Til baka

Barnamenningarhátíð á Akureyri - Almenn þátttökuumsókn

Þátttökuumsókn - Barnamenningarhátíð á Akureyri 2024

Umsókn fyrir þá sem vilja taka þátt í hátíðinni og vera með í dagskránni.

Athugið að þessi umsókn er ekki fyrir þá sem ætla að sækja um stuðning.

Lokafrestur til að vera með í dagskrá sem er til að mynda birt á barnamenning.is er 4. mars 2024.

Athugið eftirfarandi viðmið um þátttöku:

  • Viðburðurinn höfði til barna á aldrinum 0-18 ára, óháð kyni
  • Fagmennska, fjölbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi fyrir öll börn og ungmenni
  • Vettvangur hátíðarinnar er Akureyri
  • Meginreglan skal vera að aðgengi að viðburðum sé ókeypis

Nánari upplýsingar veitir Almar Alfreðsson verkefnastjóri hátíðarinnar í netfanginu barnamenning@akureyri.is.

Ef umsókn er samþykkt fær tengiliður viðburðarinns póst með nánari upplýsingum um þátttöku.

Upplýsingar um umsækjanda
Upplýsingar um viðburð
Mynd sem lýsir viðburðinum og mætti hugsanlega nota til kynningar.
Hugsanlega notuð til kynningar.
Má nefna fleiri en eina dagsetningu.
Hér er átt við aldur og kyn

 

Leitast er við að nýta spennandi og áhugverð rými þar sem börn geta skapað, notið, sýnt og túlkað.

Verkefnastjóri hátíðarinnar getur mögulega komið á tengingu milli viðburðahaldara og eftirfarandi rýma:

  • Menningarhúsið Hof
  • Deiglan
  • Sundlaug Akureyrar
  • Listasafnið á Akureyri
  • Amtsbókasafnið á Akureyri
  • Minjasafnið á Akureyri
  • Rósenborg

Fyrirspurnir um ofangreind rými skal senda á barnamenning@akureyri.is

Sá staður sem viðburðurinn verður kynntur á. Samfélagsmiðlar, heimasíða og eða prentað efni.
Önnur fylgiskjöl