Gistiheimili­ S˙lur

Gistiheimili­ S˙lur Gistiheimili­ S˙lur er a­ finna bŠ­i Ý ŮˇrunnarstrŠti 93 og KlettastÝg 5.

Gistiheimili­ S˙lur

Gistiheimilið Súlur
Þórunnarstræti 93
og Klettastíg 6
600 Akureyri
Sími: 461 1160/863 1400
Netfang: sulur@islandia.is
Heimasíða: sulurguesthouse.is

Gistiheimilið Súlur, Þórunnarstræti 93 er opið allt árið. Boðin er gisting í 1-4 manna herbergjum með aðgang að eldhúsi. Sjónvarp er á öllum herbergjum og þráðlaus nettenging. Stutt í alla helstu þjónustu, menningarstofnanir og afþreyingu. Þvottaaðstaða er fyrir alla gesti.

Gistiheimilið Súlur, Klettastíg 6 er opið frá 1. júní til 15. ágúst. Í Klettastíg eru þrjár sjálfstæðar einingar, hver með fjórum herbergjum, tveimur snyrtingum, sameiginlegri eldunaraðstöðu og setustofu m/sjónvarpi. Í hverri einingu eru rúm fyrir 9-10 manns sem hentar vel fyrir litla hópa. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Þvottaaðstaða er fyrir alla gesti.

Móttaka allra gesta er í Þórunnarstræti 93.


LÚttskřja­ V V 3m / s
  • InnsÝ­a 2017 vetur - fjoll

Lonely planet

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rˇsenborg, SkˇlastÝg 2
600 Akureyri
SÝmi 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjß) akureyri.is

Lestu um Akureyri ß

Vi­ erum ß Facebook

FacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann