Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Arctic Open golfmót
27. júní 2018
Arctic Open er alþjóðlegt golfmót og hefur verið haldið frá árinu 1986. Mótið fer fram á Golfvelli Akureyrar að Jaðri og stendur í fjóra daga, þaraf eru tveir keppnisdagar. Mótið er það eina sinnar tegundar í heiminum, það er að segja spilað yfir hánótt að staðartíma. Golfvöllurinn að Jaðri er einn af nyrstu 18 holu golfvöllum í heimi.
Nánari upplýsingar um golfmótið má finna hér
Leit
Svæði

