Akureyri | North Iceland

Information on Akureyri, North Iceland. Some of the attractions are the nothern lights, Grímsey Island and Hrísey Island, nature, waterfalls, skiing, ski

Í fókus

RÁÐSTEFNUR OG HVATAFERÐIR TIL HRÍSEYJAR

Hrísey er oft nefnd perla Eyjafjarðar enda einstakur staður sem hentar mjög vel fyrir hópeflis- og vinnustaðaferðir af ýmsum toga. Stórbrotið útsýni yfir fjörðinn í allar áttir ásamt kyrrð og nálægð við náttúruna gerir það að verkum að hópurinn verður samheldinn og endurnærður.

Í fókus

AÐVENTUÆVINTÝRI Á AKUREYRI

Akureyri er sannkallaður ævintýrabær á aðventunni. Jólaljósin ljóma á strætum og torgum. Fólk gerir sér dagamun og gerir vel við sig í mat og drykk. Akureyrarstofa hefur tekið saman lista yfir það helsta sem erá döfinniog birtir upplýsingar um afgreiðslutímaveitingastaða og verslana um jól og áramót.

Í fókus

VAÐLAHEIÐARGÖNGIN

Þú þarft ekki lengur að fara Víkurskarðið. Opnuð hafa verið ný 7,2 km löng göng í gegnum Vaðlaheiðina. Með göngunum styttist vegalengd milli Akureyrar og Húsavíkur um 16 km. Nánari upplýsingar um gjaldtöku o.fl. HÉR.

 

Í fókus

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ Á AKUREYRI 2020

Búið er að opna fyrir umsóknir 2020. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2019. 

 
Alskýjað NNV NNV 3m / s

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Við erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann