Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Græni Hatturinn: Björgvin Halldórsson - Bestu lög Björgvins
16. mars 2018 kl. 22:00 - 16. mars 2018 kl. 00:00
Björgvin Halldórsson og hljómsveit hans “ELSKU DRENGIRNIR” héldu tvenna tónleika á Gæna Hattinum í fyrra fyrir fullu húsi og færri komust að en vildu. Því hefur verið ákveðið vegna fjölda áskorana að endurtaka leikinn 16. og 17. Mars n.k.
Björgvin Halldórsson verður í tali og tónum á persónulegum nótum með hljómsveit sinni á þeim Græna og flytur mörg af sínum bestu lögum ásamt frábærri hljómsveit sinni…
Miðasalan á Grænihatturinn.is, tix.is
og Akureyri Backpackers
Leit
Svæði

