Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Heimspekikaffi á Bláu Könnunni
11. nóvember 2018 kl. 11:00 - 11. nóvember 2018 kl. 12:00
Heimspekikaffi á Bláu Könnunni.
Uppbyggileg samræðia í samfélagi og skóla.
Sunnudagar kl. 11-12 - í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Akureyrarstofu.
4. nóv - Katrín Jakobsdóttir: Upplýsingaóreiða á óvissutímum
11. nóv - Sigurður Kristinsson: Hvernig eiga háskólar að þjóna lýðræðinu?
18. nóv - Sigrún Sveinbjörnsdóttir: Þankar um rómantík
25. nóv - Salvör Nordal: Réttur barna til þátttöku: Lýðræði í skólastarfi og barnaþing
2. des - Guðmundur Heiðar Frímannsson: Hefur borgarinn eitthvert gagn af gagnrýnni hugsun?
Framsögur og umræða sem höfða til allra sem velta fyrir sér spurningum um lífið og tilveruna.
Allir velkomnir - Aðgangur ókeypis
Leit
Svæði

