Bifrei­astŠ­aklukkur

┴ Akureyri eru nota­ar bifrei­astŠ­aklukkur Ý ■ar til ger­ merkt stŠ­i Ý mi­bŠnum og nßgrenni hans. Klukkurnar mß nßlgast ßn endurgjalds ß bensÝnst÷­vum,

Bifrei­astŠ­aklukkur

Á Akureyri eru notaðar bifreiðastæðaklukkur í þar til gerð merkt stæði í miðbænum og nágrenni hans.

Klukkurnar má nálgast án endurgjalds á bensínstöðvum, í bönkum og í Ráðhúsinu, Geislagötu 9. Klukkuna skal stilla á komutíma í stæði, og staðsetja þannig að hún sjáist vel í framrúðu.

Ef engar klukkur eru fáanlegar má nota í þeirra stað miða sem komið er fyrir innan við framrúðu bifreiðar og sýnir greinilega komutíma í stæði, til dæmis "Lagt kl. 14.15".

Misjafnt er eftir stæðum hversu lengi má leggja, frá 15 mínútum upp í 2 klst. eftir því hve nálægt miðbænum stæðið er, leyfilegur tími er tilgreindur á skiltum við stæðin.

Sé bifreið lagt lengur en heimilt er, klukka rangt stillt eða engin klukka sjáanleg í framrúðu er lagt á aukastöðugjald skv. gjaldskrá Bifreiðastæðasjóðs.

 
VNV VNV 2m / s 7.3°
  • Mynd 3 - skÝ­i vetur

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Menningarhúsinu Hofi
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri ß

Vi­ erum ß Facebook

FacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann