Veitingastaðir

Information on Akureyri, North Iceland. Some of the attractions are the nothern lights, Grímsey Island and Hrísey Island, nature, waterfalls, skiing, ski

Veitingastaðir

1862 Nordic Bistro

1862 Nordic Bistro

Veitingastaður í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi. Staðurinn dregur nafn sitt af árinu sem að Akureyri fékk kaupstaðaréttindi og þeim dönsku áhrifum sem einkenndu verslun og viðskipti í bænum á árum áður.
Lesa meira
Akureyri Backpackers

Akureyri Backpackers

Akureyri Backpackers býður ljúffenga hamborgara, samlokur og einfalda rétti.
Lesa meira
Akureyri Fish Restaurant

Akureyri Fish Restaurant

Áhersla er lögð á alls konar fiskmeti og sérstök áhersla á fish & chips og plokkara auk þess sem hægt að fá gómsæt salöt og kjúkling.
Lesa meira
Bautinn

Bautinn

Bautinn er staðsettur í hjarta Akureyrar, á horni Hafnarstrætis og Kaupvangsstrætis, í einu elsta og fallegasta húsi bæjarins.
Lesa meira
Berlín kaffihús og morgunverðarstaður

Berlín kaffihús og morgunverðarstaður

Berlín er lítið kaffihús og morgunverðarstaður i miðbæ Akureyrar. Boðið er upp á morgunverð og brunch alla daga. Réttur dagsins í hádeginu á virkum dögum úr fersku og góðu hráefni. Réttur dagsins er ekki fáanlegur yfir sumartímann. Gott úrval af kökum og kaffidrykkjum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
Brekka Hrísey

Brekka Hrísey

Í húsinu er rekinn veitingastaðurinn Brekka.
Lesa meira
Bryggjan

Bryggjan

Veitingastaðurinn Bryggjan býður upp á fjölbreyttan matseðil á fallegum stað á Oddeyrinni.
Lesa meira
Centrum Kitchen & Bar

Centrum Kitchen & Bar

Gastropub í miðbænum
Lesa meira
Goya Tapas Bar

Goya Tapas Bar

Goya Tapas Bar er skírður eftir spænska listmálaranum Francisco Goya sem á vel við enda veitingastaðurinn staðsettur í Listagilinu í hjarta Akureyrar og leggur áherslu á spænska eldamennsku í bland við það besta sem Eyjarfjarðarsvæðið hefur upp á að bjóða í mat og drykk. 
Lesa meira
Greifinn

Greifinn

Greifinn er fjölskyldustaður af bestu gerð og kappkostar að þjóna fjölbreyttum hópi viðskiptavina.
Lesa meira
Grillstofan

Grillstofan

Grillhúsið í listagílinu
Lesa meira
Hamborgarafabrikkan

Hamborgarafabrikkan

Hamborgarafabrikkan er staðsett í miðbæ Akureyrar og býður upp á gott úrval hamborgara.
Lesa meira
Icelandair Hótel Veitingastaður

Icelandair Hótel Veitingastaður

Á Icelandair hótel Akureyri er fyrsta flokks veitingastaður og bar. Veitingastaðurinn Aurora er opinn frá 11.30 - 21.30 alla daga. Léttir réttir og High Tea er í boði milli kl. 14:00 og 17:00 alla daga. Sérstök áhersla er á notkun hráefnis úr héraðinu allt árið um kring.
Lesa meira
Indian Curry House

Indian Curry House

Hjá Indian Curry House, sem staðsettur er í miðbæ Akureyrar, er boðið upp á indverskan mat.  Indian Curry House  er einnig "take-away" staður.
Lesa meira
Kaffi Ilmur

Kaffi Ilmur

Nýlega endurgert, gamaldags, bárujárnsklætt hús á göngugötunni á Akureyri. Kaffi, te, kökur, súpa, salatbar og margt fleira.
Lesa meira
Kaffi Torg

Kaffi Torg

Café og Bistro Veitingastaðurinn er staðsettur í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi. Alla daga er boðið upp á rétti dagsins sem tilbúnir eru í borði, súpu og salatbar en einnig fjölbreyttan matseðil af grilli og vínveitingar. Á kaffihúsinu er boðið upp á mikið úrval af kökum, brauði og kaffidrykkjum.
Lesa meira
Krían - Grímsey

Krían - Grímsey

Veitingastaðurinn er rétt við höfnina með fallegt útsýni yfir Grímseyjarsun og er opinn daglega yfir sumartímann og eftir samkomulagi þar fyrir utan.
Lesa meira
Krua Siam

Krua Siam

Veitingahúsið Kria Siam er staðsett í hjarta Akureyrar, á mótum Glerárgötu og Strandgötu. Ráðhústorg er skammt frá og Menningarhúsið HOF er handan götunnar. Krua Siam sérhæfir sig í Tælenskri matargerð og býður upp á fisk- og kjötrétti ásamt grænmetisréttum.
Lesa meira
Múlaberg

Múlaberg

Múlaberg bistro & bar á Hótel Kea prýðir eitt fegursta horn bæjarins og má segja að enginn staður komist jafn nærri því að vera nafli alheimsins á Akureyri.
Lesa meira
Nanna Seafood Restaurant

Nanna Seafood Restaurant

Veitingastaður sem er staðsettur á efri palli í Menningarhúsinu Hofi. Staðurinn sérhæfir sig í sjávarfangi og er opinn fimmtudaga-laugardaga.
Lesa meira
Noa seafood restaurant

Noa seafood restaurant

Noa er sjávarréttastaður í hjarta bæjarins. Húsið stendur þar sem Tuleniusarbryggja var uppúr 1900 og verslun og viðskipti blómstruðu.
Lesa meira
RUB23

RUB23

Rub23 er fyrst og fremst sjávarréttaveitingastaður með fjölbreytt úrval fisk tegunda og mikið úrval af sushi réttum í bland við kjötrétti.
Lesa meira
Sjanghæ

Sjanghæ

Sjanghæ er kínverskur veitingastaður í hjarta bæjarins. Staðurinn býður uppá úrval rétta, bæði í hádeginu og á kvöldin.
Lesa meira
Sprettur-Inn

Sprettur-Inn

Sprettur-Inn selur pizzur og hamborgara geta viðskiptavinir valið á milli þess að borða á staðnum, fá heimsent eða að sækja sjálfir.
Lesa meira
Strikið

Strikið

Strikið er fyrsta flokks nútímalegur veitingastaður með glæsilegu útsýni yfir Pollinn og einn fegursta fjörð landsins.
Lesa meira
T Bone steikhús

T Bone steikhús

Steikhús í hjarta Akureyrar.
Lesa meira
Verbúðin 66 - Hrísey

Verbúðin 66 - Hrísey

Veitingastaðurinn er staðsettur í nálægð við höfnina. Opið er daglega yfir sumartímann og eftir samkomulagi þar fyrir utan. Boðið er upp á ýmsa fiskirétti, súpu dagsins, hamborgara, kökur og kaffi. Í matreiðsluna er nýtt hráefni úr Hrísey og nágrenni.
Lesa meira
Verksmiðjan

Verksmiðjan

Nýr fjölskylduveitingastaður á Glerártorgi. Fjölbreyttur matseðill og nóg af bílastæðum.
Lesa meira
 
Alskýjað NNV NNV 3m / s
  • Innsíða 2016 - Eyrin

Lonely planet         

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Rósenborg, Skólastíg 2
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa (hjá) akureyri.is

Lestu um Akureyri á

Við erum á Facebook

Vakinn Quality - certified travel serviceFacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann