Samstaða á Oddeyri

Samstaða á Oddeyri Jóhann Ingimarsson, Nói. Samstaða á Oddeyri. Við Strandgötu. 2006.

Samstaða á Oddeyri

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Jóhann Ingimarsson, Nói
Samstaða á Oddeyri
Við Strandgötu
2006

Listamaðurinn Nói - Jóhann Ingimarsson var á árum áður einn helsti frumkvöðull íslensks húsgagnaiðnaðar og starfaði við hönnun, framleiðslu og sölu húsgagna nær allan sinn starfsaldur. Hann hefur ávallt verið mjög virkur í listsköpun sinni. Til marks um það má nefna að enginn listamaður, hvorki núlifandi né látinn, státar af því að eiga fleiri útilistaverk vítt og breitt um Akureyri en Nói. Þá hefur hann haldið fjölmargar sýningar á málverkum og þrívíddarverkum. Verkið var afhjúpað árið 2006 til minningar um að þá var liðin ein öld frá stofnun Verkamannafélags Akureyrar. Verkið er eign verkalýðsfélagsins Einingar Iðju. Að sögn listamannsins fjallar verkið um að menn séu samhentir.


Alskýjað NNV NNV 3m / s
  • Innsíða 2016 - Leirutjörn

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Við erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann