Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Tónlistarfélag Akureyrar 75 ára-Einleikur á gítar
27. janúar 2018 kl. 14:00
Tónleikarnir Einleikur á gítar í afmælisviku Tónlistarfélagsins eru á dagskrá föstudaginn 26. janúar kl.12.
Daniele Basini er ungur gítarleikari sem hefur starfað við Tónlistarskólann á Akureyri frá 2013. Hann er fæddur í Róm og lauk BA prófi þar en hélt svo til Noregs og lauk Mastersprófi frá University Agder í Kristiansand. Hann hefur haldið tónleika á Ítalíu, Noregi, Danmörku og Íslandi. Á tónleikunum leikur hann spennandi efnisskrá eftir brasilísku tónskáldin Baden Powell og Luiz ?Bonfà?, Kúbverjann Eliseo Grenet Sanchez, Argentínumanninn Piazolla og serbneskættaða Bandaríkjamanninn ?Du?an Bogdanovi?. Einnig frumflytur hann verk eftir sjálfan sig.
Leit
Svæði

