Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Leiðsögn um sýningar Listasafnsins
5. desember 2019 kl. 12:00 - 5. desember 2019 kl. 00:00
Leiðsögn um sýningar Listasafnsins er alla fimmtudaga kl. 12.
3. október: Eiríkur Arnar Magnússon – Turnar.
10. október: Úrval – 10 verk úr safneign.
17. október: Björg Eiríksdóttir – Fjölröddun.
24. október: Halldóra Helgadóttir – Verkafólk.
31. október: Knut Eckstein – „ég hefenganáhuga á nokkrusemerstærraen lífið“
7. nóvember: Samsýning – Síðasta Thule.
14. nóvember: Frá Kaupfélagi til Listagils.
21. nóvember: Björg Eiríksdóttir – Fjölröddun.
28. nóvember: Halldóra Helgadóttir – Verkafólk.
5. desember: Samsýning – Síðasta Thule.
12. desember: Elín Pjet. Bjarnason – Handanbirta.
19. desember: Marzena Skubatz – HEIMAt.
Ef um sérstakar óskir er að ræða má hafa samband við Guðrúnu Pálínu í síma 461 2610 eða á netfangið palina@listak.is.
Leit
Svæði

