Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Þar sem við eigum heima: Margar hliðar fólksflutninga - Sýning í Háskólanum á Akureyri
24. apríl 2019
SÝNING Á BÓKASAFNI HÁSKÓLANS Á AKUREYRI
Þar sem við eigum heima: Marga hliðar fólksflutninga
Hvað eiga Prince Polo og gaddavír sameiginlegt? Hvoru tveggja hefur tengsl við innflytjendur og eru einhverskonar tákn fyrir erlend samskipti.
Fólksflutningar eru mikið í umræðunni þessa dagana. Á Íslandi hefur innflytjendum fjölgað verulega síðustu ár. Það er vaxandi umræða um innflytjendur í fjölmiðlum og stjórnmálum. Þessi umræða er alþjóðleg.
Nemendur á námskeiðinu "People on the move: immigration, mobility, and social transformation in a global world" hafa skapað þessa sýningu sem hluta af námskeiðinu.
Nemendurnir á námskeiðinu eru frá sex mismunandi löndum, sum búa á Íslandi, sumir erlendis. Þeir tala einnig nokkur tungumál. Sumt af hlutunum á sýningunni eru tengd heimalöndum nemendanna annað ekki. Sýningin er afrakstur umræðna og kennslu um innflytendur í Háskólanum á Akureyri veturinn 2018-2019.
Sýningin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 8-16 og þriðjudaga og fimmtudaga 8-18. Lokað um helgar.
Leit
Svæði

