Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Tökum skrefið - Vikulegar göngur hjá FFA
22. desember 2019 kl. 10:00 - 22. desember 2019 kl. 00:00
Ferðafélag Akureyrar hefur stofnað gönguhóp sem gengur alla sunnudaga kl. 10 allt árið.
Lagt er upp með að ganga rólega í eina klukkustund ca. 3 km.
Allir velkomnir - Frítt - Engin skráning.
Gangan hefst við skrifstofu FFA Strandgötu 23.
Fyrsta gangan verður sunnudaginn 5. maí kl. 10.
Leit
Svæði

