Vinabæjarskúlptúr

Vinabæjarskúlptúr Sólveig Baldursdóttir og þátttakendur í norrænni vinabæjarviku á Akureyri: Vinabæjarskúlptúr. Hafnarstræti (göngugatan). 1997.

Vinabæjarskúlptúr

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Sólveig Baldursdóttir og þátttakendur í norrænni vinabæjarviku á Akureyri
Vinabæjarskúlptúr
Hafnarstræti (göngugatan)
1997

Sólveig Baldursdóttir fæddist 1961 og nam myndlist í Reykjavík, Danmörku og á Ítalíu. Hún bjó um árabil á Akureyri og á þeim tíma vann hún þetta verkefni, með ungu fólki frá vinabæjum Akureyrar sem voru hér saman komin á vinabæjarmóti. Sólveig er búsett og starfandi í Hafnarfirði og verk eftir hana eru víða til. Hún er ein fárra Íslendinga sem vinna í marmara.



Alskýjað NNV NNV 3m / s
  • Innsíða 2016 - Eyrin

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Við erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann