Til baka

Hop on-Hop off rúta

Fab Travel
Phone: (+354) 571 2282
Web: www.fabtravel.is
 

Fab Travel býður upp á hop on-hop off rútu á stærri skipadögum. Farið er á helstu staði á Akureyri og tekur hver hringur um 45 mínútur. Ferðirnar hefjast fyrir utan Hof. Fyrsta ferðin fer yfirleitt 10:30 og fer á hálfa tímanum eftir það. Á leiðinni eru ellefu stöðvar víðs vegar um bæinn þar sem hægt er að fara úr rútunni eða fara í hana aftur. Stoppað er t.d. við Oddeyrarbryggju, Glerártorg, Háskólann, lystigarðinn, miðbæinn og Minjasafnið í Innbænum. 

Verð 2018: 2.000 kr.