Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Fullveldið endurskoðað, taka tvö - Rósaboðið í Listasafninu
1. desember 2018 kl. 15:00 - 1. desember 2018 kl. 15:30
Í tilefni aldarafmælis fullveldisins bjóða fjórar rósir til veislu í Listasafninu á Akureyri þann 1. desember 2018 kl. 15.
Rósirnar spruttu hver á sínum stað og hver á sinni stund liðinnar aldar og hver og ein leggur sitt á borð til hátíðarhaldsins. Gjörningurinn er fluttur af listakonunum Heklu Björt Helgadóttur og Brák Jónsdóttur í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins.
Aðgangur er ókeypis.
Leit
Svæði

