Viđburđur

Information on Akureyri, North Iceland. Some of the attractions are the nothern lights, Grímsey Island and Hrísey Island, nature, waterfalls, skiing, ski

Viđburđur

Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir

1. ágúst 2019 - 4. ágúst 2019

Ţéttskipuđ og fjölbreytt dagskrá alla helgina á Akureyri. Vinsćlasta tónlistarfólk landsins lćtur sjá sig.Margt annađ er í bođi fyrir alla aldurshópa; tónleikar, böll, íţróttaviđburđir, tivolí, hoppukastalar og svo margt fl. 

Nánari upplýsingar um dagskrá: www.einmedollu.is og www.visitakureyri.is/ahugavert/hatidir-og-vidburdir

#einmedollu

#sumarleikarnir

#versloAK

 

Dagskrá 2019 - birt međ fyrirvara um breytingar

1. ágúst – Fimmtudagur:
Glerártorg: kl. 16.00 – 18.00 Krakkadagskrá 
Lystigarđurinn: kl. 18.00 Leikhópurinn Lotta sýnir „Litlu Hafmeyjuna“
Glerártorg: Kvöldopnun, opiđ til 22.00. Fram koma Tumi & Gaui, Rán Ringsted, Stefán Haukur, KÁ/AKÁ ásamt fleirum. 
*Grćni Hatturinn: Kl. 22.00 – Hvanndalsbrćđur, tónleikar

Eftir miđnćtti:
Götubarinn: Ţćgileg bar stemning og jafnvel einhver spili á píanóiđ. 

2. ágúst – Föstudagur:
Hamarkotstún: kl. 13.00 - 17.00 Frisbígolfmót. Keppt verđur í ţremur flokkum, kk, kvk og 16 ára og yngri. Frítt á mótiđ og hćgt ađ leigja frisbígolfdiska á stađnum. Frisbígolffélag Akureyrar tekur á móti keppendum.
* Kirkjutröppur Akureyrarkirkju: kl. 16.00-18.00 Kirkjutröppuhlaup. Keppt í fjórum aldursflokkum. Ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig og mćta í búning. Sjá nánar á vefsíđunni www.einmedollu.is
Sundlaug Akureyrar: kl. 19.00 Aqua Zumba međ Ţórunni Kristínu.
Akureyrarkirkja: kl. 20.00 Óskalagatónleikar međ Óskari Péturssyni og Eyţóri Inga Jónssyni. Miđasala viđ innganginn, húsiđ opnar kl. 19.00.
Ráđhústorg: kl. 20.00 Hópkeyrsla Mótorhjólaklúbbsins Tíunnar 
* Miđbćrinn: kl. 20.00-22.00 Stjörnukvöld norđlendinga í miđbćnum. Fram koma Anton Líni, Stefán Elí, Rán Ringsted, Spiceman, KÁ/AKÁ, Rebekka Hvönn - Birkir Blćr ásamt fleirum. Sigyn Blöndal er kynnir kvöldsins. 
Grćni Hatturinn: Kl. 22.00 – Killer Queen, tónleikar

Eftir miđnćtti:
Götubarinn: Skemmtileg barstemning.

3. ágúst – Laugardagur:
Glerártorg: kl. 13.00 – 17.00 Leikjaland. París, húlla, sippa, snú-snú, mylla, jöfnuspil o.fl.
*
 Ráđhústorg: kl. 13.00-18.00 Markađsstemning. Hefur ţú eitthvađ ađ selja? Hafđu samband viđ Valdísi á netfangiđ valdislara@gmail.com eđa í síma 8434499 og bókađu ţitt pláss.
Miđbćr Tónleikasviđ: kl.14.00-16.00. Hátíđardagskrá í miđbćnum. Börnin í bćinn í bođi Greifans og Flóridana. Fram koma Sigyn Blöndal, Danssýning frá Steps Dancecenter, Zumba Kids, Einar Mikael töframađur, Anton Líni, Húlladúllan, Gutti og Selma. Allir krakkar fá mynd af sér međ stjörnunum strax eftir sýningu.
Lystigarđurinn: kl. 15.00 - 17.00 „Mömmur og möffins“ – Möffins, kaffi og svali til sölu til styrktar fćđingadeildar Sjúkahússins á Akureyri. Hćgt er ađ koma međ möffins frá kl. 15.00.
* Ráđhústorg: kl. 17.00 Réttstöđulyftumót Kraftlyftingafélags Akureyrar. Keppt í kk og kvk flokki.
Glerártorg: kl. 17.00 Húlladúllan verđur međ húllasmiđju. Skráning www.hulladullan.is Verđ 2500 kr.
* Miđbćr Tónleikasviđ:  kl. 20.30-23.00 Hátíđardagskrá í miđbćnum. Fram koma Omotrack, Svala Björgvins, Stefán Elí, ClubDub og Flóni.
Grćni Hatturinn: Kl. 22.00 – Jónas Sig, tónleikar

Eftir miđnćtti:
Götubarinn: Skemmtileg barstemning.
Sjallinn: Club Dub & Flóni.

