Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Norræna spilavikan 2018
5. nóvember 2018
Norræna spilavikan fer fram 5.-11. nóvember. Markmið vikunnar er að kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd.
Boðið verður upp á ýmsa spilatengda viðburði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, borðspil, félagsvist, barsvar, skiptimarkaður með spil og púsl, skraflkeppni og margt fleira.
MÁNUDAGUR 5. NÓV
kl. 16-18 Tefldu með Skákfélagi Akureyrar - Amtsbókasafnið á Akureyri
ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓV
kl. 13:30 Félagsvist á Hlíð - Hlíð, Öldrunarheimili, stóri salur
kl. 20 Beep, heimildarmynd um sögu tölvuleikjatónlistar - Rósenborg
MIÐVIKUDAGUR 7. NÓV
kl. 20 Pictionary - Mjólkurbúðin, Salur Myndlistarfélagsins
FIMMTUDAGUR 8. NÓV
kl 16:30 Spilasögustund - Amtsbókasafnið á Akureyri
kl. 20 10.000 og nintendo - Kaktus, Strandgata 11b
FÖSTUDAGUR 9. NÓV
kl 16-19 Skiptimarkaður með spil og púsl - Amtsbókasafnið á Akureyri
kl 20 BARsvar - Gil kaffihús
LAUGARDAGUR 10. NÓV
kl 11-15:30 Skiptimarkaður með spil og púsl - Amtsbókasafnið á Akureyri
kl 13-15 Rifjaðu upp gömlu borðspilin - Iðnaðarsafnið á Akureyri
kl 14-15 Skraflkeppni Amtsins - Amtsbókasafnið á Akureyri
SUNNUDAGUR 11. NÓV
Að búa til spil, Bergur Hallgrímsson - Rósenborg
Birt með fyrirvara um breytingar, enn eru viðburðir að bætast við .
Leit
Svæði

