Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Myndlistarsýningin Um-mynd - Aðalsteinn Þórsson í Kaktus
14. apríl 2019 kl. 15:00 - 14. apríl 2019 kl. 18:00
Um-mynd
Frá barnsaldri hefur Aðalsteinn Þórsson rannsakað möguleika hinns flata yfirborðs til myndgerðar, innan ferhyrnings, og tíma myndarinnar í ólíkum miðlum.
Á sýningunni Um-mynd í Kaktus er til sýnis útkoma nokkura slíkra tilrauna í formi ljósmynda, pastelteikninga og videói.
Aðalsteinn er fæddur 1964. Hann hefur sýnt list sína all oft síðan hann sýndi fyrst Árið 1992. Hann lauk Meistaranámi í frjálsri myndlist frá The Dutch Artinstitute (Þá AKI2) í Enschede árið 1998. Aðalsteinn er safnstjóri Einkasafnsins, hann er búsettur í Eyjafirði.
sýningin opnar klukkan 20:00 föstudaginn 12. apríl með ljúfum tónum frá í boði Vélarnars og léttum veitingum
Sýningin er þó einnig er opin laugardaginn og sunnudaginn frá klukkan 15:00 - 18:00
Leit
Svæði

