Viđburđur

Information on Akureyri, North Iceland. Some of the attractions are the nothern lights, Grímsey Island and Hrísey Island, nature, waterfalls, skiing, ski

Viđburđur

Barnamenningarhátíđ á Akureyri

17. apríl 2018

 Barnamenningarhátíđ á Akureyri vikuna 16.-22. apríl.

Barnamenning snýst um börn – börn sem skapa, njóta, sýna og túlka. Barnamenningarhátíđ er ţví hlađin spennandi viđburđum ţar sem gleđi og innlifun eru í fyrirrúmi. Markmiđiđ međ hátíđinni er ađ efla barnamenningu í bćnum, gefa börnum tćkifćri til ađ njóta lista og menningar og leggja sitt af mörkum til ađ fegra bćjarlífiđ. Fjölbreyttir viđburđir eru í bođi víđs vegar um bćinn, fyrir börn og unglinga og alla sem vilja gleđjast međ unga fólkinu. Sumir vilja mćta á dansćfingu međ akureyrskum íţróttahetjum, ađrir vilja búa til myndasögur eđa skrímslagrímur á Minjasafninu. Enn ađrir vilja yrkja klippiljóđ á Amtsbókasafninu og mćta á ljóđasnapp í Davíđshúsi, setja upp sýndarveruleikagleraugu, glíma viđ skákţrautir, mćta á djammsession í Rósenborg eđa hlusta á strengjasveit Tónlistarskólans. 
Ađ Barnamenningarhátíđinni stendur áhugafólk um eflingu barnamenningar á Akureyri sem tengist ýmsum listgreinum, menningarstarfi, skapandi kennslu og íţróttastarfi. Vonir standa til ađ Barnamenningarhátíđin 2018 verđi sú fyrsta af mörgum. Ţeir sem viljaleggja sitt af mörkum til ađ svo verđi eru hvattir til ađ mćta á opinn fund um barnamenningu í Hömrum, Hofi, mánudaginn 16. apríl. Kl. 17-19. Ţar verđur rćtt um mikilvćgi barnamenningar og leiđir til ađ efla hana enn frekar.

Barnamenningarhátíđ á Facebook

 

DAGSKRÁ

Mánudagurinn 16. apríl

10-19  Ljóđasmiđjur / klippiljóđ og myrkvunarljóđ - Amtsbókasafniđ á Akureyri

-       Ljóđasmiđjur fara einnig fram í félagsmiđstöđvum á Akureyri

17-19   Opinn fundur um barnamenningu - Hamrar í Hofi

            Barnamenningarbćrinn Akureyri

            Setjumst niđur saman og rćđum hvert viđ viljum stefna.

            Flutt verđa nokkur örstutt erindi áđur en umrćđur hefjast viđ hringborđ.

           Málshefjendur: Brynhildur Ţórarinsdóttir frá Barnabókasetri

                                   Brynjólfur Skúlason frá Ungmennaráđi Akureyrar

                                   Heimir Ingimarsson frá Tónlistarskólanum

                                   Hlynur Hallsson frá Listasafninu

                                   Karl Frímannsson sviđsstjóri frćđslusviđs

                                   Ragnheiđur Lilja Bjarnadóttir kennari

  • Hvađ getum viđ gert til ađ efla barnamenningu í bćnum?

 

  • Hvernig getum viđ stuđlađ ađ ţ1ví ađ öll börn eigi kost á ađ blómstraá sínu áhugasviđi?

 

  • Hvađa hlutverki gegnir barnamenning í ađ gera bćinn ađ spennandi búsetukosti?

 

Ţriđjudagurinn 17. apríl

10-19   Ljóđasmiđjur / klippiljóđ og myrkvunarljóđ - Amtsbókasafniđ á Akureyri

            - Ljóđasmiđjur fara einnig fram í félagsmiđstöđvum á Akureyri

17-18:30   Dans og gleđi međ Evu Reykjalín og akureyrskum íţróttahetjum

                Menningarhúsiđ Hof - 8-12 ára

 

Miđvikudagurinn 18. apríl

10-19   Ljóđasmiđjur / klippiljóđ og myrkvunarljóđ - Amtsbókasafniđ á Akureyri

            - Ljóđasmiđjur fara einnig fram í félagsmiđstöđvum á Akureyri

13-18   Framtíđin er núna - Sýndarveruleikagleraugu

            Amtsbókasafniđ á Akureyri - 12 ára og eldri

14-15   Vísindasmiđja

            Punkturinn í Rósenborg - 10-12 ára

16-19   Myndasögugerđ á safni!

            Minjasafniđ á Akureyri - Takmarkađ pláss - ţátttökugjald - 15-20 ára

16-17   Opin ćfing hjá Tónlistarskóla Akureyrar - Hamrar í Hofi

            Strengjasveit 2 býđur alla velkomna

20-22   Djammsession

            Ungmennahúsiđ í Rósenborg - 16-20 ára

 

Fimmtudagurinn 19. apríl

10:30   Komdu ađ dansa međ Evu Reykjalín

            Menningarhúsiđ Hof - 3-5 ára

11:00   Komdu ađ dansa međ Evu Reykjalín

            Menningarhúsiđ Hof - 6-9 ára

11:30   Komdu ađ dansa međ Evu Reykjalín

            Menningarhúsiđ Hof - 10-99 ára

13-15   Sumarskák í Menningarhúsinu Hofi

Viltu lćra mannganginn, taka ţátt í skákţrautum og skemmtilegum

spurningaleik? Komdu og viđ skemmtum okkur saman međ Skákfélagi Akureyrar.

13-17   Myndasöguglens í Nonnahúsi

13-17   Skátaţrautir og leikir - Skátafélagiđ Klakkur - Minjasafnsgarđurinn

13-17   Fjölskylduleiđsagnir, föndur og ratleikir - Minjasafniđ á Akureyri

14-16   Skrímslagrímur - Vinnustofa međ Jonnu og Bildu - Minjasafniđ á Akureyri

15:00   Ljóđasnapp í Davíđshúsi - Lesin verđa upp valin ljóđ úr Ljóđasmiđju

20-22   Opiđ hús í Rósenborg

            Félagsmiđstöđvarnar á Akureyri

  • Eyfirski safnadagurinn - Barnamenning á söfnum í Eyjafirđi.

                 Sjá nánar hér: https://www.facebook.com/eyfirsksofnogsyningar

 

Föstudagurinn 20. apríl

10-19   Ljóđasmiđjur / klippiljóđ og myrkvunarljóđ - Amtsbókasafniđ á Akureyri

-       Ljóđasmiđjur fara einnig fram í félagsmiđstöđvum á Akureyri

 

Laugardagurinn 21. apríl

11-16   Ljóđasmiđjur / klippiljóđ og myrkvunarljóđ - Amtsbókasafniđ á Akureyri

-       Ljóđasmiđjur fara einnig fram í félagsmiđstöđvum á Akureyri

 

Sunnudagurinn 22. apríl

19:30-21   BÍÓ! - Bein útsending frá Sögum - Verđlaunahátíđ barna í Hörpu

                4. hćđ í Rósenborg

 

 

 

 
Alskýjađ NNV NNV 3m / s
  • Innsíđa 2016 - Eyrin

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann