Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Jólabasar á vegum Alþjóða kvennakaffis á Amtsbókasafninu
8. desember 2018 kl. 14:00 - 8. desember 2018 kl. 16:00
Laugardaginn 8. desember kl. 14-16 verður haldinn jólabasar á Amtsbókasafninu á vegum Alþjóða kvennakaffis. Ýmislegt verður til sölu, eins og heimabakað kökur/ smákökur, handverk og fleira.
Verið hjartanlega velkomin!
Alþjóða kvennakaffi er vettvangur fyrir konur að hittast og kynnast lífinu í bænum. Allar konur, íslenskar og af erlendum uppruna eru velkomnar í hópinn.
Alþjóða kvennakaffið á Facebook.
Leit
Svæði

