Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Hálsaskógur - létt fjölskylduferð á skíðum með FFA
19. janúar 2019 kl. 10:00 - 19. janúar 2019 kl. 00:00
Hálsaskógur - Létt fjölskylduferð á skíðum
19. janúar. Brottför klukkan 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guðmundsson. Verð: Frítt. Innfalið: Fararstjórn. Létt og þægileg skíðaganga fyrir alla sem ekki langar í bröttu brekkurnar. Hálsaskógur er fallegur skógur rétt norðan við Akureyri á leiðinni út á Gáseyri.
Leit
Svæði

