Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Lína Langsokkur í Freyvangsleikhúsinu
27. janúar 2019 kl. 14:00 - 27. janúar 2019 kl. 00:00
Freyvangsleikhúsið setur nú upp barnaleikritið Lína Langsokkur, eina ástsælustu sögu úr smiðju Astrid Lindgren.
Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsímunda Efraímsdóttir Langsokkur er ekki bara hetja af því hún er sterkust í heimi, hún er hetja í afstöðu sinni til lífsins. Lína Langsokkur segir okkur að vera við sjálf og allt sem við getum orðið, en ekki reyna að vera eitthvað allt annað. Þess vegna sefur hún með fæturna á koddanum og hausinn undir sænginni: af því þannig er hún.
Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson og tónlistarstjóri Gunnar Möller.
Leit
Svæði

