fj÷lda ■ßtttakanda.á Vi­bur­ir Minjasafni­ stendur fyrir fj÷lm÷rgum vi­bur­um. Draugaslˇ­ safnsins ß Akureyrarv÷ku, sem haldin er Ý lok ßg˙st, hafa ÷­last fastan sess Ý huga bŠjarb˙a og eru ßkaflega vel sˇttar. S÷ngv÷kurá n.k. fer­alag um s÷nghef­ ═slendinga Ý tˇnum Ý Minjasafnskirkjunni er hŠgt a­ panta allan ßrsins hring. S÷ngvaka kostar 45.000. Vi­bur­ir eru auglřstir sÚrstaklega.

Dagskort og ßrskort
Minjasafni­ ß Akureyri bř­ur n˙ fer­al÷ngum, innlendum sem erlendum, uppß bŠ­i dagskort og ßrskort.

Dagskortin eru tilvalin fyrir fer­amenn sem eing÷ngu hafa daginn ß Akureyri og nßgrenni. Ůa­ kostar 2000 kr. og gildir ß Minjasafni­ og ■au s÷fn sem ■vÝ tilheyra ■.e. Nonnah˙s, DavÝ­sh˙s, SigurhŠ­ir og Gamla bŠinn Laufßs Ý Grřtubakkahreppi.áSkemmtileg nřjung sem fer­amenn munu ßn efa nřta sÚr.

┴rskorti­ er tilvali­ fyrir Akureyringa, Eyfir­inga, ═slendinga og anna­ ßhugasamt fˇlk um menningu okkar.
Handhafi kortsins getur nřtt sÚr ■a­ og komi­ ß fyrrgreind s÷fn oft ß ßri eing÷ngu fyrir 3000 kr.

Minjasafni­ er opi­ daglega kl 10-17 frß 1. j˙nÝ til 16. september. Frß 16. september til 1. j˙nÝ er opi­ daglega frß 13-16. Nonnah˙s er opi­ daglega kl 10-17 frß 1. j˙nÝ til 1. september. DavÝ­sh˙s og SigurhŠ­ir eru opin virka daga kl 13-17 frß 1. j˙nÝ til 1.september. Gamli bŠrinn Laufßs er opinn daglega kl 9-17 frß 1. j˙nÝ til 1. september.

HŠgt er a­ kaupa kortin ß ÷llum fyrrgreindum s÷fnum.

á

á


Alskřja­ NNV NNV 3m / s
  • InnsÝ­a 2016 - loftmynd skemmtifer­askip

Lonely planetá á á á á

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rˇsenborg, SkˇlastÝg 2
600 Akureyri
SÝmi 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjß) akureyri.is

Lestu um Akureyri ß

Vi­ erum ß Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŮ˙ getur lÝka fylgst me­ okkur ß FÚsbˇkinni. Alltaf eitthva­ a­ gerast ß Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann