Viðburður

Information on Akureyri, North Iceland. Some of the attractions are the nothern lights, Grímsey Island and Hrísey Island, nature, waterfalls, skiing, ski

Viðburður

Norræna spilavikan 2018

5. nóvember 2018

Norræna spilavikan fer fram 5.-11. nóvember. Markmið vikunnar er að kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd.

Boðið verður upp á ýmsa spilatengda viðburði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, borðspil, félagsvist, barsvar, skiptimarkaður með spil og púsl, skraflkeppni og margt fleira.

MÁNUDAGUR 5. NÓV
kl. 16-18 Tefldu með Skákfélagi Akureyrar - Amtsbókasafnið á Akureyri

ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓV
kl. 13:30 Félagsvist á Hlíð - Hlíð, Öldrunarheimili, stóri salur
kl. 20 Beep, heimildarmynd um sögu tölvuleikjatónlistar - Rósenborg

MIÐVIKUDAGUR 7. NÓV
kl. 20 Pictionary - Mjólkurbúðin, Salur Myndlistarfélagsins

FIMMTUDAGUR 8. NÓV
kl 16:30 Spilasögustund - Amtsbókasafnið á Akureyri
kl. 20 10.000 og nintendo - Kaktus, Strandgata 11b

FÖSTUDAGUR 9. NÓV
kl 16-19 Skiptimarkaður með spil og púsl - Amtsbókasafnið á Akureyri
kl 20 BARsvar - Gil kaffihús

LAUGARDAGUR 10. NÓV
kl 11-15:30 Skiptimarkaður með spil og púsl - Amtsbókasafnið á Akureyri
kl 13-15 Rifjaðu upp gömlu borðspilin - Iðnaðarsafnið á Akureyri
kl 14-15 Skraflkeppni Amtsins - Amtsbókasafnið á Akureyri

SUNNUDAGUR 11. NÓV
Að búa til spil, Bergur Hallgrímsson - Rósenborg

Birt með fyrirvara um breytingar, enn eru viðburðir að bætast við .

 
Alskýjað NNV NNV 3m / s
  • Innsíða 2016 - Leirutjörn

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Við erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann