Til baka

Gistiheimilið Brekkusel

Gistiheimilið Brekkusel er opið allan ársins hring. Boðið er upp á uppábúin rúm og svefnpokagistingu. Gistiheimilið er með níu herbergi (1-4manna) og eitt studio herbergi (með eldunaraðstöðu og sér baðherbergi). Tvö herbergjanna eru með baðherbergi og sjö með sameiginlegt baðherbergi. Góð eldhúsaðstaða og setustofa með sjónvarpi. Heitur pottur og pallur með grillaðstöðu er í boði fyrir gesti gistiheimilisins auk þess sem þráðlaust internet er innifalið í verði.

Gistiheimilið bíður auk þess upp á tvær íbúðir til útleigu, önnur fyrir 4-5 manns en hin 8-10 manns. 

Gistiheimilið Brekkusel
Byggðavegur 97
600 Akureyri
Sími: 895 1260
Netfang: guesthousebrekkusel@gmail.com
Heimasíða: brekkusel.is
Facebook