Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Skoppaðu á bókasafnið
29. september 2018 kl. 14:00 - 29. september 2018 kl. 15:00
Laugardaginn 29. september kl. 14-15 fer fram hinn stórskemmtilegi viðburður Skoppað á bókasafnið!
Margt verður til skemmtunar:
Verðlaun í happdrættinu skoppað á bókasafnið
- Origami
- Búningahorn
- Andlitsmálun
- Fuglafit
- Bókamerki
- Kex og Svali
Við hvetjum alla krakka sem tóku þátt í lestrarátakinu Skoppaðu á bókasafnið að koma og hafa gaman saman! Allir aðrir eru einnig velkomnir.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Fríða barnabókavörður og starfsfólk Amtsbókasafnsins.
Leit
Svæði

