Skráðu þig á póstlistann
Flýtilyklar
Matur / Drykkur
Áhugavert
Í fókus
RÁÐSTEFNUR OG HVATAFERÐIR TIL HRÍSEYJAR
Hrísey er oft nefnd perla Eyjafjarðar enda einstakur staður sem hentar mjög vel fyrir hópeflis- og vinnustaðaferðir af ýmsum toga. Stórbrotið útsýni yfir fjörðinn í allar áttir ásamt kyrrð og nálægð við náttúruna gerir það að verkum að hópurinn verður samheldinn og endurnærður.
Í fókus
AÐVENTUÆVINTÝRI Á AKUREYRI
Akureyri er sannkallaður ævintýrabær á aðventunni. Jólaljósin ljóma á strætum og torgum. Fólk gerir sér dagamun og gerir vel við sig í mat og drykk. Akureyrarstofa hefur tekið saman lista yfir það helsta sem erá döfinniog birtir upplýsingar um afgreiðslutímaveitingastaða og verslana um jól og áramót.
Viðburðir á næstunni
- Æskujól - Jólatónleikar í Akureyrarkirkju - kl. 20:00
- Jólatónleikar með Andreu Gylfa á R5 Bar - kl. 21:00
- Stebbi Jak og Andri Ívars halda jólatónleika á Græna Hattinum - kl. 21:00
- Frá Kaupfélagsgili til Listagils á Listasafninu á Akureyri:
- Sýning Loksins engin orð - Halldór Ragnarsson í Hofi
- Úrval - valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri á Listasafninu á Akureyri
- Norðurslóðasetrið opið - kl. 11:00
- Björg Eiríksdóttir - Fjölröddun í Listasafninu á Akureyri - kl. 12:00
- Eiríkur Arnar Magnússon - Turnar í Listasafninu á Akureyri - kl. 12:00
Í fókus
VAÐLAHEIÐARGÖNGIN
Þú þarft ekki lengur að fara Víkurskarðið. Opnuð hafa verið ný 7,2 km löng göng í gegnum Vaðlaheiðina. Með göngunum styttist vegalengd milli Akureyrar og Húsavíkur um 16 km. Nánari upplýsingar um gjaldtöku o.fl. HÉR.
Í fókus
BARNAMENNINGARHÁTÍÐ Á AKUREYRI 2020
Búið er að opna fyrir umsóknir 2020. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2019.
Leit
Svæði