4. ágúst – Sunnudagur:
* Kjarnaskógur: kl. 12.00-16.00 Skógardagur í Kjarnaskógi. Börnin fá ađ tálga (ţarf ađ koma međ eigin hníf) og geta poppađ yfir eldi og foreldrarnir geta svo fengiđ sér ketilkaffi sem hitađ er yfir opnum eldi. Ţar ađ auki eru svo auđvitađ öll leiktćkin sem fyrir eru í skóginum og markmiđiđ er ađ fjölskyldan geti komiđ, rölt um skóginn og átt glađan dag saman. Einnig býđur Bogfimideild Íţróttafélagsins Akurs fólki ađ prófa bogfimi milli kl. 14.00-16.00. Sveppatínsluleiđangur međ sveppafrćđingi. Nerf stríđ. Húlladúllan
*
 Ráđhústorg: kl. 13.00-18.00 Markađsstemning. Hefur ţú eitthvađ ađ selja? Hafđu samband viđ Valdísi á netfangiđ valdislara@gmail.com eđa í síma 8434499 og bókađu ţitt pláss.
Glerártorg: kl. 14.00 – 16.00 Hćfileikakeppni unga fólksins. Keppt verđur í tveimur flokkum, 8-12 ára og 13-16 ára. Flott verđlaun í bođi. 
Akureyrarkirkja: kl. 17.00 Sćnski organistinn Robert Pauker heldur tónleika.
* Torfunefsbryggja: kl. 17.00 Frí skemmtisigling međ Húna II
* Leikhúsflötin: kl. 21.00-24.00 Sparitónleikar. Kynnir er Sigyn Blöndal. Halla Björk Reynisdóttir forseti bćjarstjórnar flytur ávarp. Fram koma AK CITY (Stefán Elí-Anton Líni - KÁ/AKÁ), Gréta Salóme, Jóna Sig, Húlladúllan, Friđrik Dór, Herra Hnetusmjör, Flammeus.  Sigurvegarar úr hćfileikakeppni unga fólksins. Dagskráin endar á flugeldasýningu.
*Grćni Hatturinn: Kl. 22.00 – Jónas Sig, tónleikar.

Eftir miđnćtti:
Götubarinn: Skemmtileg barstemning.
Sjallinn: Friđrik Dór og Herra Hnetusmjör

 

Önnur afţreying
Fös-Sun

 • · Tívólí: Tívolí á planinu viđ Skipagötu er opiđ til 24.00
 • · Boltafjör: Boltafjör međ vatnakúlum viđ Ráđhústorg
 • · Hof: Tívolí á flötinni fyrir neđan Hof

Opnunartímar

 • · Listasafniđ: Daglega 10.00-17.00 
 • · Minjasafniđ: Daglega 10.00-17.00 
 • · Nonnahús: Daglega 10.00-17.00
 • · Gamli bćrinn Laufási: Daglega 09.00-17.00
 • · Iđnađarsafniđ: Daglega 10.00-17.00 
 • · Mótorhjólasafniđ: Daglega 10.00-17.00
 • · Flugsafniđ: Ţri-Sun 11.00-17.00
 • · Amtsbókasafniđ: Mánudaga - föstudaga kl. 10.00-19.00
 • · Norđurslóđ - Into the Arctic: Mánudag -föstudaga 11.00-18.00, laugardaga - sunnudaga 11.00-17.00
 • · Leikfangasafniđ: Daglega 12.00-17.00
 • · Safnasafniđ, Svalbarđsströnd: Daglega 10.00-17.00
 • · Smámunasafniđ: Daglega 11.00-17.00
 • · Sundlaug Akureyrar: Mán—fös 06.45-21.00, lau 08.00-21.00—sun 08.00-19.30
 • · Hlíđarfjall: Stólalyftan opin fim 17-21, fös 14-18, lau 10-18, sun 10-16.

Yfirstandandi sýningar

 • · Lystigarđurinn: ÁLFkonur sýna ljósmyndaverk
 • · Verksmiđjan Hjalteyri: Lítils háttar vćta - Stafrćn öld vatnsberans. Samsýning opnar 3. ágúst.
 • · Hof: Jón Laxdal - Höggmyndir. 
 
Alskýjađ NNV NNV 3m / s
 • Innsíđa 2016 - Leirutjörn

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Viđ erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookŢú getur líka fylgst međ okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvađ ađ gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann