Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Mótorhjólasafnið: Opnunarhátíð
16. júní 2018
Þann 16 júní er opnunarhátíð safnsins og m.a með svokölluðum „Start up day“ þar sem eldri hjól eru gangsett og ekið um svæðið. Í tengslum við aksturinn verður haldinn fyrirlestur um sögu Henderson og fleiri mótorhjóla sem nær aftur til 1905. Markmið verkefnisins er að kynna sögu og hlutverk mótorhjólsins í samgöngusögu landsins, hlusta á tónlist og og njóta í faðmi fjölskyldunnar.
Henderson mótorhjólið á safninu og fullveldi Íslands eiga 100 ára afmæli. Í tilefni dagsins verður Henderson hjólið gangsett. Einnig verður vígsla á efri hæð Mótorhjólasafnsins.
Safnið er opið 10-17.
Gangsetning á Henderson kl. 11.00
Kaffi og kökur í boði
Leit
Svæði

