Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Tríó - Guðrún Gunnars, Margrét Eir og Regína Ósk á Græna Hattinum
1. febrúar 2019 kl. 22:00 - 1. febrúar 2019 kl. 00:00
Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk ætla að flytja lög af plötunum Tríó I og Trío II. Tríó voru þær vinkonur Linda Ronstadt, Dolly Parton og Emmylou Harris, sú fyrri kom út 1987 og seinni árið 1999. Allt eru þetta tónlist sem þær kalla „Mountain music “ Textarnir hafa allir sögur úr lífinu, fullar af tilfinningum sem snerta þann sem hlýðir á. Þær Margrét, Guðrún og Regína hafa allar starfað í íslensku tónlistarlífi um áratugi og komið fram með öllum helstu tónlistarmönnum landsins.
Með þeim verða þeir:
Matthías Stefánsson gítar, fiðla
Einar Þór Jóhannsson gítar, raddir
Magnús Magnússon trommur
Friðrik Sturluson bassi
Leit
Svæði

