Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Málverkasýning Helgu Sigríðar í Gallerý LAK
19. febrúar 2019 kl. 09:00 - 19. febrúar 2019 kl. 16:00
Helga Sigríður Valdemarsdóttir, myndlistamaður,
Sýningin verður opin alla virka daga milli kl 9-16.
Allir hjartanlega velkomnir.
Í umbreytingum samtímans og ati hversdagsins leitar manneskjan að huglægum rýmum til að öðlast innri ró. Slík rými eru víða: úti í náttúrunni, taktföst sundtök, á göngu með hundinn, jógastaða, í samtali við vin. Þar sem kyrrð finnst, stilla vinnst.
Kristín Þóra Kjartansdóttir, október 2017
Leit
Svæði

