Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Amtsbókasafnið: Fataskipti á amtinu
13. september 2018 kl. 16:00 - 13. september 2018 kl. 18:00
Það verður líf í tuskunum á fimmtudaginn!
Ertu þreytt/ur á fötunum þínum? Pantaðir þú buxur á Ali í röngu númeri? Mættu þá með spjarirnar í fataskipti á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 13. september kl. 16-18. Rífandi stemning!
Fatskiptin ganga þannig fyrir sig að fólk mætir með heilar og hreinar flíkur sem það hefur ekki not fyrir lengur og finnur önnur föt sem henta því í staðinn. Grænn og vænn viðburður!
Verið hjartanlega velkomin!
Leit
Svæði

