Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Tónleikar á R5 Bar - Þórkatla Haraldsdóttir
5. desember 2019 kl. 21:00 - 5. desember 2019 kl. 00:00
Þórkatla Haraldsdóttir er söngkona frá Reykjavík en hún mun fagna aðventunni með okkur hér á R5 með rólegum jólalögum og kertaljósi. Viðburðurinn hefst klukkan 21:00.
Þórkatla hefur lokið stúdentsprófi í leiklist ásamt því að hafa sungið í kórum meirihluta ævi sinnar. Nú býr hún á Akureyri og stundar nám við tónlistarskólann á Akureyri þar sem hún vinnur nú að því að gefa út sína fyrstu smáskífu, sem kemur út í vor.
Leit
Svæði

