Til baka

Norræna spilavikan

Markmið vikunnar 5. - 11. nóvember er að kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd. Boðið verður upp á ýmsa spilatengda viðburði víðsvegar um bæinn og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Facebook viðburður HÉR

Dagskrá vikunnar:
*Fyrirvari um breytingar og viðbæturMÁNUDAGUR 5. NÓV.

Kl. 16 - 18   Amtsbókasafnið á Akureyri - Tefldu með Skákfélagi Akureyrar

Kl. 20 - 22   Félagsmiðstöðin Trója - Rósenborg - Spilakvöld

Kl. 20 - 22   Félagsmiðstöðin Dimmuborgir - Giljaskóli - Spilakvöld

 

ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓV.

Kl. 13.30 - 15.30   Öldrunarheimilið Hlíð - Félagsvist

Kl. 17   Menntaskólinn á Akureyri / Stofa H1 - Spunaspilið Dungeons and Dragons í boði HáMA

Kl. 20   Rósenborg - Beep - Heimildarmynd um sögu tölvuleikjatónlistar

 

MIÐVIKUDAGUR 7. NÓV.

Kl. 16 - 20   Ungmennahúsið - Rósenborg - Heitustu spilin í dag - Kynnt og spilað

Kl. 19.30 - 21.30   Félagsmiðstöðin Undirheimar - Síðuskóli - Spilakvöld

Kl. 19.30 - 21.30   Félagsmiðstöðin Stjörnuríki - Oddeyrarskóli - Spilakvöld

Kl. 20 - 22   Mjólkurbúðin - Salur Myndlistarfélagsins - Pictionary

 

FIMMTUDAGUR 8. NÓV.

Kl. 16.30   Amtsbókasafnið á Akureyri - Spilasögustund

Kl. 19.30 - 21.30   Félagsmiðstöðin Trója - Naustaskóli - Spilakvöld

Kl. 20 - 23   KAKTUS - Strandgata 11b - 10.000 & Nintendo

Kl. 20 - 22   Félagsmiðstöðin Himnaríki - Glerárskóli - Spilakvöld

 

FÖSTUDAGUR 9. NÓV.

Kl. 16 - 19   Amtsbókasafnið á Akureyri - Spilaskiptimarkaður

Kl. 20   Gil kaffihús - Listasafnið á Akureyri - BARsvar

 

LAUGARDAGUR 10. NÓV.

 Kl. 11 - 15.30   Amtsbókasafnið á Akureyri - Spilaskiptimarkaður

 Kl. 13 - 15   Iðnaðarsafnið á Akureyri - Gömlu borðspilin - Spilað

 Kl. 14 - 15   Amtsbókasafnið á Akureyri - Skraflkeppni Amtsins

 

SUNNUDAGUR 11. NÓV.

Kl.  14 - 14.40   Rósenborg - Að búa til borðspil, hvað getur klikkað? - Bergur Hallgrímsson

Kl. 14.45 - 15.45   Rósenborg - Sjónarspil - Kynnt og spilað

 

Norræna spilavikan - Samstarfsaðilar

Akureyrarbær - Akureyrarstofa - Amtsbókasafnið á Akureyri - FÉLAK Félagsmiðstöðvar Akureyrar - Gil kaffihús - Félag hugleikjaáhugamanna í MA - Iðnaðarsafnið á Akureyri - Kaktus - Myndlistarfélagið - Sjónarspil - Skákfélag Akureyrar - Ungmennahúsið í Rósenborg - Öldrunarheimili Akureyrar