Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Viðburður
Jólatónleikar Blásarasveita TA í Hofi
3. desember 2018 kl. 17:30 - 3. desember 2018 kl. 00:00
Árlegu jólatónleikar Blásarsveita Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir í Hömrum, Hofi mánudaginn 3.desember klukkan 17:30. Grunnsveit, Blásarsveit og Bigband sjá til þess að allir komist í stuð fyrir jólin! Allir velkomnir og aðgangur að sjálfsögðu ókeypis. Á staðnum verður söfnunarbaukur þar sem sveitirnar eru að safna fyrir ferð til Gautaborgar næsta sumar og eru öll framlög vel þegin.
Leit
Svæði

