Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Borðspilamánudagur fyrir fullorðna á Amtsbókasafninu
21. janúar 2019 kl. 16:30 - 21. janúar 2019 kl. 18:30
Amtsbókasafnið er að fara af stað með nýjung, Borðspilamánudagar - fyrir fullorðna.
Borðspilamánudagur verður þriðja mánudag hvers mánaðar frá kl. 16:30-18:30 á Orðakaffi.
Spilurum staðnda til boða öll spil í spilahillu bókasafnsins en við hvetjum líka fólk til þess að mæta með sín eigin spil og kenna öðrum.
Verið hjartanlega velkomin, spilanördar jafnt sem byrjendur!
Leit
Svæði

