Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Náttfatasögustund fyrir börnin á Amtsbókasafninu
31. janúar 2019 kl. 16:30 - 31. janúar 2019 kl. 17:30
Í sögustundinni mun Fríða lesa bókina Leika? eftir Lindu Ólafsdóttur. Sagan fjallar um Palla, Lunda, Fríðu og Rebba og hvort þau geta öll leikið saman.
Fríða mun einnig að lesa bókina Bestu vinir að eilífu eftir Melanie Joyce. Bangsi litli er einmana eftir að hann fluttist í nýja húsið og saknar vina sinna. Er einhver leið fyrir bangsa að halda sambandi við vini sína?
Endilega komið í náttfötum/kósýgalla og með tuskudýr og/eða vasaljós!
Leit
Svæði

