Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Amtsbókasafnið: Sögustund og páskaföndur
24. mars 2018 kl. 13:30 - 24. mars 2018 kl. 00:00
Eigum notalega samverustund á Amtsbókasafninu.
Laugardaginn 24. mars kl. 13:30 verður Fríða barnabókavörður með sögustund á Orðakaffi. Eftir sögustundina tekur við skemmtilegt páskaföndur fyrir börn og fjölskyldur. Tilvalið að gera sér glaðan dag! Allt efni á staðnum.
Sjáumst!
Leit
Svæði

