Landnemar

Landnemar Jˇnas S. Jakobsson: Landnemar. Hamarkotsklappir. 1956.

Landnemar

Mynd: Ragnar Hˇlm Ragnarsson.
Mynd: Ragnar Hˇlm Ragnarsson.

Jónas S. Jakobsson
Landnemar
Hamarkotsklappir
1956

Listamaðurinn starfaði á tímabili á Akureyri og gerði þá m.a. styttuna af Helga magra og Þórunni hyrnu sem voru fyrstu landnámsmennirnir í Eyjafirði og draga m.a. göturnar Helgamagrastræti og Þórunnarstræti nöfn sín af þeim auk þess sem heiti leikskólans Hólmasólar vísar til sögu þeirra. Þegar listamaðurinn var 18 ára nam hann tvö ár hjá Ríkharði Jónssyni myndhöggvara í Reykjavík og svo næstu tvö árin þar á eftir hjá Einari Jónssyni myndhöggvara áður, en hann hélt í árs nám til Ríkislistaakademíunnar (Statens Kunstakademi) í Oslo.

Styttan Landnemarnir var fyrst gerð í steinsteypu en það var of viðkvæmt efni og eyðilagðist og var hún því endurgerð í brons. 

Sjá nánari upplýsingar um listamanninn á vef Listasafnsins á Akureyri.


SSA SSA 2m / s 1.9°
  • InnsÝ­a 2017 vetur - Hof

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rˇsenborg, SkˇlastÝg 2
600 Akureyri
SÝmi 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjß) akureyri.is

Lestu um Akureyri ß

Vi­ erum ß Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŮ˙ getur lÝka fylgst me­ okkur ß FÚsbˇkinni. Alltaf eitthva­ a­ gerast ß Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann